Nýlega hefur verið gerður tveggja ára samningur um hádegisverð í leik- og grunnskólum á Sauðárkróki að loknu útboði. Í mars lagði fræðslunefnd til að hafist yrði handa strax við að kostnaðarmeta framtíðarkosti fyrir hádegisverð leik- og grunnskóla á Sauðárkróki. Lagt var til að skoða möguleikann á því að elda matinn í Varmahlíðarskóla eða með viðbyggingu við eldra stig Ársala. Nefndin felur nú sviðsstjóra að kanna samhliða því hvort aðrir húsakostir gætu verið hentugir til verksins.
Tillagan samþykkt samhljóða.
Tillagan samþykkt samhljóða.