Fara í efni

Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd

97. fundur 07. mars 2002 kl. 16:00 - 18:30 Í félagsheimilinu Bifröst

97. fundur, haldinn í Bifröst fimmtudaginn 7. mars 2002, kl. 16:00.
Mætt:  Jón Garðarsson, Helgi Thorarensen, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Brynjólfsson, Ómar Bragi Stefánsson.

DAGSKRÁ:

  1. Styrkveitingar.
  2. Önnur mál 
    a)      Samstarfssamningur Þjóðminjasafns Íslands og Glaumbæjar
    b)     Menningarnótt 2002.

AFGREIÐSLUR:

  1. Farið yfir þær styrkbeiðnir, sem borist hafa.
  2. Önnur mál:
    a)       Lagður fram samningur frá Þjóðminjasafni Íslands vegna gamla bæjarins í Glaumbæ. Nefndin samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og óskar þess að forstöðumaður Byggðasafns undirriti hann.
    b)       Samþykkt að eftirtaldir aðilar sjái um undirbúning og framkvæmd vegna þátttöku í Menningarnótt 2002. Þeir eru: Helgi Thorarensen, Guðbjörg Guðmundsdóttir og Ómar Bragi Stefánsson.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18,30