Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 52 - 18.04.2000. Ár 2000, þriðjudaginn 18. apríl kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1400. Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Brynjar Pálsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Pétur Valdimarsson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni. DAGSKRÁ: 1. FUNDARGERÐIR;
- Byggðarráð 12. apríl.
- Menn.- íþr.- og æskulýðsnefnd 5. og 10. apríl.
- Umhverfis- og tækninefnd 17. apríl.
- Atvinnu- og ferðamálanefnd 12. apríl.
- FUNDARGERÐIR:
Dagskrá:
- Orri Hlöðversson mætir á fundinn.
- Bréf frá Gunnari Guðmundssyni í Víðinesi.
- Bréf frá Rarik.
- Fundarboð á ársfund Lífeyrissjóðs Norðurlands.
- Aðalfundarboð Clic-On Ísland hf.
- Umsókn um vínveitingaleyfi - Ólafur Jónsson (Ólafshús).
- Bréf frá Sigmundi Frans Kristjánssyni.
- Bréf frá ábúendum á Bústöðum.
- Bréf frá Kongsberg.
- Bréf frá Stefáni Guðmundssyni.
- Bréf frá Sýslumanni.
- Bréf frá Eftirlitsnefnd um fjárhagsstöðu sveitarfélaga.
- Málefni Túngötu 4 á Hofsósi.
- Tillaga.
- Bréf frá Element hf.
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 10. apríl. Dagskrá:1. Félagsmiðstöð á Sauðárkróki.
- Umsóknir um styrki úr menningarsjóði og íþróttasjóði.
- Drög að samkomulagi við Kristján Runólfsson.
- Hátíðarhöld árið 2000 og Sæluvika Skagfirðinga.
- Safnamál.
- Önnur mál.
- Umsókn um lóð - Gilstún 28 - Guðmundur Örn Guðmundsson.
- Neðri-Ás 3 - umsókn um leyfi fyrir íbúðarhúsi - Erlingur Viðar Sverrisson og María Gréta Ólafsdóttir.
- Grunnskólinn Varmahlíð - sótt um breytingar innanhúss.
- Samningar v/sorphirðu og sorpurðunar.
- Umsókn frá Fjölneti v/lagningu ljósleiðara.
- Ránarstígur 8, Sauðárkróki - sótt um leyfi til að einangra húsið að utan og klæða með báruáli - Arna Björnsdóttir og Gissur Árdal Hauksson.
- Erindi frá Skagafjarðardeild Búmanna.
- Erindi frá Húsnæðissamvinnufélaginu Búhöldar á Sauðárkróki.
- Erindi frá Byggðarráði dags. 03.04. 2000 – bréf frá eigendum fasteigna við Vegamót Varmahlíð.
- Önnur mál.
- Ferðamiðstöð Skagafjaðar.
- Fundur með formönnum veiðifélaga í Skagafirði og vatnabændum.
- Hestadagar í Skagafirði.
- Gönguferð að Óskatjörn í Tindastóli.
Margeir Friðriksson, ritari