Tekið fyrir erindi frá Sótahnjúki ehf varðandi snjómokstur að sundlauginni Sólgörðum.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela Sviðstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs að ganga frá útfærslu á vinnureglum um snjómokstur sem tilheyrir sundlauginni á Sólgörðum.
Ólöf Ýr Atladóttir sat fundinn í fjarfundarbúnaði undir þessum lið.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela Sviðstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs að ganga frá útfærslu á vinnureglum um snjómokstur sem tilheyrir sundlauginni á Sólgörðum.
Ólöf Ýr Atladóttir sat fundinn í fjarfundarbúnaði undir þessum lið.