Í samræmi við úthlutunarreglur sveitarfélagsins, gr. 2.3. auglýsti skipulagsnefnd Skagafjarðar iðnaðarlóðina Borgarsíðu 7 á Sauðárkróki lausa til úthlutunar.
Lóðin var auglýst frá og með 15. janúar 2025 til og með 31. janúar 2025.
Tvær gildar umsóknir bárust í lóðina Borgarsíðu 7.
Þar sem nokkrar umsóknir bárust í lóðina var Auður Steingrímsdóttir fulltrúi hjá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra fenginn til að sjá um framkvæmd á útdrætti milli umsækjanda.
Norðar ehf. var dregin út.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að úthluta Norðar ehf. lóðina við Borgarsíðu 7 á Sauðárkróki.
Lóðin var auglýst frá og með 15. janúar 2025 til og með 31. janúar 2025.
Tvær gildar umsóknir bárust í lóðina Borgarsíðu 7.
Þar sem nokkrar umsóknir bárust í lóðina var Auður Steingrímsdóttir fulltrúi hjá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra fenginn til að sjá um framkvæmd á útdrætti milli umsækjanda.
Norðar ehf. var dregin út.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að úthluta Norðar ehf. lóðina við Borgarsíðu 7 á Sauðárkróki.