Fara í efni

Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

80. fundur 19. júlí 2001 kl. 17:00 - 18:05 Á skrifstofu sveitarfélagsins

80. fundur fimmtudaginn 19. júlí 2001  kl. 1700, á skrifstofu sveitarfélagsins.
Mætt: Ásdís Guðmundsdóttir, Erna Rós Hafsteinsdóttir, Kristín Bjarnadóttir, Jón Garðarsson, Bjarni Brynjólfsson og Ómar Bragi Stefánsson.

DAGSKRÁ:

  1. Kosning formanns.
  2. Önnur mál.

AFGREIÐSLUR:

  1. Ásdís Guðmundsdóttir þakkaði fundarmönnum gott samstarf. Formaður lýsti eftir tillögu um formann. Fram kom tillaga um Ernu Rós Hafsteinsdóttur. Fleiri tillögur bárust ekki og skoðast hún því rétt kjörinn formaður. Erna tók nú við fundarstjórn.
  2. Önnur mál.
    a)      Lögð fram bréf vegna brunavarna í Bifröst. Ákveðið að gera nauðsynlegar úrbætur.
    b)      Málefni félagsheimila rædd.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 1805.