Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi

16. fundur 27. nóvember 2002 kl. 13:00 - 15:00 Ráðhúsið á Sauðárkróki

Samstarfsnefnd sveitarfélaga í Skagafirði

 

Ár 2002, miðvikudaginn 27. nóvember, kom Samstarfsnefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki kl.13:00

Mættir voru: Gísli Gunnarsson, Þorleifur Hólmsteinsson, Agnar Gunnarsson og Ársæll Guðmundsson.

 

Dagskrá:

1. Endurskoðun á samstarfssamningi sveitarfélaganna frá 9. nóv. 1999..

2. Endurskoðun á samkomulagi um rekstur Varmahlíðarskóla, Tónlistarskóla

Skagafjarðar og leikskólans Birkilundar frá 27.des. 1999.

3. Önnur mál.

 

Afgreiðslur:

1. Endurskoðun á  samstarfssamningi sveitarfélaganna frá 9. nóv. 1999.

-          Ákveðið að endurskoða lið b) og kostnaðinn í lið i) í 1. gr. og 2. gr.

-          3. gr.  Fella burtu seinni málsgreinina

-          4. gr.  Óbreytt.

-          5. gr.  Óbreytt

-          6. gr.  Óbreytt

-          7. gr.  Óbreytt

-          8. gr.  Óbreytt

-          9. gr.  Óbreytt

 

2. Endurskoðun á      samkomulagi um rekstur Varmahlíðarskóla, Tónlistarskóla Skagafjarðar og      leikskólans Birkilundar frá 27.des. 1999.

 

-          1. gr.  Á eftir orðinu skólanefnd komi innan sviga (Fræðslu- og menningarnefnd).

-          2. gr.  Óbreytt

-          3. gr.  Óbreytt

-          4. gr.  Óbreytt

-          5. gr.  Óbreytt

-          6. gr.  Óbreytt

-          7. gr.  Óbreutt

-          8. gr.  Athuga með gjaldfærða fjárfestingu skv. nýjum bókhaldsreglum sveitarfélaga.  Athuga einnig síðustu málsgreinina.

-          9. gr.  Breyta fulltrúafjöldanum í skólanefnd úr 6 í 4 þ.e. Fræðslu- og menningarnefnd Skagafjarðar 3 fulltrúa og 1 fulltrúi frá Akrahreppi.  Formaður Fræðslu- og menningarnefndar er jafnframt formaður skólanefndarinnar og falli atkvæði jafnt ræður atkvæði formanns.  Að öðru leyti óbreytt.

-          10. gr.  Óbreytt

-          11. gr.  Óbreytt

-          12. gr.  Gildistaka samningsins verði 1. janúar 2003.

 

3. Önnur  mál. 

a)      Rætt um eignasjóð og eignarhlut sveitarfélaganna í sameiginlegum fasteignum.  Ákveðið að ræða þau mál nánar á næsta fundi.

 

Næsti  fundur ákveðinn miðvikudaginn 18. desember kl.13:00 í Ráðhúsinu. 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15.00.

                                                                       Ársæll Guðmundsson ritar fundargerð.