Fara í efni

Beiðni um fund vegna framkvæmda o.fl.

Málsnúmer 2503075

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 137. fundur - 12.03.2025

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 5. mars 2025 frá Erlu Einarsdóttur formaður Sólon myndlistafélags og Ingibjörgu Hafstað gjaldkerfi félagsins. Í erindinu fara þær þess á leit að koma á fundi við byggðarráð vegna framkvæmda og hækkaðs upphitunarkostnaðar Gúttó.

Byggðarráð samþykkir samhljóða að verða við fundarbeiðninni og felur sveitarstjóra að boða þau á fund byggðarráðs.