Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 75 - 12.06.2001.
Ár 2001, þriðjudaginn 12. júní kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Helgi Sigurðsson, Sigrún Alda Sighvats, Árni Egilsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Einar Gíslason, Stefán Guðmundsson, Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri, Snorri Björn Sigurðsson.
Fyrsti varaforseti, Stefán Guðmundsson, í fjarveru forseta, setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 6. júní.
b) Félagsmálanefnd 29. maí.
c) Umhverfis- og tækninefnd 6. júní.
d) Veitustjórn 6. og 7. júní.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Byggingan.Grunnskóla Sauðárkróks 28. maí.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 6. júní.
Dagskrá:
1. Helgi Sigurðsson og Snorri Styrkárssson mæta á fundinn.
2. Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga vegna sameiginlegs bókasafnskerfis.
3. Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga vegna námskeiðs í Danmörku.
4. Bréf frá Félagið íslenskra leikskólakennara.
5. Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga vegna yfirfærslu málefna fatlaðra.
6. Undirskriftalistar vegna fyrirætlaðrar sorpurðunar við Kolkuós.
7. Bréf frá hússtjórn Ljósheima.
8. Bréf frá Eyjaskipum.
9. Bréf frá Hólaskóla.
10. Beiðni um heimild til að sækja um aukningu viðbótarlána.
11. Aðalfundarboð Tækifæris hf.
12. Bréf frá íbúum að Víðigrund 26.
13. Bréf frá stjórn ClicOn Ísland hf.
14. Bréf frá sýslumanni.
15. Bréf frá Félagsmálaráðuneyti.
16. Umsóknir um vínveitingaleyfi.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
b) Félagsmálanefnd 29. maí.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Starfsemi Iðju - hæfingu.
4. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Snorri Styrkársson
og Elinborg Hilmarsdóttir. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin
upp og samþykkt samhljóða.
c) Umhverfis- og tækninefnd 6. júní.
Dagskrá:
1. Skeljungur Skagfirðingabraut 29 - Stöð-Inn - Innanhússbreytingar
2. Steinsstaðir - umsókn um lóð fyrir sumarhús - Páll Pálsson Birkihlíð 17
3. Aðalgata 23 Villa Nova - viðbygging og lóðarmál - Karl Bjarnason ofl.
4. Litli-Dalur Endurnýjun og breytingar - Hanna B. Hauksdóttir
5. Hásæti, Forsæti - ósk um skipulagsbreytingar og umsókn um lóðir nr. 2
og 4 við Forsæti - Þórður Eyjólfsson fh Búhölda
6. Hrafnagil - Landsstækkun - Sigrún Alda Sighvats Háuhlíð 12
7. Freyjugata 42 Viðbygging - Páll Friðriksson
8. Fjölbrautarskólinn - Verknámshús - Þakbreytingar ofl.- Stoð ehf. fh
Fjölbrautarskólans
9. Kayakleiga Hafsteins Oddssonar - skilti - Hafsteinn Oddsson
10. Þúfur - Landskipti - Sigurmon Þórðarson -
11. Eyrartún 7 - Útlitsbreytingar - Guðmundur Örn Guðmundsson og
Erna Baldursdóttir
12. Sólvík - Vínveitingaleyfi
13. Bréf KS- Péturs Stefánssonar varðandi lóðarmál í Varmahlíð
14. Hitaveita Skagafjarðar - Dæluhús í landi Laugarbóls Steinsstaðabyggð
15. Um lóðarúthlutanir - Bréf Þórðar Skúlasonar hjá Sambandi Ísl. Sveitarfélaga
16. Ævintýraferðir, Hestasport - Umsókn um stöðuleyfi fyrir íbúðareiningar á lóð
Ævintýraferða - Hestasports - Magnús Sigmundsson
17. Önnur mál
Sigrún Alda Sighvats skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Sigrún Alda
Sighvats óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu 6. liðar fundargerðarinnar.
d) Veitustjórn 6. júní.
Dagskrá:
1. Skýrslur um sameiningu veitna. Jón Vilhjálmsson og Sigurður Páll Hauksson.
2. Önnur mál.
Veitustjórn 7. júní.
Dagskrá:
1. Ársreikningar Rafveitu Sauðárkróks fyrir árið 2000, seinni umræða.
2. Ársreikningar Hitaveitu Skagafjarðar fyrir árið 2000, seinni umræða.
3. Ársreikningar Vatnsveitu Skagafjarðar fyrir árið 2000, seinni umræða.
4. Þriggja ára áætlun rafveitu fyrir árin 2001-2004, fyrri umræða.
5. Þriggja ára áætlun vatnsveitu fyrir árin 2001-2004, fyrri umræða.
6. Þriggja ára áætlun vatnsveitu fyrir árin 2001-2004, fyrri umræða.
7. Skipulagsmál. ( Jón Örn Berndsen og Árni Ragnarsson mæta á fundinn).
8. Önnur mál.
Árni Egilsson skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Snorri Styrkársson og
Árni Egilsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerð 6. júní borin undir
atkvæði og samþykkt samhljóða. Fundargerð 7. júní borin undir atkvæði og
samþykktar samhljóða.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 29. maí.
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl.16.5o.
Elsa Jónsdóttir, ritari
FUNDUR 75 - 12.06.2001.
Ár 2001, þriðjudaginn 12. júní kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Helgi Sigurðsson, Sigrún Alda Sighvats, Árni Egilsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Einar Gíslason, Stefán Guðmundsson, Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri, Snorri Björn Sigurðsson.
Fyrsti varaforseti, Stefán Guðmundsson, í fjarveru forseta, setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 6. júní.
b) Félagsmálanefnd 29. maí.
c) Umhverfis- og tækninefnd 6. júní.
d) Veitustjórn 6. og 7. júní.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Byggingan.Grunnskóla Sauðárkróks 28. maí.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 6. júní.
Dagskrá:
1. Helgi Sigurðsson og Snorri Styrkárssson mæta á fundinn.
2. Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga vegna sameiginlegs bókasafnskerfis.
3. Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga vegna námskeiðs í Danmörku.
4. Bréf frá Félagið íslenskra leikskólakennara.
5. Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga vegna yfirfærslu málefna fatlaðra.
6. Undirskriftalistar vegna fyrirætlaðrar sorpurðunar við Kolkuós.
7. Bréf frá hússtjórn Ljósheima.
8. Bréf frá Eyjaskipum.
9. Bréf frá Hólaskóla.
10. Beiðni um heimild til að sækja um aukningu viðbótarlána.
11. Aðalfundarboð Tækifæris hf.
12. Bréf frá íbúum að Víðigrund 26.
13. Bréf frá stjórn ClicOn Ísland hf.
14. Bréf frá sýslumanni.
15. Bréf frá Félagsmálaráðuneyti.
16. Umsóknir um vínveitingaleyfi.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
b) Félagsmálanefnd 29. maí.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Trúnaðarmál.
3. Starfsemi Iðju - hæfingu.
4. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Snorri Styrkársson
og Elinborg Hilmarsdóttir. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin
upp og samþykkt samhljóða.
c) Umhverfis- og tækninefnd 6. júní.
Dagskrá:
1. Skeljungur Skagfirðingabraut 29 - Stöð-Inn - Innanhússbreytingar
2. Steinsstaðir - umsókn um lóð fyrir sumarhús - Páll Pálsson Birkihlíð 17
3. Aðalgata 23 Villa Nova - viðbygging og lóðarmál - Karl Bjarnason ofl.
4. Litli-Dalur Endurnýjun og breytingar - Hanna B. Hauksdóttir
5. Hásæti, Forsæti - ósk um skipulagsbreytingar og umsókn um lóðir nr. 2
og 4 við Forsæti - Þórður Eyjólfsson fh Búhölda
6. Hrafnagil - Landsstækkun - Sigrún Alda Sighvats Háuhlíð 12
7. Freyjugata 42 Viðbygging - Páll Friðriksson
8. Fjölbrautarskólinn - Verknámshús - Þakbreytingar ofl.- Stoð ehf. fh
Fjölbrautarskólans
9. Kayakleiga Hafsteins Oddssonar - skilti - Hafsteinn Oddsson
10. Þúfur - Landskipti - Sigurmon Þórðarson -
11. Eyrartún 7 - Útlitsbreytingar - Guðmundur Örn Guðmundsson og
Erna Baldursdóttir
12. Sólvík - Vínveitingaleyfi
13. Bréf KS- Péturs Stefánssonar varðandi lóðarmál í Varmahlíð
14. Hitaveita Skagafjarðar - Dæluhús í landi Laugarbóls Steinsstaðabyggð
15. Um lóðarúthlutanir - Bréf Þórðar Skúlasonar hjá Sambandi Ísl. Sveitarfélaga
16. Ævintýraferðir, Hestasport - Umsókn um stöðuleyfi fyrir íbúðareiningar á lóð
Ævintýraferða - Hestasports - Magnús Sigmundsson
17. Önnur mál
Sigrún Alda Sighvats skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Sigrún Alda
Sighvats óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu 6. liðar fundargerðarinnar.
d) Veitustjórn 6. júní.
Dagskrá:
1. Skýrslur um sameiningu veitna. Jón Vilhjálmsson og Sigurður Páll Hauksson.
2. Önnur mál.
Veitustjórn 7. júní.
Dagskrá:
1. Ársreikningar Rafveitu Sauðárkróks fyrir árið 2000, seinni umræða.
2. Ársreikningar Hitaveitu Skagafjarðar fyrir árið 2000, seinni umræða.
3. Ársreikningar Vatnsveitu Skagafjarðar fyrir árið 2000, seinni umræða.
4. Þriggja ára áætlun rafveitu fyrir árin 2001-2004, fyrri umræða.
5. Þriggja ára áætlun vatnsveitu fyrir árin 2001-2004, fyrri umræða.
6. Þriggja ára áætlun vatnsveitu fyrir árin 2001-2004, fyrri umræða.
7. Skipulagsmál. ( Jón Örn Berndsen og Árni Ragnarsson mæta á fundinn).
8. Önnur mál.
Árni Egilsson skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Snorri Styrkársson og
Árni Egilsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerð 6. júní borin undir
atkvæði og samþykkt samhljóða. Fundargerð 7. júní borin undir atkvæði og
samþykktar samhljóða.
2. Bréf og kynntar fundargerðir:
1. Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 29. maí.
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl.16.5o.
Elsa Jónsdóttir, ritari