Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 70 - 13.03.2001.
Ár 2001, þriðjudaginn 13. mars kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ásdís Guðmundsdóttir, Helgi Sigurðsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Ingimar Ingimarsson, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri, Snorri Björn Sigurðsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 9. mars.
b) Umhverfis- og tækninefnd 28. febrúar.
c) Atvinnu- og ferðamálanefnd 7. mars.
d) Félagsmálanefnd 27. febrúar og 6. mars.
e) Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd 8. mars.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Invest 23. febrúar.
2. Samráðsnefnd Skagafj.og Akrahrepps 10.janúar og 7. febrúar.
3. Rekstrarnefnd Varmahlíðarskóla 10. janúar.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 9. mars.
Dagskrá:
1. Málefni flóttamanna
2. Bréf frá Byggðasafni Skagfirðinga
3. Bréf frá Alþingi
4. Bréf frá sýslumanni
5. Umsókn um styrk til endurbóta á Skógargötu 13
6. Bréf frá Umf. Neista
7. Kjarasamningur við Félag ísl. leikskólakennara
8. Málefni ClicOn
9. Bréf frá Félagsmálaráðuneytinu
10. Bréf frá Íbúasamtökum Varmahlíðarhverfis
11. Bréf frá UMFÍ
12. Snorra-verkefnið
13. Málefni Kolkuóss.
14. Fasteignagjöld RARIK
15. Erindi frá Samtökum herstöðvarandstæðinga
16. Farandsala í félagsheimilum
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Ingibjörg Hafstað og leggur hún fram svohljóðandi tillögu;
“Sveitarfélagið Skagafjörður lýsir því yfir að sveitarfélagið er kjarnorkuvopnalaust svæði og styður áætlanir um útrýmingu kjarnavopna”.
Ingibjörg Hafstað.
Þá tóku til máls Snorri Björn Sigurðsson, Árni Egilsson og Gísli Gunnarsson sem leggur til að tillögu Ingibjargar Hafstað verði vísað frá. Síðan tók Snorri Styrkársson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga Gísla Gunnarssonar borin undir atkvæði og samþykkt með 4 atkvæðum gegn 2. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Árni Egilsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar.
b) Umhverfis- og tækninefnd 28. febrúar.
Dagskrá:
1. Sauðárkrókur, fráveitumál
2. Aðalskipulag Skagafjarðar, verksamningur
3. Bréf Húsfriðunarnefndar ríkisins
4. Sandfell - umsókn um leyfi til að rífa gamla íbúðarhúsið
5. Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Árni Egilsson, Gísli
Gunnarsson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Björn Sigurðsson. Fleiri kvöddu sér ekki
hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Atvinnu- og ferðamálanefnd 7. mars.
Dagskrá:
1. Virkjanamál. Stjórnarmenn Héraðsvatna ehf koma á fundinn.
2. Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Félagsmálanefnd 27. febrúar.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum.
4. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðra í Skagafirði.
5. Kynnt kjarnanámskeið fyrir heimaþjónustu.
6. Lögð fram drög að handbók um liðveislu og frekari liðveislu ásamt
starfslýsingum.
7. Önnur mál
Félagsmálanefnd 6. mars.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Endurskoðun reglna um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum.
4. Gjaldskrá vegna heimaþjónustu - tillaga.
5. Félagsstarf aldraðra.
6. Rekstrarstaða.
7. Önnur mál
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
e) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 8. mars.
Dagskrá:
1. Bréf vegna Sydney 2000 verkefnisins.
2. Bókasöfn í Skagafirði.
3. Sæluvika Skagfirðinga 2001.
4. Veitingasala í Áshúsi.
5. Önnur mál.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Invest 23. febrúar.
2. Samráðsnefnd Skagafjarðar og Akrahrepps 10. janúar og 7. febrúar.
3. Rekstrarnefnd Varmahlíðarskóla 10. janúar.
Til máls tók Snorri Styrkársson um fundargerðir Samráðsnefndar Skagafjarðar
og Akrahrepps og Rekstrarnefndar Varmahlíðarskóla. Leggur hann til að
afgreiðslu þessara fundargerða verði frestað og þeim vísað til viðkomandi
nefnda.
Þá tóku til máls Snorri Björn Sigurðsson, Herdís Sæmundardóttir, Gísli
Gunnarsson og Snorri Styrkársson en hann dregur til baka tillögu sína um
frestun afgreiðslu umræddra fundargerða. Síðan tók Ingibjörg Hafstað til
máls og því næst Árni Egilsson, Gísli Gunnarsson og Herdís Sæmundardóttir.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 17.4o
Elsa Jónsdóttir, ritari
FUNDUR 70 - 13.03.2001.
Ár 2001, þriðjudaginn 13. mars kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Ásdís Guðmundsdóttir, Helgi Sigurðsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Ingimar Ingimarsson, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri, Snorri Björn Sigurðsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 9. mars.
b) Umhverfis- og tækninefnd 28. febrúar.
c) Atvinnu- og ferðamálanefnd 7. mars.
d) Félagsmálanefnd 27. febrúar og 6. mars.
e) Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd 8. mars.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Invest 23. febrúar.
2. Samráðsnefnd Skagafj.og Akrahrepps 10.janúar og 7. febrúar.
3. Rekstrarnefnd Varmahlíðarskóla 10. janúar.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 9. mars.
Dagskrá:
1. Málefni flóttamanna
2. Bréf frá Byggðasafni Skagfirðinga
3. Bréf frá Alþingi
4. Bréf frá sýslumanni
5. Umsókn um styrk til endurbóta á Skógargötu 13
6. Bréf frá Umf. Neista
7. Kjarasamningur við Félag ísl. leikskólakennara
8. Málefni ClicOn
9. Bréf frá Félagsmálaráðuneytinu
10. Bréf frá Íbúasamtökum Varmahlíðarhverfis
11. Bréf frá UMFÍ
12. Snorra-verkefnið
13. Málefni Kolkuóss.
14. Fasteignagjöld RARIK
15. Erindi frá Samtökum herstöðvarandstæðinga
16. Farandsala í félagsheimilum
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Ingibjörg Hafstað og leggur hún fram svohljóðandi tillögu;
“Sveitarfélagið Skagafjörður lýsir því yfir að sveitarfélagið er kjarnorkuvopnalaust svæði og styður áætlanir um útrýmingu kjarnavopna”.
Ingibjörg Hafstað.
Þá tóku til máls Snorri Björn Sigurðsson, Árni Egilsson og Gísli Gunnarsson sem leggur til að tillögu Ingibjargar Hafstað verði vísað frá. Síðan tók Snorri Styrkársson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga Gísla Gunnarssonar borin undir atkvæði og samþykkt með 4 atkvæðum gegn 2. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Árni Egilsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar.
b) Umhverfis- og tækninefnd 28. febrúar.
Dagskrá:
1. Sauðárkrókur, fráveitumál
2. Aðalskipulag Skagafjarðar, verksamningur
3. Bréf Húsfriðunarnefndar ríkisins
4. Sandfell - umsókn um leyfi til að rífa gamla íbúðarhúsið
5. Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Árni Egilsson, Gísli
Gunnarsson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Björn Sigurðsson. Fleiri kvöddu sér ekki
hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Atvinnu- og ferðamálanefnd 7. mars.
Dagskrá:
1. Virkjanamál. Stjórnarmenn Héraðsvatna ehf koma á fundinn.
2. Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Félagsmálanefnd 27. febrúar.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum.
4. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðra í Skagafirði.
5. Kynnt kjarnanámskeið fyrir heimaþjónustu.
6. Lögð fram drög að handbók um liðveislu og frekari liðveislu ásamt
starfslýsingum.
7. Önnur mál
Félagsmálanefnd 6. mars.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Endurskoðun reglna um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum.
4. Gjaldskrá vegna heimaþjónustu - tillaga.
5. Félagsstarf aldraðra.
6. Rekstrarstaða.
7. Önnur mál
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
e) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 8. mars.
Dagskrá:
1. Bréf vegna Sydney 2000 verkefnisins.
2. Bókasöfn í Skagafirði.
3. Sæluvika Skagfirðinga 2001.
4. Veitingasala í Áshúsi.
5. Önnur mál.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Invest 23. febrúar.
2. Samráðsnefnd Skagafjarðar og Akrahrepps 10. janúar og 7. febrúar.
3. Rekstrarnefnd Varmahlíðarskóla 10. janúar.
Til máls tók Snorri Styrkársson um fundargerðir Samráðsnefndar Skagafjarðar
og Akrahrepps og Rekstrarnefndar Varmahlíðarskóla. Leggur hann til að
afgreiðslu þessara fundargerða verði frestað og þeim vísað til viðkomandi
nefnda.
Þá tóku til máls Snorri Björn Sigurðsson, Herdís Sæmundardóttir, Gísli
Gunnarsson og Snorri Styrkársson en hann dregur til baka tillögu sína um
frestun afgreiðslu umræddra fundargerða. Síðan tók Ingibjörg Hafstað til
máls og því næst Árni Egilsson, Gísli Gunnarsson og Herdís Sæmundardóttir.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 17.4o
Elsa Jónsdóttir, ritari