Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

80. fundur 04. september 2001
  SVEITARSTJÓRN  SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 80 - 04.09.2001
.
                                                
                                                                                    
 
Ár 2001, þriðjudaginn 4. september  kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins  kl. 1600.
           
Mætt voru:  Gísli Gunnarsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Árni Egilsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Einar Gíslason, Stefán Guðmundsson, Ingibjörg Hafstað,  Snorri Styrkársson og sveitarstjóri Jón Gauti Jónsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
 
DAGSKRÁ:
1.   
Fundargerðir:
  
     a)    Byggðarráð 29. ágúst.
  
     b)    Atvinnu- og ferðamálanefnd 29. ágúst.
  
     c)    Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 15.ágúst.
  
     d)    Félagsmálanefnd 14. og 28. ágúst.
  
     e)    Hafnarstjórn 20. ágúst.
  
     f)      Landbúnaðarnefnd 8. ágúst.
  
     g)    Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 9. og 29. ágúst.
  
     h)    Umhverfis- og tækninefnd 15. ágúst.
2.   
Bréf og kynnar fundargerðir:
  
1.      Kjaranefnd Skagafjarðar 17. ágúst.
  
2.      Starfskjaranefnd 29. ágúst.
  
3.      Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga 8. ágúst.
  
4.      Fundarboð aðalfundar Sjávarleðurs h.f. mótt.29. ágúst 2001.
  
5.      Kjör fulltrúa í Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd.
  
6.      Kjör fulltrúa í Kjaranefnd.
  
7.      Kjör fulltrúa í Starfskjaranefnd. 

Áður en gengið var til dagskrár leitaði forseti afbrigða um að taka á dagskrá fundargerð Umhverfis- og tækninefndar frá 3. september 2001.   Var það samþykkt samhljóða.

Einnig samþykkti fundurinn að taka á dagskrá undir lið 2, kjör fulltrúa í rekstrarnefnd Varmahlíðarskóla og kjör fulltrúa í samstarfsnefnd Sv.félagsins Skagafjarðar og Akrahrepps.
AFGREIÐSLUR:
1.      Fundargerðir:
  
     a)      Byggðarráð 29. ágúst.
  
              Dagskrá:
  
             1.      Steinullarverksmiðjan hf. – hlutabréf.
  
             2.      Yfirlit yfir rekstur sveitarsjóðs pr. 31.07. 2001.
  
             3.      Umsókn um skuldbreytingalán.
               
4.      Umsókn um launað námsleyfi.
  
             5.      Álit félagsmálaráðuneytis v/kæru Trausta Sveinssonar.
  
             6.      Umsókn um vínveitingaleyfi.
  
             7.      Kirkjutorg 3 – Bréf frá Jóni Sigfúsi Sigurjónssyni hdl.
  
             8.      Umsókn um lækkun fasteignagjalda.
  
             9.      Uppsögn á samningi um árangursmælingar og samanburð.
  
             10.  Erindi v/malbikunar Hásætis.
  
             11.  Erindi Trausta Sveinssonar – styrkur vegna námsdvalar.
  
             12.  Námsvistargjöld.
  
             13.  Fyrirspurn um framvindu íþróttamála.
  
             14.  Erindi frá Ungm.- og íþr.fél. Smára.
  
             15.  Fundargerð vinnufundar vegna heimavistarbyggingar FNV.
  
             16.  Erindi frá Bústað v/forkaupsréttar á jörðinni Kjarvalsstöðum.
  
             17.  Eignalisti – húseignir  og jarðir í eigu sveitarfélagsins.
  
             18.  Ályktanir SUNN um Kárahnjúka- og Villinganesvirkjun.
  
             19.  Samband sveitarfélaga – ályktun um vímuefnavandann.
  
             20.  Samband sveitarfélaga – Upplýsingar um störf nefnda.
  
             21.  Samband sveitarfélaga – Fjármálaráðstefna.
  
             22.  Samband sveitarfélaga – tölvufræðsla BSRB.
  
             23.  Aðalfundarboð Iðnþróunarfélags Norðurlands vestra.
  
             24.  Skólaakstur á Sauðárkróki.
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina.  Til máls tóku Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir og Einar Gíslason.  Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.      Fundargerðin  borin undir atkvæði og  samþykkt samhljóða.  Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 3. liðar.

   
b)   Atvinnu- og ferðamálanefnd 29. ágúst.

         
Dagskrá:

  
         1.      Kjör varaformans
  
         2.      Gestur fundarins er Lárus Dagur Pálssson, Atv.þr.fél. Hring.
  
         3.      Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.   Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
     c)    Bygginganefnd Grunnskóla Sauðárkróks 15. ágúst.
           
Dagskrá:

  
         1.      Tölvukaup.
Einar Gíslason skýrði fundargerðina.  Til máls tók Gísli Gunnarsson.  Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.  Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.
    
d)   Félagsmálanefnd 14. ágúst.
  
   Dagskrá:
  
     1.      Húsnæðismál.
  
     2.      Kosning varaformanns.
  
     3.      Trúnaðarmál.
  
     4.      Önnur mál.
  
             a)     Staða gjaldaliða eftir júní (júlí).
  
             b)     Bréf skipulags- og byggingafulltrúa, dags. 06.07. 2001.
  
             c)     Umburðarbréf Félagsmálaráðuneytisins, dags. 21.06. 2001, varðandi
  
                     breytingu á lögum um húsaleigubætur.
  
             d)    Annað.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 

Félagsmálanefnd 28. ágúst.
  
   Dagskrá:
  
     1.      Trúnaðarmál.
  
     2.      Staða fjárhagsáætlunar.
  
     3.      Tillaga um tímabundna ráðningu iðjuþjálfa í hlutastarf.
  
     4.      Skipan fulltrúa í þjónustuhóp aldraðra.
  
     5.      Jafnréttismál:
  
             ·        staða jafnréttisáætlunar
  
             ·        lögð fram úttekt á jafnréttisáætlun Reykjavíkurborgar
  
             ·        lagt fram bréf Jafnréttisstofu um málþing um jafnrétti í samstarfi foreldra
                      við fæðingu barns, sem haldið verður í Stykkishólmi föstud. 21. sept. n.k.

  
     6.      Önnur mál.
  
             ·        lagt fram bréf varðandi ráðstefnu um félags- og skólaþjónustu, sem haldin
                      verður á Húsavík dagana 4. og 5. október 2001.

  
             ·        Umsókn um leyfi til daggæslu barna.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðina.  Leggur hún til að liðum 2 og 3 í fundargerðinni verði vísað til Byggðarráðs.  Til máls tóku Ásdís Guðmundsdóttir og Gísli Gunnarsson.  Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Samþykkt samhljóða að vísa liðum 2 og 3 til Byggðarráðs.  Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 

e)      Hafnarstjórn 20. ágúst.
  
      Dagskrá:
  
     1.      Tilboð í verkið #GLHofsós - lenging þvergarðs#GL.
  
     2.      Tilboð í verkið #GLNorðurgarður - stálþil#GL.
  
     3.      Bréf frá Kaupfél. Skagf., dags. 18.07.2001, áður á dagskrá
              hafnarnefndar 27.07.01.
  
     4.      Önnur mál.
Jón Gauti Jónsson skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.  Stefán Guðmundsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu 3. liðar. 

      f)    Landbúnaðarnefnd 8. ágúst.
           
Dagskrá:
  
         1.          Fundarsetning.
  
         2.          Kynnt samkomulag um grenjavinnslu, vor 2001.
  
         3.          Málefni Hestamannafélagsins Svaða, sbr. bréf 08.02.2000.
  
         4.          Bréf.
  
                 a)      Landgræðsla ríkisins, dags. 29.06.2001.
  
                 b)      Eigendur Ásgarðs-vestri, dags. 09.06.2001.
  
                 c)      Bjarni Maronsson, búfjáreftirlitsmaður, dags. 27.04.2001.
  
                 d)      Félag Sauðfjárbænda, dags. 26.06.2001.
  
         5.          Kynnt samkomulag við eigendur Reynistaðar og Geirmundarstaða.
  
         6.          Önnur mál.
Herdís Sæmundardóttir las fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.  Helgi Sigurðsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu 5. liðar. 

      g)   Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd 9. ágúst.
           
Dagskrá:

  
         1.          Áhorfendastæði við Sauðárkróksvöll.
  
         2.          Kynnt samkomulag á milli sveitarfélagsins og Umf. Tindastóls.
  
         3.          Umsókn um styrk frá Flugu hf.
  
         4.          Bréf frá Helgu Þórðardóttur, Mælifellsá.
  
         5.          Bréf frá Kolbeini Konráðssyni, f.h. Félagsheimilisins Miðgarðs.
  
         6.          Önnur mál. 
Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd 29. ágúst.
           
Dagskrá:

  
         1.      Leikfélag Sauðárkróks – styrkur v/leikæfinga.
  
         2.      Forvarnarfulltrúi.
  
         3.      Bréf frá Árgarði vegna loftræstikerfis.
  
         4.      Sinfoníuhljómsveit Norðurlands.
  
         5.      Önnur mál.
  
         Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðirnar.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerð 9. ágúst borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.   Fundargerð 29. ágúst borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 

      h)   Umhverfis- og tækninefnd 15. ágúst.
           
Dagskrá:

  
         1.      Gilstún 32, Skr., umsókn um lóðina – Ómar Bragi Stefánsson sækir um lóðina.
  
         2.      Umsókn um uppsetningu spennistöðvar – Jóhann Svavarsson fh. Rarik.
  
          3.      Víðihlíð 9, Skr., umsókn um byggingarleyfi fyrir bílgeymslu – Aníta Hlíf Jónasdóttir
                  og Ólafur Rafn Ólafsson.
  
         4.      Furuhlíð 8, Sauðárkróki – útlitsbreyting – Tryggvi Ólafur Tryggvason og
                  Helga Steinarsdóttir.
  
         5.      Páfastaðir – Umsókn um leyfi til til að rífa bogaskemmu – Sigurður Baldursson,
                  Páfastöðum.
  
         6.      Gilstún 22, Sauðárkróki – Útlitsbreyting – Rúnar Símonarson.
  
         7.      Jarðgöng á norðanverðum Tröllaskaga – erindi frá Byggðarráði 8. ágúst sl.
  
         8.      Önnur mál.
  
                 a) Fundarboð, fundur náttúruverndarnefnda og Náttúruverndar ríkisins.
  
                 b) Frá Skipulagsstofnun, umsögn Náttúruverndarnefndar ríkisins vegna
  
                     Villingarnesvirkjunar.

Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.  Stefán Guðmundsson tekur ekki þátt í afgreiðslu 1. liðar. 

            Umhverfis- og tækninefnd 3. september.
           
Dagskrá:

  
         1.      Skógargata 18 – Umsókn um leyfi fyrir gámi á lóðinni – Bent Behrent.
  
         2.      Grundarstígur 18 – útlitsbreyting – Björn Bjarnason.
  
         3.      Víðihlíð 5 Sauðárkróki, bréf Þorsteins Ólasonar og Guðrúnar Sigtryggsdóttur
  
         4.      Barmahlíð 5 Sauðárkróki, bréf Jóns Þórs Bjarnasonar og Svanhildar
                  Guðmundsdóttur
  
         5.      Ljótsstaðir – Breyting á áður samþykktum teikningum – Trausti B. Fjólmundsson.
  
         6.      Meyjarland Reykjaströnd, erindi Skotfélagsins Ósmanns.
  
         7.      Sæmundargata 3 -  Bréf Unnar Gunnarsdóttur.
  
         8.      Freyjugata 50 – Umsókn um skjólvegg á lóðarmörkum – Jón Sigfús
                  Sigurjónsson.
  
         9.      Brunavarnir Skagafjarðar – Drög að gjaldskrá – Óskar S. Óskarsson.
  
         10.  Skoðunarferð v/skipulagsvinnu 10. september n.k. – 8. liður 103. fundar.
  
         11.  Jarðgöng á norðanverðum Tröllaskaga.  Mat á umhverfisáhrifum – umsögn.
  
         12.  Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.  Einar Gíslason óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu 11. liðar.           

2.   Bréf og kynnar fundargerðir.
  
     1.      Kjaranefnd Skagafjarðar 17. ágúst.
  
           Enginn kvaddi sér hljóðs um þessa fundargerð.
  
     2.      Starfskjaranefnd 29. ágúst.
  
           Enginn kvaddi sér hljóðs um þessa fundargerð.
  
     3.      Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga 8. ágúst.
  
           Enginn kvaddi sér hljóðs um þessa fundargerð.
  
     4.      Lagt fram fundarboð aðalfundar Sjávarleðurs h.f. mótt.29. ágúst 2001.
  
     5.      Kjör fulltrúa í Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd.
  
           Fyrir fundinum lá bréf frá Sigurbjörgu Guðjónsdóttur þar sem hún óskar eftir
  
           því að skipta um sæti við varamann sinn í Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd, 
              Bjarna Ragnar Brynjólfsson og var það samþykkt samhljóða.
  
     6.      Kjör fulltrúa í Kjaranefnd.
  
           Fram kom tillaga um Elsu Jónsdóttur.  Aðrar tilnefningar komu ekki fram og
              skoðast Elsa því rétt kjörin.
  
     7.      Kjör fulltrúa í Starfskjaranefnd.
  
           Fram kom tillaga um Elsu Jónsdóttur.  Aðrar tilnefningar komu ekki fram og
              skoðast Elsa því rétt kjörin.

  
     8.      Kjör fulltrúa í rekstrarnefnd Varmahlíðarskóla.
  
           Fram kom tillaga um Snorra Styrkársson.  Aðrar tilnefningar komu ekki fram
              og skoðast Snorri því rétt kjörinn.
  
     9.      Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd Sv.félagsins Skagafjarðar og Akrahrepps.
  
           Fram kom tillaga um Snorra Styrkársson.  Aðrar tilnefningar komu ekki fram og
              skoðast Snorri því rétt kjörinn.
 
Dagskrá tæmd.  Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 17.3o
                                                 Elsa Jónsdóttir ritari.