Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 65 - 12.12.2000.
Ár 2000, þriðjudaginn 12. desember kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ásdís Guðmundsdóttir, Páll Kolbeinsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. nóvember og 6. desember.
b) Félagsmálanefnd 5. desember.
c) Menn.- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23.nóv og 4.desember.
d) Umhverfis- og tækninefnd 29. nóvember og 6. desember.
e) Landbúnaðarnefnd 1. desember.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 6. desember.
2. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í Sv.félaginu Skagafirði.
3. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu.
4. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bréf frá Steinunni Hjartardóttur um leyfi frá störfum.
2. Heilbrigðisnefnd 27. nóvember.
3. Starfskjaranefnd 29. nóvember.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. nóvember.
Dagskrá:
1. Útsvarsprósenta – tillaga
2. Samkomulag við Flugu ehf.
3. Bréf frá SSNV um skólaskip
4. Bréf frá Alþingi
5. Vettvangsheimsókn í Árskóla
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Ingibjörg Hafstað og óskar hún að eftirfarandi sé bókað vegna 2. liðar fundrgerðarinnar:
“Með samningi þessum við Flugu ehf. er verið að leggja til 20.5 milljóna króna útgjöld af hálfu sveitarsjóðs Skagafjarðar. Útgjöld sem ekki eru á fjárhagsáætlun ársins né heldur á fjárhagsáætlun næstu ára. Samþykkt þessa samnings er ábyrgðarleysi af hálfu sveitarstjórnar að teknu tilliti til fjárhagsstöðu sveitarsjóðs. Við fulltrúar Skagafjarðarlistans greiðum því atkvæði gegn samningi þessum”.
Inigbjörg Hafstað
Snorri Styrkársson.
Þá tóku til máls Sigrún Alda Sighvats, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson og Herdís Sæmundardóttir sem óskar að eftirfarandi sé bókað:
“Vegna bókunar Ingibjargar Hafstað vill undirrituð taka fram að ekki er um að ræða 20.5 milljón króna útgjöld vegna byggingar reiðhallarinnar, þar sem á móti þessari upphæð koma tekjur. Jafnframt skal tekið fram að ekki er gert ráð fyrir að samningurinn taki gildi fyrr en á næsta fjárhagsári”.
Herdís Á. Sæmundardóttir.
Þá tók Gísli Gunnarsson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar fundargerðarinnar.
Byggðarráð 6. desember.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2001
2. Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun
3. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld
4. Bréf frá SÍS
5. Erindi frá íbúum í Varmahlíð
6. Bréf frá Trausta Sveinssyni
7. Bréf frá SÍS
8. Aukahluthafafundur ClicOn Ísland hf.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Þá tók Snorri Styrkársson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Samþykkt að vísa 3ja lið fundargerðarinnar til afgreiðslu með 2. lið dagskrár. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Snorri Styrkársson og Ingibjörg Hafstað óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar.
b) Félagsmálanefnd 5. desember.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðra.
4. Gjaldskrá heimaþjónustu
5. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23. nóvember.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2001.
2. Félagsheimili í Skagafirði.
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 4. desember.
Dagskrá:
1. Til kynningar: Gjaldskrá sundlauga í Skagafirði.
2. Bréf frá Listaháskóla Íslands.
3. Bréf frá stjórn foreldrafélags Grunnskólans á Hólum.
4. Bréf frá Gunnari Rögnvaldssyni f.h. ferðaþjónustunnar á Hólum.
5. Úttekt á félagsheimilum í Skagafirði.
6. Lögð fram skýrsla um samanburð á rekstri íþrótta- og tómstundamála hjá sveitarfélögum 1999.
7. Önnur mál.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Snorri Styrkársson og Ásdís Guðmundsdóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Samþykkt að vísa 7. lið fundargerðar 4. desember til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2001. Fundargerðirnar að öðru leyti bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
d) Umhverfis- og tækninefnd 29. nóvember.
Dagskrá:
1. Frá byggðarráði 25.10. sl. - #GLÓlafsvíkuryfirlýsingin#GL áður á dagskrá 15. nóvember sl.
2. Drög að matsáætlun v. jarðgangna á Tröllaskaga, áður á dagskrá 25.10. sl. og 15. nóvember sl.
3. Matsáætlun vegna sorpurðunarsvæðis - Umræður
4. Bréf Sveins Árnasonar, Víðimel, dagsett 20.11.2000 varðandi skipulag sumarhúsalands í Varmahlíð
5. Bréf Magnúsar Sigmundssonar dagsett 13.11.2000
6. Önnur mál
Umhverfis- og tækninefnd 6. desember.
Dagskrá:
7. Drög að matsáætlun v. jarðgangna á Tröllaskaga - erindi frá Skipulagsstofnun.
8. Þönglaskáli - landskipti - áður á dagskrá 21. ágúst 2000.
9. Bréf Náttúruverndar ríkisins 10. okt. 2000. Áður á dagskrá 25. okt. sl.
10. Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson, Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
e) Landbúnaðarnefnd 1. desember.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Eyðing refa og minka.
3. Lausaganga búfjár í sveitarfélaginu.
4. Bréf.
5. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 6. desember.
Dagskrá:
1. Ferðamál í Skagafirði.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði.
- Fyrri umræða -
Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson. Fór hann yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á gjaldskránni. Leggur hann til að gjaldskránni verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í Sveitarstjórn. Þá tóku til máls Ingibjörg Hafstað, Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Snorri Björn Sigurðsson, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson og Snorri Björn Sigurðsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa gjaldskránni til byggðarráðs og síðari umræðu í Sveitarstjórn borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
3. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu.
Til máls tók Elinborg Hilmarsdóttir. Skýrði hún nánar þær forsendur sem liggja til grundvallar þeirri gjaldskrá sem hér er lögð fram. Til máls tók Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu í Skagafirði borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
4. Bréf og kynnar fundargerðir:
1. Bréf frá Steinunni Hjartardóttur um leyfi frá störfum. Fyrir fundinum liggur bréf frá Steinunni Hjartardóttur þar sem hún óskar eftir leyfi frá störfum sem fulltrúi Skagafjarðar í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra frá og með 1.12.2000 til og með 30.09.2001. Afgreiðslu frestað.
2. Heilbrigðisnefnd 27. nóvember.
3. Starfskjaranefnd 29. nóvember.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 18.5o
Elsa Jónsdóttir, ritari
FUNDUR 65 - 12.12.2000.
Ár 2000, þriðjudaginn 12. desember kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ásdís Guðmundsdóttir, Páll Kolbeinsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. nóvember og 6. desember.
b) Félagsmálanefnd 5. desember.
c) Menn.- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23.nóv og 4.desember.
d) Umhverfis- og tækninefnd 29. nóvember og 6. desember.
e) Landbúnaðarnefnd 1. desember.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 6. desember.
2. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í Sv.félaginu Skagafirði.
3. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu.
4. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bréf frá Steinunni Hjartardóttur um leyfi frá störfum.
2. Heilbrigðisnefnd 27. nóvember.
3. Starfskjaranefnd 29. nóvember.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. nóvember.
Dagskrá:
1. Útsvarsprósenta – tillaga
2. Samkomulag við Flugu ehf.
3. Bréf frá SSNV um skólaskip
4. Bréf frá Alþingi
5. Vettvangsheimsókn í Árskóla
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Ingibjörg Hafstað og óskar hún að eftirfarandi sé bókað vegna 2. liðar fundrgerðarinnar:
“Með samningi þessum við Flugu ehf. er verið að leggja til 20.5 milljóna króna útgjöld af hálfu sveitarsjóðs Skagafjarðar. Útgjöld sem ekki eru á fjárhagsáætlun ársins né heldur á fjárhagsáætlun næstu ára. Samþykkt þessa samnings er ábyrgðarleysi af hálfu sveitarstjórnar að teknu tilliti til fjárhagsstöðu sveitarsjóðs. Við fulltrúar Skagafjarðarlistans greiðum því atkvæði gegn samningi þessum”.
Inigbjörg Hafstað
Snorri Styrkársson.
Þá tóku til máls Sigrún Alda Sighvats, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson og Herdís Sæmundardóttir sem óskar að eftirfarandi sé bókað:
“Vegna bókunar Ingibjargar Hafstað vill undirrituð taka fram að ekki er um að ræða 20.5 milljón króna útgjöld vegna byggingar reiðhallarinnar, þar sem á móti þessari upphæð koma tekjur. Jafnframt skal tekið fram að ekki er gert ráð fyrir að samningurinn taki gildi fyrr en á næsta fjárhagsári”.
Herdís Á. Sæmundardóttir.
Þá tók Gísli Gunnarsson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar fundargerðarinnar.
Byggðarráð 6. desember.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2001
2. Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun
3. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld
4. Bréf frá SÍS
5. Erindi frá íbúum í Varmahlíð
6. Bréf frá Trausta Sveinssyni
7. Bréf frá SÍS
8. Aukahluthafafundur ClicOn Ísland hf.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Þá tók Snorri Styrkársson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Samþykkt að vísa 3ja lið fundargerðarinnar til afgreiðslu með 2. lið dagskrár. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Snorri Styrkársson og Ingibjörg Hafstað óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar.
b) Félagsmálanefnd 5. desember.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðra.
4. Gjaldskrá heimaþjónustu
5. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23. nóvember.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2001.
2. Félagsheimili í Skagafirði.
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 4. desember.
Dagskrá:
1. Til kynningar: Gjaldskrá sundlauga í Skagafirði.
2. Bréf frá Listaháskóla Íslands.
3. Bréf frá stjórn foreldrafélags Grunnskólans á Hólum.
4. Bréf frá Gunnari Rögnvaldssyni f.h. ferðaþjónustunnar á Hólum.
5. Úttekt á félagsheimilum í Skagafirði.
6. Lögð fram skýrsla um samanburð á rekstri íþrótta- og tómstundamála hjá sveitarfélögum 1999.
7. Önnur mál.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Snorri Styrkársson og Ásdís Guðmundsdóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Samþykkt að vísa 7. lið fundargerðar 4. desember til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2001. Fundargerðirnar að öðru leyti bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
d) Umhverfis- og tækninefnd 29. nóvember.
Dagskrá:
1. Frá byggðarráði 25.10. sl. - #GLÓlafsvíkuryfirlýsingin#GL áður á dagskrá 15. nóvember sl.
2. Drög að matsáætlun v. jarðgangna á Tröllaskaga, áður á dagskrá 25.10. sl. og 15. nóvember sl.
3. Matsáætlun vegna sorpurðunarsvæðis - Umræður
4. Bréf Sveins Árnasonar, Víðimel, dagsett 20.11.2000 varðandi skipulag sumarhúsalands í Varmahlíð
5. Bréf Magnúsar Sigmundssonar dagsett 13.11.2000
6. Önnur mál
Umhverfis- og tækninefnd 6. desember.
Dagskrá:
7. Drög að matsáætlun v. jarðgangna á Tröllaskaga - erindi frá Skipulagsstofnun.
8. Þönglaskáli - landskipti - áður á dagskrá 21. ágúst 2000.
9. Bréf Náttúruverndar ríkisins 10. okt. 2000. Áður á dagskrá 25. okt. sl.
10. Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson, Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
e) Landbúnaðarnefnd 1. desember.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Eyðing refa og minka.
3. Lausaganga búfjár í sveitarfélaginu.
4. Bréf.
5. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 6. desember.
Dagskrá:
1. Ferðamál í Skagafirði.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði.
- Fyrri umræða -
Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson. Fór hann yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á gjaldskránni. Leggur hann til að gjaldskránni verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í Sveitarstjórn. Þá tóku til máls Ingibjörg Hafstað, Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Snorri Björn Sigurðsson, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson og Snorri Björn Sigurðsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa gjaldskránni til byggðarráðs og síðari umræðu í Sveitarstjórn borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
3. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu.
Til máls tók Elinborg Hilmarsdóttir. Skýrði hún nánar þær forsendur sem liggja til grundvallar þeirri gjaldskrá sem hér er lögð fram. Til máls tók Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu í Skagafirði borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
4. Bréf og kynnar fundargerðir:
1. Bréf frá Steinunni Hjartardóttur um leyfi frá störfum. Fyrir fundinum liggur bréf frá Steinunni Hjartardóttur þar sem hún óskar eftir leyfi frá störfum sem fulltrúi Skagafjarðar í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra frá og með 1.12.2000 til og með 30.09.2001. Afgreiðslu frestað.
2. Heilbrigðisnefnd 27. nóvember.
3. Starfskjaranefnd 29. nóvember.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 18.5o
Elsa Jónsdóttir, ritari
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 65 - 12.12.2000.
Ár 2000, þriðjudaginn 12. desember kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ásdís Guðmundsdóttir, Páll Kolbeinsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. nóvember og 6. desember.
b) Félagsmálanefnd 5. desember.
c) Menn.- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23.nóv og 4.desember.
d) Umhverfis- og tækninefnd 29. nóvember og 6. desember.
e) Landbúnaðarnefnd 1. desember.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 6. desember.
2. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í Sv.félaginu Skagafirði.
3. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu.
4. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bréf frá Steinunni Hjartardóttur um leyfi frá störfum.
2. Heilbrigðisnefnd 27. nóvember.
3. Starfskjaranefnd 29. nóvember.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. nóvember.
Dagskrá:
1. Útsvarsprósenta – tillaga
2. Samkomulag við Flugu ehf.
3. Bréf frá SSNV um skólaskip
4. Bréf frá Alþingi
5. Vettvangsheimsókn í Árskóla
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Ingibjörg Hafstað og óskar hún að eftirfarandi sé bókað vegna 2. liðar fundrgerðarinnar:
“Með samningi þessum við Flugu ehf. er verið að leggja til 20.5 milljóna króna útgjöld af hálfu sveitarsjóðs Skagafjarðar. Útgjöld sem ekki eru á fjárhagsáætlun ársins né heldur á fjárhagsáætlun næstu ára. Samþykkt þessa samnings er ábyrgðarleysi af hálfu sveitarstjórnar að teknu tilliti til fjárhagsstöðu sveitarsjóðs. Við fulltrúar Skagafjarðarlistans greiðum því atkvæði gegn samningi þessum”.
Inigbjörg Hafstað
Snorri Styrkársson.
Þá tóku til máls Sigrún Alda Sighvats, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson og Herdís Sæmundardóttir sem óskar að eftirfarandi sé bókað:
“Vegna bókunar Ingibjargar Hafstað vill undirrituð taka fram að ekki er um að ræða 20.5 milljón króna útgjöld vegna byggingar reiðhallarinnar, þar sem á móti þessari upphæð koma tekjur. Jafnframt skal tekið fram að ekki er gert ráð fyrir að samningurinn taki gildi fyrr en á næsta fjárhagsári”.
Herdís Á. Sæmundardóttir.
Þá tók Gísli Gunnarsson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar fundargerðarinnar.
Byggðarráð 6. desember.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2001
2. Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun
3. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld
4. Bréf frá SÍS
5. Erindi frá íbúum í Varmahlíð
6. Bréf frá Trausta Sveinssyni
7. Bréf frá SÍS
8. Aukahluthafafundur ClicOn Ísland hf.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Þá tók Snorri Styrkársson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Samþykkt að vísa 3ja lið fundargerðarinnar til afgreiðslu með 2. lið dagskrár. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Snorri Styrkársson og Ingibjörg Hafstað óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar.
b) Félagsmálanefnd 5. desember.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðra.
4. Gjaldskrá heimaþjónustu
5. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23. nóvember.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2001.
2. Félagsheimili í Skagafirði.
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 4. desember.
Dagskrá:
1. Til kynningar: Gjaldskrá sundlauga í Skagafirði.
2. Bréf frá Listaháskóla Íslands.
3. Bréf frá stjórn foreldrafélags Grunnskólans á Hólum.
4. Bréf frá Gunnari Rögnvaldssyni f.h. ferðaþjónustunnar á Hólum.
5. Úttekt á félagsheimilum í Skagafirði.
6. Lögð fram skýrsla um samanburð á rekstri íþrótta- og tómstundamála hjá sveitarfélögum 1999.
7. Önnur mál.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Snorri Styrkársson og Ásdís Guðmundsdóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Samþykkt að vísa 7. lið fundargerðar 4. desember til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2001. Fundargerðirnar að öðru leyti bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
d) Umhverfis- og tækninefnd 29. nóvember.
Dagskrá:
1. Frá byggðarráði 25.10. sl. - #GLÓlafsvíkuryfirlýsingin#GL áður á dagskrá 15. nóvember sl.
2. Drög að matsáætlun v. jarðgangna á Tröllaskaga, áður á dagskrá 25.10. sl. og 15. nóvember sl.
3. Matsáætlun vegna sorpurðunarsvæðis - Umræður
4. Bréf Sveins Árnasonar, Víðimel, dagsett 20.11.2000 varðandi skipulag sumarhúsalands í Varmahlíð
5. Bréf Magnúsar Sigmundssonar dagsett 13.11.2000
6. Önnur mál
Umhverfis- og tækninefnd 6. desember.
Dagskrá:
7. Drög að matsáætlun v. jarðgangna á Tröllaskaga - erindi frá Skipulagsstofnun.
8. Þönglaskáli - landskipti - áður á dagskrá 21. ágúst 2000.
9. Bréf Náttúruverndar ríkisins 10. okt. 2000. Áður á dagskrá 25. okt. sl.
10. Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson, Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
e) Landbúnaðarnefnd 1. desember.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Eyðing refa og minka.
3. Lausaganga búfjár í sveitarfélaginu.
4. Bréf.
5. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 6. desember.
Dagskrá:
1. Ferðamál í Skagafirði.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði.
- Fyrri umræða -
Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson. Fór hann yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á gjaldskránni. Leggur hann til að gjaldskránni verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í Sveitarstjórn. Þá tóku til máls Ingibjörg Hafstað, Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Snorri Björn Sigurðsson, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson og Snorri Björn Sigurðsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa gjaldskránni til byggðarráðs og síðari umræðu í Sveitarstjórn borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
3. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu.
Til máls tók Elinborg Hilmarsdóttir. Skýrði hún nánar þær forsendur sem liggja til grundvallar þeirri gjaldskrá sem hér er lögð fram. Til máls tók Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu í Skagafirði borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
4. Bréf og kynnar fundargerðir:
1. Bréf frá Steinunni Hjartardóttur um leyfi frá störfum. Fyrir fundinum liggur bréf frá Steinunni Hjartardóttur þar sem hún óskar eftir leyfi frá störfum sem fulltrúi Skagafjarðar í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra frá og með 1.12.2000 til og með 30.09.2001. Afgreiðslu frestað.
2. Heilbrigðisnefnd 27. nóvember.
3. Starfskjaranefnd 29. nóvember.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 18.5o
Elsa Jónsdóttir, ritari
FUNDUR 65 - 12.12.2000.
Ár 2000, þriðjudaginn 12. desember kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ásdís Guðmundsdóttir, Páll Kolbeinsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. nóvember og 6. desember.
b) Félagsmálanefnd 5. desember.
c) Menn.- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23.nóv og 4.desember.
d) Umhverfis- og tækninefnd 29. nóvember og 6. desember.
e) Landbúnaðarnefnd 1. desember.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 6. desember.
2. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í Sv.félaginu Skagafirði.
3. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu.
4. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bréf frá Steinunni Hjartardóttur um leyfi frá störfum.
2. Heilbrigðisnefnd 27. nóvember.
3. Starfskjaranefnd 29. nóvember.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. nóvember.
Dagskrá:
1. Útsvarsprósenta – tillaga
2. Samkomulag við Flugu ehf.
3. Bréf frá SSNV um skólaskip
4. Bréf frá Alþingi
5. Vettvangsheimsókn í Árskóla
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Ingibjörg Hafstað og óskar hún að eftirfarandi sé bókað vegna 2. liðar fundrgerðarinnar:
“Með samningi þessum við Flugu ehf. er verið að leggja til 20.5 milljóna króna útgjöld af hálfu sveitarsjóðs Skagafjarðar. Útgjöld sem ekki eru á fjárhagsáætlun ársins né heldur á fjárhagsáætlun næstu ára. Samþykkt þessa samnings er ábyrgðarleysi af hálfu sveitarstjórnar að teknu tilliti til fjárhagsstöðu sveitarsjóðs. Við fulltrúar Skagafjarðarlistans greiðum því atkvæði gegn samningi þessum”.
Inigbjörg Hafstað
Snorri Styrkársson.
Þá tóku til máls Sigrún Alda Sighvats, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson og Herdís Sæmundardóttir sem óskar að eftirfarandi sé bókað:
“Vegna bókunar Ingibjargar Hafstað vill undirrituð taka fram að ekki er um að ræða 20.5 milljón króna útgjöld vegna byggingar reiðhallarinnar, þar sem á móti þessari upphæð koma tekjur. Jafnframt skal tekið fram að ekki er gert ráð fyrir að samningurinn taki gildi fyrr en á næsta fjárhagsári”.
Herdís Á. Sæmundardóttir.
Þá tók Gísli Gunnarsson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar fundargerðarinnar.
Byggðarráð 6. desember.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2001
2. Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun
3. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld
4. Bréf frá SÍS
5. Erindi frá íbúum í Varmahlíð
6. Bréf frá Trausta Sveinssyni
7. Bréf frá SÍS
8. Aukahluthafafundur ClicOn Ísland hf.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Þá tók Snorri Styrkársson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Samþykkt að vísa 3ja lið fundargerðarinnar til afgreiðslu með 2. lið dagskrár. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Snorri Styrkársson og Ingibjörg Hafstað óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar.
b) Félagsmálanefnd 5. desember.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðra.
4. Gjaldskrá heimaþjónustu
5. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 23. nóvember.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2001.
2. Félagsheimili í Skagafirði.
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 4. desember.
Dagskrá:
1. Til kynningar: Gjaldskrá sundlauga í Skagafirði.
2. Bréf frá Listaháskóla Íslands.
3. Bréf frá stjórn foreldrafélags Grunnskólans á Hólum.
4. Bréf frá Gunnari Rögnvaldssyni f.h. ferðaþjónustunnar á Hólum.
5. Úttekt á félagsheimilum í Skagafirði.
6. Lögð fram skýrsla um samanburð á rekstri íþrótta- og tómstundamála hjá sveitarfélögum 1999.
7. Önnur mál.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Snorri Styrkársson og Ásdís Guðmundsdóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Samþykkt að vísa 7. lið fundargerðar 4. desember til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2001. Fundargerðirnar að öðru leyti bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
d) Umhverfis- og tækninefnd 29. nóvember.
Dagskrá:
1. Frá byggðarráði 25.10. sl. - #GLÓlafsvíkuryfirlýsingin#GL áður á dagskrá 15. nóvember sl.
2. Drög að matsáætlun v. jarðgangna á Tröllaskaga, áður á dagskrá 25.10. sl. og 15. nóvember sl.
3. Matsáætlun vegna sorpurðunarsvæðis - Umræður
4. Bréf Sveins Árnasonar, Víðimel, dagsett 20.11.2000 varðandi skipulag sumarhúsalands í Varmahlíð
5. Bréf Magnúsar Sigmundssonar dagsett 13.11.2000
6. Önnur mál
Umhverfis- og tækninefnd 6. desember.
Dagskrá:
7. Drög að matsáætlun v. jarðgangna á Tröllaskaga - erindi frá Skipulagsstofnun.
8. Þönglaskáli - landskipti - áður á dagskrá 21. ágúst 2000.
9. Bréf Náttúruverndar ríkisins 10. okt. 2000. Áður á dagskrá 25. okt. sl.
10. Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson, Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
e) Landbúnaðarnefnd 1. desember.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Eyðing refa og minka.
3. Lausaganga búfjár í sveitarfélaginu.
4. Bréf.
5. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 6. desember.
Dagskrá:
1. Ferðamál í Skagafirði.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði.
- Fyrri umræða -
Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson. Fór hann yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á gjaldskránni. Leggur hann til að gjaldskránni verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í Sveitarstjórn. Þá tóku til máls Ingibjörg Hafstað, Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Snorri Björn Sigurðsson, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson og Snorri Björn Sigurðsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa gjaldskránni til byggðarráðs og síðari umræðu í Sveitarstjórn borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
3. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu.
Til máls tók Elinborg Hilmarsdóttir. Skýrði hún nánar þær forsendur sem liggja til grundvallar þeirri gjaldskrá sem hér er lögð fram. Til máls tók Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu í Skagafirði borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
4. Bréf og kynnar fundargerðir:
1. Bréf frá Steinunni Hjartardóttur um leyfi frá störfum. Fyrir fundinum liggur bréf frá Steinunni Hjartardóttur þar sem hún óskar eftir leyfi frá störfum sem fulltrúi Skagafjarðar í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra frá og með 1.12.2000 til og með 30.09.2001. Afgreiðslu frestað.
2. Heilbrigðisnefnd 27. nóvember.
3. Starfskjaranefnd 29. nóvember.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 18.5o
Elsa Jónsdóttir, ritari