Fara í efni

Beiðni um samning um vetrarveiði á ref

Málsnúmer 2501430

Vakta málsnúmer

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 20. fundur - 06.02.2025

Borist hefur ósk frá Stefáni Inga Gestsyni um samning vegna vetrarveiði á ref.
Landbúnaðar- og innviðanefnd Skagafjarðar samþykkir samhljóða að fela Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa að gera samning við Stefán Inga.