Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

428. fundur 08. mars 2022 kl. 18:30 - 18:45 með fjarfundabúnaði
Nefndarmenn
  • Einar Eðvald Einarsson formaður
  • Regína Valdimarsdóttir varaform.
  • Álfhildur Leifsdóttir ritari
  • Sveinn Þ. Finster Úlfarsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður skipulagsfulltrúa
  • Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir skipulagsfulltrúi
Dagskrá

1.Árkíll 2 Deiliskipulag

Málsnúmer 2111140Vakta málsnúmer

Auglýsingatíma deiliskipulagsins lokið. Þrjár jákvæðar umsagnir bárust og engar athugasemdir.


Þar sem engar athugasemdir eru gerðar við tillöguna er því ekki skylt að taka hana aftur til umræðu í sveitarstjórn sbr. 41. gr. skipulagslaga felur nefndin skipulagsfulltrúa að senda tillöguna til Skipulagsstofnun.

Fundi slitið - kl. 18:45.