Hólmfríður Sveinsdóttir rektor Háskólans á Hólum, Magnús Barðdal verkefnastjóri SSNV, Árni Gunnarsson fyrir hönd Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra og Magnús Freyr Gíslason arkitekt komu á fund skipulagsnefndar í gegnum fjarfundarbúnað og kynntu hugmyndavinnu fyrir nýsköpunargarða á Sauðárkróki.
Skipulagsnefnd þakkar fyrir góða kynningu og bendir jafnframt á vinnslutillaga fyrir deiliskipulagið "Sauðárkrókur athafnarsvæði AT-403" er í kynningu til og með 5. mars 2025 sjá nánar á Skipulagsgáttinni undir málsnúmerinu 808/2024 (https://skipulagsgatt.is/issues/2024/808) og hvetur uppbyggingaraðila/hagmunaaðila og almenning til að setja inn umsagnir varðandi framtíðarsýn fyrir svæðið.
Skipulagsnefnd þakkar fyrir góða kynningu og bendir jafnframt á vinnslutillaga fyrir deiliskipulagið "Sauðárkrókur athafnarsvæði AT-403" er í kynningu til og með 5. mars 2025 sjá nánar á Skipulagsgáttinni undir málsnúmerinu 808/2024 (https://skipulagsgatt.is/issues/2024/808) og hvetur uppbyggingaraðila/hagmunaaðila og almenning til að setja inn umsagnir varðandi framtíðarsýn fyrir svæðið.