Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

64. fundur 28. nóvember 2000
SVEITARSTJÓRN  SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 64 - 28.11.2000.
                                                                                                                                   
 
Ár 2000, þriðjudaginn 28. nóvember  kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins  kl. 1600.
            Mætt voru:  Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ásdís Guðmundsdóttir, Páll Kolbeinsson,  Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Einar Gíslason, Ingibjörg Hafstað og Pétur Valdimarsson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
           
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
 
DAGSKRÁ:
1.    Fundargerðir:
a)    Byggðarráð 15. og 22. nóvember.
b)    Félagsmálanefnd 21. nóvember.
c)    Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 20. nóvember.
d)    Umhverfis- og tækninefnd 15. nóvember.
e)    Skólanefnd 21. nóvember.
f)      Veitustjórn 16. nóvember.
g)    Hafnarstjórn 23. nóvember.
 
2.    Bréf og kynntar fundargerðir:
a)    Skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurl.vestra 26.okt.
b)    Staðardagskrá 21, 17. nóvember.
 
AFGREIÐSLUR:
1.      Fundargerðir:
a)   Byggðarráð 15. nóvember.
      Dagskrá:
1.      Viðræður við fulltrúa hestamannafélaga í Skagafirði.
2.      Áætlun um útsvarstekjur 2001.
3.      Bréf frá félagsmálanefnd Alþingis.
4.      Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði.
5.      Umsóknir um námsvist utna lögheimilssveitarfélags.
6.      Orlofsmál.
7.      Reykjasel.
8.      Félag eldri borgara.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.   Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 
 
Byggðarráð 22. nóvember.
      Dagskrá:
1.      Bréf frá Náttúrustofu Norðurlands vestra.
2.      Tvö bréf frá Alþingi.
3.      Kaup á ræktunarlandi.
4.  Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga ásamt samningi um veikindarétt og fæðingarorlof.
5.      Hlutafé í Tækifæri hf.
6.      Landsmót hestamanna.
7.      Málefni Skíðafélags Fljótamanna.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina.  Til máls tók Ingibjörg Hafstað og óskar hún eftir að eftirfarandi sé bókað:
“Í ljósi afgreiðslu 13.liðar þessarar fundargerðar, segi ég undirrituð mig úr fjárhagsnefnd sveitarfélagsins sem kjörin var í júní s.l.”
Ingibjörg Hafstað.
Þá tóku til máls Herdís Sæmundardóttir, Sigrún Alda Sighvats sem óskar bókað að hún stiðji tillögu Ingibjargar Hafstað sem fram kemur í 5. lið fundargerðarinnar, Gísli Gunnarsson, Pétur Valdimarsson sem óskar bókað að hann stiðji tillögu Ingibjargar í 5. lið fundargerðarinnar og Ingibjörg Hafstað.   Fleiri kvöddu  sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
      b)   Félagsmálanefnd 21. nóvember.
            Dagskrá:
1.      Húsnæðismál.
2.      Trúnaðarmál.
3.      Gjaldskrá heimaþjónustu.
4.      Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
      c)   Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 20. nóvember.
Dagskrá:
1.      Borgarafundur um vímu- og fíkniefnamál.
2.      Forgangsröðun íþróttamannvirkja.
3.      Félagsheimili í Skagafirði.
4.      Fjárhagsáætlun 2001.
5.      Önnur mál.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina.   Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
      d)   Umhverfis- og tækninefnd 15. nóvember.
Dagskrá:
1.      Flæðar Sauðárkróki
2.      Vamahlíð - Umsókn um land fyrir sumarhús
3.      Bréf frá framkvæmdadeild orlofssjóðs KÍ
4.      Lækjarbrekka 8 Steinstaðabyggð, fyrirspurn v. bílgeymslu
5.      Hásæti - afstöðumynd - Búhöldar -
6.      Vík Skagafirði - Fjós og gjafaaðstaða - viðbygging
7.      Melur II Skagafirði - Loðdýrahús, fóðursíló
8.      Mýrar í Sléttuhlíð - Umsókn um leyfi til að fjarlægja geymsluhús
9.      Stóra Brekka Fljótum - Umsókn um leyfi til að fjarlægja hlöðu og geymsluhús
10.  Bréf Skipulagsstofnunar dags. 19.10.2000. varðandi tillögu að matsáætlun Villinganesvirkjunar
11.  Aðalgata 10b umsókn um leyfi fyrir breyttri notkun húsnæðis -RKÍ
12.  Sæmundargata 13 umsókn um leyfi fyrir breyttri notkun
13.  Tröllaskagi - Drög að matsáætlun. - áður á dagskrá 25.10. sl
14.  Frá byggðarráði 25.10.sl. - #GLÓlafsvíkuryfirlýsingin#GL
15.   Frá byggðarráði 25.10.sl. - Bréf Húnaþings vestra varðandi urðun úrgangsefna.
16.  Bréf Vegagerðar ríkisins og  Nátturuverndar ríkisins dags. 01.11. 2000.
17.  Skýrsla um störf Náttúruverndarráðs 1997-2000.
18.  Fundur byggingarfulltrúa 30 og 31. október sl.
19.  Málþing um reiðvegi að Hólum 7.nóvember sl.
20.  Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina.   Til máls tók Ingibjörg Hafstað sem óskar að eftirfarandi sé bókað:
“Við undirritaðir fulltrúar S-lista áteljum þann drátt sem orðið hefur á afgreiðslu á erindi Eikar h.f. frá 8. júní s.l. og vísum í því sambandi til Stjórnsýslulaga nr. 37 frá 1993”.
                                    Ingibjörg Hafstað
                                    Pétur Valdimarsson.
Þá tók Gílsi Gunnarsson til máls.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.   Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.  Einar Gíslason óskar bókað að hann sitji hjá við 4. og 13. lið fundargerðarinnar.  Ingibjörg Hafstað óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 6. liðar.
 
      e)   Skólanefnd 21. nóvember.      
            Dagskrá:
Tónlistarskólamál:
1.      Erindi frá kennurum Tónlistarskólans
2.      Staða fjárhagsáætlunar
3.      Önnur mál
 
Leikskólamál:
4.      Sumarlokanir leikskólanna
5.      Gjaldtaka v/talkennslu
6.      Uppsögn leikskólastjóra
7.      Framtíðarrekstur Barnaborgar
8.      Stækkun Furukots
9.      Staða fjárhagsáætlana
10.  Önnur mál
 
Grunnskólamál:
11.  Erindi frá skólastjóra Grunnskólans að Hólum
12.  Staða fjárhagsáætlana
13.  Staða byggingarmála í Árskóla
14.  Önnur mál
15.  Vettvangsheimsókn Árskóla
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.   Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
      f)   Veitustjórn 16. nóvember.
            Dagskrá:
1.      Fjárhagsstaða veitna miðað við fjárhagsáætlun 2000.
2.      Héraðsvötn ehf.-Villinganesvirkjun.
3.      Skýrsla OS um vinnslueftirlit HS fyrir árið 1999.
4.      Heitt vatn í útihúsum í sveitum.
5.      Staða borana á heitu vatni “út að austan”.
6.      Tenging hitaveitu til suðurs frá Álftagerði (Krithólsgerði).
7.      Vatnsveitumál í Varmahlíð.
8.      Fyrirhuguð sumarhúsabyggð í Varmahlíð og á Steinstöðum.
9.      Önnur mál:
Árni Egilsson skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
      g)  Hafnarstjórn 23. nóvember.
           Dagskrá:
1.      Hafnaáætlun 2001-2004.
2.      Fjárhagsáætlun 2001.
3.      Rafmagnssala til gáma.
4.   Tölvubúnaður hafnarinnar
Pétur Valdimarsson skýrði fundargerðina.  Til máls tóku Páll Kolbeinsson, Snorri Björn Sigurðsson,  Stefán Guðmundsson, Sigrún Alda Sighvats og Snorri Björn Sigurðsson.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
2.   Bréf og kynnar fundargerðir:
1.      Skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 26. október.
2.      Staðardagskrá 21, 17. nóvember.
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
 
Dagskrá tæmd.  Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 17.2o.

                                                Elsa Jónsdóttir, ritari