Fara í efni

Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

83. fundur 07. september 2001 kl. 12:30 - 15:15 Á Hólum í Hjaltadal

83. fundur, föstudaginn 7. sept. 2001 kl. 12:30 á Hólum í Hjaltadal.
Mætt: Erna Rós Hafsteinsdóttir, Jón Garðarsson, Kristín Bjarnadóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Brynjólfsson og  Ómar Bragi Stefánsson.

DAGSKRÁ:

  1. Málefni félagsheimila í Skagafirði

Fundi slitið kl. 15:15