Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 62 - 31.10.2000
Ár 2000, þriðjudaginn 31. október kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ásdís Guðmundsdóttir, Páll Kolbeinsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Pétur Valdimarsson og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 18. og 25. október.
b) Félagsmálanefnd 24. október.
c) Skólanefnd 24. október.
d) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23. október.
e) Umhverfis- og tækninefnd 25. október.
f) Landbúnaðarnefnd 20. október.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Heilbrigðisnefnd Nroðurlands vestra 27. September.
2. Stjórn INVEST 11. október.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 18. október.
Dagskrá:
1. Bréf frá Byggðastofnun
2. Bréf frá Hring
3. Bréf frá Sýslumanni
4. Bréf frá deildarstjóra Málefna fatlaðra
5. Þingmannafundur/fjárlagafrumvarpið 2001
6. Rekstraráætlun reiðhallar
7. Bréf frá verslunareigendum á Sauðárkróki
8. Byggðarráð
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Árni Egilsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu um 1. lið og Pétur Valdimarsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu um 7. lið.
Byggðarráð 25. október.
Dagskrá:
1. Bréf frá VSÓ Ráðgjöf varðandi matsáætlun jarðganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar.
2. Umsóknir um námsvist.
3. Bréf frá SÍS um Ólafsvíkuryfirlýsinguna.
4. Bréf frá Tækifæri hf.
5. Fjármálaráðstefnan – dagskrá.
6. Bréf frá Húnaþingi vestra um urðunarstað.
7. Bréf frá SÍS ásamt niðurstöðum tekjustofnanefndar.
8. Punktar varðandi fjárlagafrumvarpið 2001.
9. Iðnaðarhöllin í Varmahlíð.
10. Viðræður við stjórn og forstöðumann Náttúrustofu Norðurlands vestra.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
b) Félagsmálanefnd 24. október.
Dagskrá:
1. Trúnaðarmál.
2. Húsnæðismál.
3. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Skólanefnd 24. október.
Dagskrá:
Grunnskólamál:
1. Farandsýning – skipulag og sjálfbær þróun
2. Mötuneytismál í grunnskólum
3. Erindi vegna skólaaksturs
4. Hlutfall réttindakennara/leiðbeinenda
5. Endurgreiðslur jöfnunarsjóðs vegna skólaaksturs í dreifbýli
6. Formleg afgreiðsla á skólavistun
7. Ráðstefna um sjálfstæði skóla
8. Könnun á starfsemi skólaskrifstofa
9. Námstefna Skólastjórafélags Íslands
10. Önnur mál
Almenn mál:
11. Stefnumótunarvinna skólanefndar
12. Aðalfundur FSNV – miðstöðvar símenntunar
13. Fundir og fundartími skólanefndar
14. Önnur mál
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Snorri Styrkársson, Elinborg Hilmarsdóttir og Herdís Sæmundardóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23. október.
Dagskrá:
1. Félagsmiðstöðin Friður.
2. Bréf frá Handverki og hönnun vegna sýningar á Sauðárkróki.
3. Lagt fram bréf frá Knattspyrnudeild Tindastóls.
4. Húsverðir nokkurra félagsheimila koma á fundinn.
5. Önnur mál.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Umhverfis- og tækninefnd 25. október.
Dagskrá:
1. Staða verklegra framkvæmda - Hallgrímur Ingólfsson tæknifræðingur.
2. Ljótsstaðir - Umsókn um byggingarleyfi fyrir vélsmiðju - Trausti Fjólmundsson, Ljótsstöðum.
3. Framkvæmdaleyfi fyrir strengframkvæmd við Sleitustaði - Rarik.
4. Hofstaðasel - Íbúðarhús Vésteins Vésteinssonar - .
5. Málþing um reiðvegi.
6. Jarðgöng og vegagerð á norðanverðum Tröllaskaga - Tillaga að matsáætlun.
7. Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 9 október 2000, varðandi gerð aðalskipulags.
8. Bréf Náttúruverndar ríkisins dags. 10. okt. 2000.
9. Bréf Náttúruverndar ríkisins dags. 17. okt. 2000.
10. Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Landbúnaðarnefnd 20. október.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Bréf er borist hafa.
3. Samningur við dýralækni um garnaveikibólusetningu
á sauðfé og hundahreinsun í Skagafirði.
4. Málefni Reykjasels.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Til máls tók Snorri Styrkársson og leggur hann til að 4. lið verði vísað til Byggðarráðs. Þá tóku til máls Herdís Sæmundardóttir, Stefán Guðmundsson, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson, Herdís Sæmundardóttir, Stefán Guðmundsson, Snorri Styrkársson og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga Snorra Styrkárssonar borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Sigurður Friðriksson og Stefán Guðmundsson óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar f.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
Til máls tók Ásdís Guðmundsdóttir. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 16.1o
Elsa Jónsdóttir, ritari
FUNDUR 62 - 31.10.2000
Ár 2000, þriðjudaginn 31. október kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ásdís Guðmundsdóttir, Páll Kolbeinsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Pétur Valdimarsson og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 18. og 25. október.
b) Félagsmálanefnd 24. október.
c) Skólanefnd 24. október.
d) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23. október.
e) Umhverfis- og tækninefnd 25. október.
f) Landbúnaðarnefnd 20. október.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Heilbrigðisnefnd Nroðurlands vestra 27. September.
2. Stjórn INVEST 11. október.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 18. október.
Dagskrá:
1. Bréf frá Byggðastofnun
2. Bréf frá Hring
3. Bréf frá Sýslumanni
4. Bréf frá deildarstjóra Málefna fatlaðra
5. Þingmannafundur/fjárlagafrumvarpið 2001
6. Rekstraráætlun reiðhallar
7. Bréf frá verslunareigendum á Sauðárkróki
8. Byggðarráð
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Árni Egilsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu um 1. lið og Pétur Valdimarsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu um 7. lið.
Byggðarráð 25. október.
Dagskrá:
1. Bréf frá VSÓ Ráðgjöf varðandi matsáætlun jarðganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar.
2. Umsóknir um námsvist.
3. Bréf frá SÍS um Ólafsvíkuryfirlýsinguna.
4. Bréf frá Tækifæri hf.
5. Fjármálaráðstefnan – dagskrá.
6. Bréf frá Húnaþingi vestra um urðunarstað.
7. Bréf frá SÍS ásamt niðurstöðum tekjustofnanefndar.
8. Punktar varðandi fjárlagafrumvarpið 2001.
9. Iðnaðarhöllin í Varmahlíð.
10. Viðræður við stjórn og forstöðumann Náttúrustofu Norðurlands vestra.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
b) Félagsmálanefnd 24. október.
Dagskrá:
1. Trúnaðarmál.
2. Húsnæðismál.
3. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Skólanefnd 24. október.
Dagskrá:
Grunnskólamál:
1. Farandsýning – skipulag og sjálfbær þróun
2. Mötuneytismál í grunnskólum
3. Erindi vegna skólaaksturs
4. Hlutfall réttindakennara/leiðbeinenda
5. Endurgreiðslur jöfnunarsjóðs vegna skólaaksturs í dreifbýli
6. Formleg afgreiðsla á skólavistun
7. Ráðstefna um sjálfstæði skóla
8. Könnun á starfsemi skólaskrifstofa
9. Námstefna Skólastjórafélags Íslands
10. Önnur mál
Almenn mál:
11. Stefnumótunarvinna skólanefndar
12. Aðalfundur FSNV – miðstöðvar símenntunar
13. Fundir og fundartími skólanefndar
14. Önnur mál
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Snorri Styrkársson, Elinborg Hilmarsdóttir og Herdís Sæmundardóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23. október.
Dagskrá:
1. Félagsmiðstöðin Friður.
2. Bréf frá Handverki og hönnun vegna sýningar á Sauðárkróki.
3. Lagt fram bréf frá Knattspyrnudeild Tindastóls.
4. Húsverðir nokkurra félagsheimila koma á fundinn.
5. Önnur mál.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Umhverfis- og tækninefnd 25. október.
Dagskrá:
1. Staða verklegra framkvæmda - Hallgrímur Ingólfsson tæknifræðingur.
2. Ljótsstaðir - Umsókn um byggingarleyfi fyrir vélsmiðju - Trausti Fjólmundsson, Ljótsstöðum.
3. Framkvæmdaleyfi fyrir strengframkvæmd við Sleitustaði - Rarik.
4. Hofstaðasel - Íbúðarhús Vésteins Vésteinssonar - .
5. Málþing um reiðvegi.
6. Jarðgöng og vegagerð á norðanverðum Tröllaskaga - Tillaga að matsáætlun.
7. Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 9 október 2000, varðandi gerð aðalskipulags.
8. Bréf Náttúruverndar ríkisins dags. 10. okt. 2000.
9. Bréf Náttúruverndar ríkisins dags. 17. okt. 2000.
10. Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Landbúnaðarnefnd 20. október.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Bréf er borist hafa.
3. Samningur við dýralækni um garnaveikibólusetningu
á sauðfé og hundahreinsun í Skagafirði.
4. Málefni Reykjasels.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Til máls tók Snorri Styrkársson og leggur hann til að 4. lið verði vísað til Byggðarráðs. Þá tóku til máls Herdís Sæmundardóttir, Stefán Guðmundsson, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson, Herdís Sæmundardóttir, Stefán Guðmundsson, Snorri Styrkársson og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga Snorra Styrkárssonar borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Sigurður Friðriksson og Stefán Guðmundsson óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar f.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
- Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra 27. september.
- Stjórn INVEST 11. október.
Til máls tók Ásdís Guðmundsdóttir. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 16.1o
Elsa Jónsdóttir, ritari