Skólanefnd
Ár 2001, fimmtudaginn 25. janúar kl. 1600, kom Skólanefnd saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins.
Mætt voru: Herdís Á. Sæmundardóttir, Helgi Sigurðsson, Ingimar Ingimarsson, Stefanía Hjördís Leifsdóttir og Rúnar Vífilsson, skólamálastjóri.
Þá mættu áheyrnarfulltrúar grunnskólans, Sigurður Jónsson fulltrúi kennara og Kristján Kristjánsson fulltrúi skólastjóra.
Þá sat leikskólafulltrúi sveitarfélagsins einnig fundinn meðan rætt var um leikskólamál.
Fundarritari Rúnar Vífilsson.
DAGSKRÁ:
Tónlistarskólamál:
- Fjárhagsáætlun 2001
Leikskólamál:
- Fjárhagsáætlun 2001
Grunnskólamál:
- Fjárhagsáætlun 2001
Önnur mál:
- Fjárhagsáætlun Skólaskrifstofu 2001
AFGREIÐSLUR:
- Lögð fram fjárhagsáætlun Tónlistarskólans fyrir árið 2001. Fjárhagsáætlunin er óbreytt frá fyrri umræðu. Skólanefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun og vísar henni til síðari umræðu í sveitarstjórn.
- Lögð fram fjárhagsáætlun leikskólanna fyrir árið 2001, bæði rekstur og frjárfestingu. Skólanefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun og vísar henni til síðari umræðu í sveitarstjórn
Hér vék áheyrnarfulltrúi leikskólans af fundi.
Sigríður Stefánsdóttir - Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir grunnskóla sveitarfélagsins fyrir árið 2001, bæði rekstur og fjárfestingu. Skólanefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun og vísar henni til síðari umræðu í sveitarstjórn.
Hér viku áheyrnarfulltrúar grunnskólans af fundi
Kristján Kristjánsson
Sigurður Jónsson - Önnur mál:
a) Lögð fram drög að fjárhagsáætlun Skólaskrifstofunnar fyrir árið 2001. Skólanefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun og vísar henni til síðari umræðu í sveitarstjórn.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16.55