Fara í efni

Samráð; Aðalnámskrá tónlistarskóla - almennur hluti

Málsnúmer 2501010

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 35. fundur - 23.01.2025

Lagður fram tölvupóstur dags. 20. desember 2024 þar sem mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 245/2024, "Aðalnámskrá tónlistarskóla - almennur hluti". Almennt snúa breytingar að almennum hluta aðalnámskrárinnar að því að hún sé uppfærð í takt við aðrar gildandi aðalnámskrár og að fyrirkomulagi áfangaprófa þar sem áhersla er lögð á ábyrgð skóla og val nemenda.