Fara í efni

Unglingalandsmót 2026 - beiðni um samningaviðræður

Málsnúmer 2412136

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 127. fundur - 18.12.2024

Lögð fram svohljóðandi bókun frá fundi stjórnar UMFÍ sem haldinn var 6. desember sl.:
"Móta- og viðburðanefnd leggur til að óskað verði eftir samningaviðræðum við UMSS og Sveitarfélagið Skagafjörð vegna Unglingalandsmóts 2026. Stjórn felur framkvæmdastjóra að óska eftir samningaviðræðum."

Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga um málið.