Bakkavörn í Svartá fyrir landi Reykja - Beiðni um framkvæmdaleyfi
Málsnúmer 2412057
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 33. fundur - 18.12.2024
Vísað frá 64. fundi skipulagsnefndar frá 12. desember sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Sigurjón Einarsson verkefnastjóri varna gegn landbroti hjá Landi og skógi, áður Landgræðslunni sækir um framkvæmdaleyfi fyrir bakkavörn í landi Reykja.
Með umsókninni fylgir verklýsing, samþykki veiðifélagsins, umsögn frá Hafrannsóknarstofnun og leyfi frá Fiskistofu.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að veita umbeðið framkvæmdaleyfi.“
Hrefna Jóhannesdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.
Sveitarstjórn samþykkir með átta atkvæðum að veitt verði umbeðið framkvæmdaleyfi.
„Sigurjón Einarsson verkefnastjóri varna gegn landbroti hjá Landi og skógi, áður Landgræðslunni sækir um framkvæmdaleyfi fyrir bakkavörn í landi Reykja.
Með umsókninni fylgir verklýsing, samþykki veiðifélagsins, umsögn frá Hafrannsóknarstofnun og leyfi frá Fiskistofu.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að veita umbeðið framkvæmdaleyfi.“
Hrefna Jóhannesdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.
Sveitarstjórn samþykkir með átta atkvæðum að veitt verði umbeðið framkvæmdaleyfi.
Með umsókninni fylgir verklýsing, samþykki veiðifélagsins, umsögn frá Hafrannsóknarstofnun og leyfi frá Fiskistofu.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að veitt verði umbeðið framkvæmdaleyfi.