Fara í efni

Skólanefnd

29. fundur 22. desember 1999 kl. 16:00 í fundarsal sveitarstjórnar

Árið 1999, þriðjudaginn 21. desember kl. 1600 kom skólanefnd saman til fundar í fundarsal sveitarstjórnar.
Mættir voru:  Herdís Á. Sæmundardóttir, Helgi Sigurðsson, Stefanía Hjördís Leifsdóttir, Lárus Dagur Pálsson, Dalla Þórðardóttir, Ingimar Ingimarsson og Rúnar Vífilsson skólamálastjóri.  Fundarritari Rúnar Vífilsson.

DAGSKRÁ:
a)  Ný gjaldskrá tónlistarskólans.
b)  Önnur mál.

AFGREIÐSLUR:
a)  Skólanefnd samþykkir samhljóða gjaldskrártillögu 1 (sjá fylgiskjöl).
b)  Önnur mál - engin önnur mál.

Fleira ekki gert, fundi slitið.