Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 74 - 29.05.2001.
Ár 2001, þriðjudaginn 29. maí kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Helgi Sigurðsson, Sigrún Alda Sighvats, Árni Egilsson, Brynjar Pálsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Ingimar Ingimarsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri, Snorri Björn Sigurðsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 9., 16. og 29. maí.
b) Félagsmálanefnd 8. og 22. maí.
c) Umhverfis- og tækninefnd 9., 16. og 23. maí.
d) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 17. maí.
e) Skólanefnd 22. maí.
f) Veitustjórn 9. maí.
g) Hafnarstjórn 17. maí.
h) Atvinnu- og ferðamálanefnd 16. maí.
2. Ársreikningur Sv.félagsins Skagafjarðar og stofnana þess
árið 2000.
- Fyrri umræða -
3. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Byggingan.Grunnskóla Sauðárkróks 15. maí.
2. Starfskjaranefnd 9. og 15. maí.
3. Nefnd um bygg.þjónustuíb.f.aldraða 2. mars, 23. apríl og 4.maí.
4. INVEST 4. maí.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 9. maí.
Dagskrá:
1. Ársreikningar 2000
2. Bréf frá Póst- og fjarskiptastofnun
3. Boð um forkaupsrétt í Þúfur
4. Bréf frá Margeiri Björnssyni
5. Bréf frá starfsmönnum Sveitarfélagsins Skagafjarðar
6. Tvö bréf frá Öldunni stéttarfélagi v/kjarasamnings
7. Niðurfellingar
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Byggðarráð 16. maí.
Dagskrá:
1. Ársreikningar 2000
2. Bréf frá Menntamálaráðuneytinu
3. Bréf frá FSNV
4. Laun í vinnuskóla 2001
5. Bréf frá Sýslumanni
6. Bréf frá Guðmundi Óla Pálssyni
7. Bréf frá SSNV
8. Bréf frá Þroskaþjálfafélagi Íslands
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Byggðarráð 29. maí.
Dagskrá:
1. Ársreikningar Sv.félagsins Skagafjarðar og stofnana þess árið 2000.
2. Breyting á samningi um virkjun blöndu frá 15.03.1982 og viðauka við
hann frá 18.01.1990.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Brynjar Pálsson,
Ingibjörg Hafstað og Herdís Sæmundardóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
b) Félagsmálanefnd 8. maí.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Niðurgreiðsla dagvistunar í heimahúsum.
4. Húsaleigubætur.
5. Önnur mál.
Félagsmálanefnd 22. maí.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Niðurgreiðsla dagvistunar í heimahúsum – framhaldsumræða frá síðasta
fundi.
4. Lagt fram bréf stjórnar Ljósheima varðandi gjaldskrá vegna félagsstarfs
aldraðra.
5. Drög að þriggja ára áætlun.
6. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðirnar. Til máls tók Ingibjörg Hafstað.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar bornar upp og samþykktar
samhljóða.
c) Umhverfis- og tækninefnd 9. maí.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Fundargerð síðasta fundar.
3. Framkvæmdaskýrsla 2000.
4. Erindi til nefndarinnar.
5. Tillaga að safnvegaáætlun.
6. Önnur mál.
Umhverfis- og tækninefnd 16. maí.
Dagskrá:
1. Árskóli – breytingar á C álmu – Teikningar Teiknistofanna Skólavörðustíg
28 og Úti og Inni – Hallgrímur Ingólfsson f.h. byggingarnefndar Árskóla.
2. Bréf frá Orlofshúsum við Varmahlíð h.f. vegna sumarhúsalóða í
s- vestanverðum Reykjarhól.
3. Umsögn um vínveitingaleyfi – Fosshótel Áning.
4. Umsögn um vínveitingaleyfi – Ferðaþjónustan Bakkaflöt – Sigurður
Friðriksson.
5. Fiskiðjan Skagfirðingur – Utanhússbreytingar á “Skjaldarhúsi” og
“Slátursamlagshúsi” – Jón E. Friðriksson f.h. Fiskiðjunnar.
6. Fellstún 20 – Óskað heimildaqr til að gera tvær íbúðir í húsinu
– Ásmundur Pálmason.
7. Páfastaðir á Langholti – Óskað heimildar til að byggja við og breyta hlöðu
og fjósi á Páfastöðum – Sigurður Baldursson.
8. Varmaland í Sæmundarhlíð – Óskað heimildar til breytinga á mjólkurhúsi
og geymslu – Sigurgeir Þorseinsson.
9. Sauðárkróksbakarí – Stöðuleyfi fyrir gám. Guðrún Sölvadóttir f.h.
Sauðárkróksbakarís.
10. Bréf Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki dags. 9. maí 2001.
11. Barmahlíð 5, aðkoma að húsinu, bréf dagsett 10. maí 2001 frá Jóni Þ.
Bjarnasyni og Svanhildi Guðmundsdóttur.
12. Bréf Skipulagsstofnunar dags. 11. maí 2001.
13. Önnur mál.
Sigrún Alda Sighvats skýrði fundargerðirnar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
Sigurður Friðriksson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 4. liðar
fundargerðar 16. maí.
Umhverfis- og tækninefnd 23. maí.
Dagskrá:
1. Merkingar bæja og vegvísar – Guðmundur Ragnarsson Vr.
2. Flæðigerði – Tjarnartjörn, Náttúrufar – Þorsteinn Sæmundsson og
Árni Ragnarsson koma á fundinn.
3. Bréf Helga Gunnarssonar, Hafsteins Harðarsonar og Karls
Lúðvíkssonar í Varmahlíð , dags. 16.feb.2001.
4. Víðihlíð 9 – fyrirspurn vegna bílgeymslu – Aníta Jónasdóttir og
Ólafur Ólafsson.
5. Umsögn vegna lóðarumsóknar á Ártorgi.
6. Tilboð – Gangstéttir á Sauðárkróki 2001.
7. Tilboð – Vörubílaakstur á Sauðárkróki 2001.
8. Önnur mál.
Sigrún Alda Sighvats skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 17. maí.
Dagskrá:
1. Félagsheimilin.
2. Hliðarsamningur Byggðasafns og Vesturfarasetursins.
3. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin þarfnast ekki atkvæðagreiðslu.
e) Skólanefnd 22. maí.
Dagskrá:
Leikskólamál:
1. Erindi frá íbúasamtökum vegna leikskólans Barnaborgar, Hofsósi.
2. Bréf vegna reksturs á Hofsvöllum.
3. Húsnæðismál glæsluvallarins á Sólgörðum.
4. Biðlisti eftir leikskólaplássi á Sauðárkróki – kynning.
5. Önnur mál:
a) Bréf frá foreldrafélagi leikskólans Furukots.
b) Bréf skólamálastjóri til leikskólastjóra.
Grunnskólamál:
6. Uppsögn frá skólastjóra Grunnskólans á Hólum.
7. Framtíð Steinsstaðaskóla.
8. Staða kennslufulltrúa við Skólaskrifstofuna.
9. Bréf frá kennaranemum í fjarnámi.
10. Niðurstaða fundar með félagsþjónustunni um meðferð mála.
11. Bréf vegna vorskýrslu skólastjóra grunnskólanna.
12. Önnur mál:
a) Bréf skólamálastjóra vegna talkennslu.
b) Staðfesting skólanefndar á að fatlaðir einstaklingar verði vistaðir í
sérdeild Árskóla.
c) Erindisbréf kennara og skólastjóra.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Snorri Styrkársson
og leggur hann fram svohljóðandi bókun vegna 7.liðar:
“Undirrituð lýsa yfir andstöðu sinni við tillögu meirihluta skólanefndar um að
leggja af Steinsstaðaskóla á árinu 2003. Þessi ákvörðun gengur gegn vilja
íbúanna og er ekki í samræmi við grundvöll sameiningar sveitarfélaganna í
Skagafirði 1998. Tillagan lýsir hringlandahætti meirihluta sveitarstjórnar.”
Snorri Styrkársson
Ingibjörg Hafstað.
Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt
samhljóða. Snorri Styrkársson og Ingibjörg Hafstað greiða atkvæði gegn 7.lið.
f) Veitustjórn 9. maí.
Dagskrá:
1. Samorkufundur á Ísafirði.
2. Þátttaka í Net-orku h.f.
3. Jarðhitaleit út að austan.
4. Bréf frá byggðarráði v/þriggjafasa rafmagn í sveitum.
5. Ársfundur Rarik á Blönduósi.
6. Bréf frá umhverfis- og tækninefnd.
7. Tilboð vegna endurnýjunar stofnæðar hitaveitu, Grófargil – Marbæli og
hitalögn að sumarhúsum á Steinsstöðum.
8. Hitalögn að sumarhúum í landi Víðimels og dæluhús að Steinsstöðum.
9. Ársreikningar veitna fyrir árið 2000, fyrri umræða.
10. Önnur mál:
a) Málefni Vatnsveitufélags Varmahlíðar.
Árni Egilsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Samþykkt að vísa 9. lið til afgreiðslu með 2. lið dagskrár. Fundargerðin
að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
g) Hafnarstjórn 17. maí.
Dagskrá:
1. Ársreikningar 2000.
2. Þriggja ára áætlun 2002 - 2004.
3. Bréf frá Siglingastofnun.
Brynjar Pálsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Samþykkt að vísa 1. lið til afgreiðslu með 2. lið dagskrár. Fundargerðin að
öðru leyti samþykkt samhljóða.
h) Atvinnu- og ferðamálanefnd 16. maí.
Dagskrá:
1. Samningur við Hring – Atvinnuþróunarfélag Skagafjarðar um
starf ferðamála- og markaðsfulltrúa.
2. Aðalskipulag Skagafjarðar. Árni Ragnarsson og Jón Örn Berndsen
koma á fundinn.
3. Bréf frá Jóni Eiríkssyni, Fagranesi.
4. Lagt fram bréf frá Ferðamiðstöð Skagafjarðar.
Brynjar Pálsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Sigrún Alda Sighvats og
Brynjar Pálsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir
atkvæði og samþykkt samhljóða. Elinborg Hilmarsdóttir tekur ekki þátt í
afgreiðslu 3. liðar.
2. Ársreikningur Sv.félagsins Skagafjarðar og stofnana þess árið 2000.
- Fyrri umræða -
Til máls tók sveitarstjóri, Snorri Björn Sigurðsson. Fór hann yfir nokkur atriði
í þeim ársreikningi sem hér er lagður fram. Leggur hann til að ársreikningi
sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess árið 2000 verði vísað til nefnda
og síðari umræðu í Sveitarstjórn.
Til máls tóku Ingibjörg Hafstað, Herdís Sæmundardóttir, Snorri Styrkársson,
Ingibjörg Hafstað og Snorri Björn Sigurðsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa ársreikningi sveitarfélagsins
Skagafjarðar og stofnana þess árið 2000 til nefnda og síðari umræðu í
Sveitarstjórn borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
3. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 15. maí.
2. Starfskjaranefnd 9. og 15. maí.
3. Nefnd um bygg.þjónustuíb.f.aldraða 22. mars, 23. apríl og 4.maí.
4. INVEST 4. maí.
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl.18.3o
Elsa Jónsdóttir, ritari
FUNDUR 74 - 29.05.2001.
Ár 2001, þriðjudaginn 29. maí kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Helgi Sigurðsson, Sigrún Alda Sighvats, Árni Egilsson, Brynjar Pálsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Ingimar Ingimarsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri, Snorri Björn Sigurðsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 9., 16. og 29. maí.
b) Félagsmálanefnd 8. og 22. maí.
c) Umhverfis- og tækninefnd 9., 16. og 23. maí.
d) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 17. maí.
e) Skólanefnd 22. maí.
f) Veitustjórn 9. maí.
g) Hafnarstjórn 17. maí.
h) Atvinnu- og ferðamálanefnd 16. maí.
2. Ársreikningur Sv.félagsins Skagafjarðar og stofnana þess
árið 2000.
- Fyrri umræða -
3. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Byggingan.Grunnskóla Sauðárkróks 15. maí.
2. Starfskjaranefnd 9. og 15. maí.
3. Nefnd um bygg.þjónustuíb.f.aldraða 2. mars, 23. apríl og 4.maí.
4. INVEST 4. maí.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 9. maí.
Dagskrá:
1. Ársreikningar 2000
2. Bréf frá Póst- og fjarskiptastofnun
3. Boð um forkaupsrétt í Þúfur
4. Bréf frá Margeiri Björnssyni
5. Bréf frá starfsmönnum Sveitarfélagsins Skagafjarðar
6. Tvö bréf frá Öldunni stéttarfélagi v/kjarasamnings
7. Niðurfellingar
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Byggðarráð 16. maí.
Dagskrá:
1. Ársreikningar 2000
2. Bréf frá Menntamálaráðuneytinu
3. Bréf frá FSNV
4. Laun í vinnuskóla 2001
5. Bréf frá Sýslumanni
6. Bréf frá Guðmundi Óla Pálssyni
7. Bréf frá SSNV
8. Bréf frá Þroskaþjálfafélagi Íslands
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Byggðarráð 29. maí.
Dagskrá:
1. Ársreikningar Sv.félagsins Skagafjarðar og stofnana þess árið 2000.
2. Breyting á samningi um virkjun blöndu frá 15.03.1982 og viðauka við
hann frá 18.01.1990.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Brynjar Pálsson,
Ingibjörg Hafstað og Herdís Sæmundardóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
b) Félagsmálanefnd 8. maí.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Niðurgreiðsla dagvistunar í heimahúsum.
4. Húsaleigubætur.
5. Önnur mál.
Félagsmálanefnd 22. maí.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Niðurgreiðsla dagvistunar í heimahúsum – framhaldsumræða frá síðasta
fundi.
4. Lagt fram bréf stjórnar Ljósheima varðandi gjaldskrá vegna félagsstarfs
aldraðra.
5. Drög að þriggja ára áætlun.
6. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðirnar. Til máls tók Ingibjörg Hafstað.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar bornar upp og samþykktar
samhljóða.
c) Umhverfis- og tækninefnd 9. maí.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Fundargerð síðasta fundar.
3. Framkvæmdaskýrsla 2000.
4. Erindi til nefndarinnar.
5. Tillaga að safnvegaáætlun.
6. Önnur mál.
Umhverfis- og tækninefnd 16. maí.
Dagskrá:
1. Árskóli – breytingar á C álmu – Teikningar Teiknistofanna Skólavörðustíg
28 og Úti og Inni – Hallgrímur Ingólfsson f.h. byggingarnefndar Árskóla.
2. Bréf frá Orlofshúsum við Varmahlíð h.f. vegna sumarhúsalóða í
s- vestanverðum Reykjarhól.
3. Umsögn um vínveitingaleyfi – Fosshótel Áning.
4. Umsögn um vínveitingaleyfi – Ferðaþjónustan Bakkaflöt – Sigurður
Friðriksson.
5. Fiskiðjan Skagfirðingur – Utanhússbreytingar á “Skjaldarhúsi” og
“Slátursamlagshúsi” – Jón E. Friðriksson f.h. Fiskiðjunnar.
6. Fellstún 20 – Óskað heimildaqr til að gera tvær íbúðir í húsinu
– Ásmundur Pálmason.
7. Páfastaðir á Langholti – Óskað heimildar til að byggja við og breyta hlöðu
og fjósi á Páfastöðum – Sigurður Baldursson.
8. Varmaland í Sæmundarhlíð – Óskað heimildar til breytinga á mjólkurhúsi
og geymslu – Sigurgeir Þorseinsson.
9. Sauðárkróksbakarí – Stöðuleyfi fyrir gám. Guðrún Sölvadóttir f.h.
Sauðárkróksbakarís.
10. Bréf Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki dags. 9. maí 2001.
11. Barmahlíð 5, aðkoma að húsinu, bréf dagsett 10. maí 2001 frá Jóni Þ.
Bjarnasyni og Svanhildi Guðmundsdóttur.
12. Bréf Skipulagsstofnunar dags. 11. maí 2001.
13. Önnur mál.
Sigrún Alda Sighvats skýrði fundargerðirnar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
Sigurður Friðriksson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 4. liðar
fundargerðar 16. maí.
Umhverfis- og tækninefnd 23. maí.
Dagskrá:
1. Merkingar bæja og vegvísar – Guðmundur Ragnarsson Vr.
2. Flæðigerði – Tjarnartjörn, Náttúrufar – Þorsteinn Sæmundsson og
Árni Ragnarsson koma á fundinn.
3. Bréf Helga Gunnarssonar, Hafsteins Harðarsonar og Karls
Lúðvíkssonar í Varmahlíð , dags. 16.feb.2001.
4. Víðihlíð 9 – fyrirspurn vegna bílgeymslu – Aníta Jónasdóttir og
Ólafur Ólafsson.
5. Umsögn vegna lóðarumsóknar á Ártorgi.
6. Tilboð – Gangstéttir á Sauðárkróki 2001.
7. Tilboð – Vörubílaakstur á Sauðárkróki 2001.
8. Önnur mál.
Sigrún Alda Sighvats skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 17. maí.
Dagskrá:
1. Félagsheimilin.
2. Hliðarsamningur Byggðasafns og Vesturfarasetursins.
3. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin þarfnast ekki atkvæðagreiðslu.
e) Skólanefnd 22. maí.
Dagskrá:
Leikskólamál:
1. Erindi frá íbúasamtökum vegna leikskólans Barnaborgar, Hofsósi.
2. Bréf vegna reksturs á Hofsvöllum.
3. Húsnæðismál glæsluvallarins á Sólgörðum.
4. Biðlisti eftir leikskólaplássi á Sauðárkróki – kynning.
5. Önnur mál:
a) Bréf frá foreldrafélagi leikskólans Furukots.
b) Bréf skólamálastjóri til leikskólastjóra.
Grunnskólamál:
6. Uppsögn frá skólastjóra Grunnskólans á Hólum.
7. Framtíð Steinsstaðaskóla.
8. Staða kennslufulltrúa við Skólaskrifstofuna.
9. Bréf frá kennaranemum í fjarnámi.
10. Niðurstaða fundar með félagsþjónustunni um meðferð mála.
11. Bréf vegna vorskýrslu skólastjóra grunnskólanna.
12. Önnur mál:
a) Bréf skólamálastjóra vegna talkennslu.
b) Staðfesting skólanefndar á að fatlaðir einstaklingar verði vistaðir í
sérdeild Árskóla.
c) Erindisbréf kennara og skólastjóra.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Snorri Styrkársson
og leggur hann fram svohljóðandi bókun vegna 7.liðar:
“Undirrituð lýsa yfir andstöðu sinni við tillögu meirihluta skólanefndar um að
leggja af Steinsstaðaskóla á árinu 2003. Þessi ákvörðun gengur gegn vilja
íbúanna og er ekki í samræmi við grundvöll sameiningar sveitarfélaganna í
Skagafirði 1998. Tillagan lýsir hringlandahætti meirihluta sveitarstjórnar.”
Snorri Styrkársson
Ingibjörg Hafstað.
Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt
samhljóða. Snorri Styrkársson og Ingibjörg Hafstað greiða atkvæði gegn 7.lið.
f) Veitustjórn 9. maí.
Dagskrá:
1. Samorkufundur á Ísafirði.
2. Þátttaka í Net-orku h.f.
3. Jarðhitaleit út að austan.
4. Bréf frá byggðarráði v/þriggjafasa rafmagn í sveitum.
5. Ársfundur Rarik á Blönduósi.
6. Bréf frá umhverfis- og tækninefnd.
7. Tilboð vegna endurnýjunar stofnæðar hitaveitu, Grófargil – Marbæli og
hitalögn að sumarhúsum á Steinsstöðum.
8. Hitalögn að sumarhúum í landi Víðimels og dæluhús að Steinsstöðum.
9. Ársreikningar veitna fyrir árið 2000, fyrri umræða.
10. Önnur mál:
a) Málefni Vatnsveitufélags Varmahlíðar.
Árni Egilsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Samþykkt að vísa 9. lið til afgreiðslu með 2. lið dagskrár. Fundargerðin
að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
g) Hafnarstjórn 17. maí.
Dagskrá:
1. Ársreikningar 2000.
2. Þriggja ára áætlun 2002 - 2004.
3. Bréf frá Siglingastofnun.
Brynjar Pálsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Samþykkt að vísa 1. lið til afgreiðslu með 2. lið dagskrár. Fundargerðin að
öðru leyti samþykkt samhljóða.
h) Atvinnu- og ferðamálanefnd 16. maí.
Dagskrá:
1. Samningur við Hring – Atvinnuþróunarfélag Skagafjarðar um
starf ferðamála- og markaðsfulltrúa.
2. Aðalskipulag Skagafjarðar. Árni Ragnarsson og Jón Örn Berndsen
koma á fundinn.
3. Bréf frá Jóni Eiríkssyni, Fagranesi.
4. Lagt fram bréf frá Ferðamiðstöð Skagafjarðar.
Brynjar Pálsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Sigrún Alda Sighvats og
Brynjar Pálsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir
atkvæði og samþykkt samhljóða. Elinborg Hilmarsdóttir tekur ekki þátt í
afgreiðslu 3. liðar.
2. Ársreikningur Sv.félagsins Skagafjarðar og stofnana þess árið 2000.
- Fyrri umræða -
Til máls tók sveitarstjóri, Snorri Björn Sigurðsson. Fór hann yfir nokkur atriði
í þeim ársreikningi sem hér er lagður fram. Leggur hann til að ársreikningi
sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess árið 2000 verði vísað til nefnda
og síðari umræðu í Sveitarstjórn.
Til máls tóku Ingibjörg Hafstað, Herdís Sæmundardóttir, Snorri Styrkársson,
Ingibjörg Hafstað og Snorri Björn Sigurðsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa ársreikningi sveitarfélagsins
Skagafjarðar og stofnana þess árið 2000 til nefnda og síðari umræðu í
Sveitarstjórn borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
3. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 15. maí.
2. Starfskjaranefnd 9. og 15. maí.
3. Nefnd um bygg.þjónustuíb.f.aldraða 22. mars, 23. apríl og 4.maí.
4. INVEST 4. maí.
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl.18.3o
Elsa Jónsdóttir, ritari