Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 69 - 27.02.2001.
Ár 2001, þriðjudaginn 27. febrúar kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ásdís Guðmundsdóttir, Helgi Sigurðsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson.
Forseti setti fundinn. Í upphafi fundar opnaði forseti nýja heimasíðu, skagafjörður.net, en höfundar hennar eru Vilhjálmur Árnason og Ægir Finnsson, ungir menn á Hofsósi. Á þessum vef verður m.a. hægt að hlusta á fundi Sveitarstjórnar Skagafjarðar í beinni útsendingu. Óskaði forseti hinum ungu höfundum til hamingju með framtakið og óskaði þeim jafnframt góðs gengis.
Þá lýsti forseti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 21. febrúar.
b) Félagsmálanefnd 12. febrúar.
c) Menn.- íþrótta- og æskulýðsnefnd 5.,14.,20.og 22.febrúar.
d) Umhverfis- og tækninefnd 21. febrúar.
e) Veitustjórn 21. febrúar.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 22. janúar.
2. Kosning þriggja fulltrúa í starfshóp v/Umf. Tindastóls.
3. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 15. febrúar.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 21. febrúar.
Dagskrá:
1. Heimsókn frá Náttúrustofu Norðurlands vestra ofl.
2. Málefni Umf. Tindastóls
3. Bréf vegna Sydney 2000
4. Vinabæjamót 15.06.- 17.06. 2001
5. Kaupsamningur um Skefilsstaði
6. Bréf frá Félagsmálaráðuneytinu
7. Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga
8. Bréf frá skólabílstjórum
9. Málefni Miðgarðs
10. Bréf frá Siglufjarðarkaupstað
11. Bréf frá Íslandspósti
12. Kjarasamningur grunnskólakennara
13. Bréf frá Sýslumanninum Sauðárkróki
14. Tillaga.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Ingibjörg Hafstað, Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Árni Egilsson og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Elinborg Hilmarsdóttir og Helgi Sigurðsson óska bókað að þau greiði ekki atkvæði um 8. lið fundargerðarinnar.
b) Félagsmálanefnd 12. febrúar.
Dagskrá:
1. Umsókn um viðbótarlán.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 5.febrúar.
Dagskrá:
1. Málefni Árgarðs.
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 14. febrúar.
Dagskrá:
1. Málefni Miðgarðs.
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 20. febrúar.
Dagskrá:
1. Málefni Skagasels.
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 22. febrúar.
Dagskrá:
1. Gjaldskrá fyrir Sundlaug Sauðárkróks.
2. Framtíðarstefna bókasafna í Skagafirði.
3. Önnur mál.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Herdís Sæmundardóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson og Snorri Styrkársson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða. Snorri Styrkársson og Ingibjörg Hafstað óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar fundargerðar 22.febrúar.
d) Umhverfis- og tækninefnd 21. febrúar.
Dagskrá:
1. Sorphirða í Skagafirði - endurnýjun verksamnings.
2. Frá Byggðarráði, bréf íbúa við Furulund í Varmahlíð dags. 23.01.2001.
3. Frá Byggðarráði, Umsögn um vínveitingarleyfi fyrir Skagfirskt eldhús að Aðalgötu 7, Sauðárkróki.
4. Frá Byggðarráði, Umsögn um vínveitingarleyfi, til eins árs, fyrir Snorra Þorfinnsson ehf. í Veitingahúsinu Sigtúni, Hofsósi.
5. Hólatún 12, Sauðárkróki, Breyting á bílgeymslu.
6. Hólar í Hjaltadal - Takmarkanir á umferðarhraða - .
7. Steinhóll í Fljótum - bygging sumarhúss og endurbygging á íbúðarhúsi.
8. Neðri Ás í Hjaltadal - bifreiðageymslu breytt í hesthús.
9. Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Veitustjórn 21. febrúar.
Dagskrá:
1. Samningur milli Vatnsveitufélags Varmahlíðar og Vatnsveitu Skagafjarðar
2. Heimæðagjöld í hesthús við Flæðagerði.
3. Jarðhitaleit út að austan.
4. Aðalfundur Samorku.
5. Hluthafafundur Máka hf.
6. Umræður um sameiningu veitna.
7. Önnur mál.
Árni Egilsson skýrði fundargerðina. Til máls tók Snorri Styrkársson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 22. febrúar.
Dagskrá:
1. Starf ferða- og markaðsfulltrúa.
2. Upplýsingamiðstöðin í Varmahlíð.
3. Skógræktarstöðin Varmahlíð.
4. Atvinnumál ráðstefna.
5. Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Kosning þriggja fulltrúa í starfshóp v/Umf.Tindastóls.
Fram kom tillaga um Helga Sigurðsson, Jón Friðriksson og Snorra Styrkársson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
3. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 15. febrúar.
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 17.2o
Elsa Jónsdóttir, ritari
FUNDUR 69 - 27.02.2001.
Ár 2001, þriðjudaginn 27. febrúar kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ásdís Guðmundsdóttir, Helgi Sigurðsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson.
Forseti setti fundinn. Í upphafi fundar opnaði forseti nýja heimasíðu, skagafjörður.net, en höfundar hennar eru Vilhjálmur Árnason og Ægir Finnsson, ungir menn á Hofsósi. Á þessum vef verður m.a. hægt að hlusta á fundi Sveitarstjórnar Skagafjarðar í beinni útsendingu. Óskaði forseti hinum ungu höfundum til hamingju með framtakið og óskaði þeim jafnframt góðs gengis.
Þá lýsti forseti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 21. febrúar.
b) Félagsmálanefnd 12. febrúar.
c) Menn.- íþrótta- og æskulýðsnefnd 5.,14.,20.og 22.febrúar.
d) Umhverfis- og tækninefnd 21. febrúar.
e) Veitustjórn 21. febrúar.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 22. janúar.
2. Kosning þriggja fulltrúa í starfshóp v/Umf. Tindastóls.
3. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 15. febrúar.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 21. febrúar.
Dagskrá:
1. Heimsókn frá Náttúrustofu Norðurlands vestra ofl.
2. Málefni Umf. Tindastóls
3. Bréf vegna Sydney 2000
4. Vinabæjamót 15.06.- 17.06. 2001
5. Kaupsamningur um Skefilsstaði
6. Bréf frá Félagsmálaráðuneytinu
7. Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga
8. Bréf frá skólabílstjórum
9. Málefni Miðgarðs
10. Bréf frá Siglufjarðarkaupstað
11. Bréf frá Íslandspósti
12. Kjarasamningur grunnskólakennara
13. Bréf frá Sýslumanninum Sauðárkróki
14. Tillaga.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Ingibjörg Hafstað, Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Árni Egilsson og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Elinborg Hilmarsdóttir og Helgi Sigurðsson óska bókað að þau greiði ekki atkvæði um 8. lið fundargerðarinnar.
b) Félagsmálanefnd 12. febrúar.
Dagskrá:
1. Umsókn um viðbótarlán.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 5.febrúar.
Dagskrá:
1. Málefni Árgarðs.
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 14. febrúar.
Dagskrá:
1. Málefni Miðgarðs.
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 20. febrúar.
Dagskrá:
1. Málefni Skagasels.
Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 22. febrúar.
Dagskrá:
1. Gjaldskrá fyrir Sundlaug Sauðárkróks.
2. Framtíðarstefna bókasafna í Skagafirði.
3. Önnur mál.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Herdís Sæmundardóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson og Snorri Styrkársson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða. Snorri Styrkársson og Ingibjörg Hafstað óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar fundargerðar 22.febrúar.
d) Umhverfis- og tækninefnd 21. febrúar.
Dagskrá:
1. Sorphirða í Skagafirði - endurnýjun verksamnings.
2. Frá Byggðarráði, bréf íbúa við Furulund í Varmahlíð dags. 23.01.2001.
3. Frá Byggðarráði, Umsögn um vínveitingarleyfi fyrir Skagfirskt eldhús að Aðalgötu 7, Sauðárkróki.
4. Frá Byggðarráði, Umsögn um vínveitingarleyfi, til eins árs, fyrir Snorra Þorfinnsson ehf. í Veitingahúsinu Sigtúni, Hofsósi.
5. Hólatún 12, Sauðárkróki, Breyting á bílgeymslu.
6. Hólar í Hjaltadal - Takmarkanir á umferðarhraða - .
7. Steinhóll í Fljótum - bygging sumarhúss og endurbygging á íbúðarhúsi.
8. Neðri Ás í Hjaltadal - bifreiðageymslu breytt í hesthús.
9. Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Veitustjórn 21. febrúar.
Dagskrá:
1. Samningur milli Vatnsveitufélags Varmahlíðar og Vatnsveitu Skagafjarðar
2. Heimæðagjöld í hesthús við Flæðagerði.
3. Jarðhitaleit út að austan.
4. Aðalfundur Samorku.
5. Hluthafafundur Máka hf.
6. Umræður um sameiningu veitna.
7. Önnur mál.
Árni Egilsson skýrði fundargerðina. Til máls tók Snorri Styrkársson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Atvinnu- og ferðamálanefnd 22. febrúar.
Dagskrá:
1. Starf ferða- og markaðsfulltrúa.
2. Upplýsingamiðstöðin í Varmahlíð.
3. Skógræktarstöðin Varmahlíð.
4. Atvinnumál ráðstefna.
5. Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Kosning þriggja fulltrúa í starfshóp v/Umf.Tindastóls.
Fram kom tillaga um Helga Sigurðsson, Jón Friðriksson og Snorra Styrkársson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
3. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 15. febrúar.
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 17.2o
Elsa Jónsdóttir, ritari