Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 81 - 25.09.2001.
Ár 2001, þriðjudaginn 25. september kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Árni Egilsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Einar Gíslason, Jóhann Svavarsson, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri Jón Gauti Jónsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 5., 12. og 19. sept.
b) Félagsmálanefnd 11. og 20. sept.
c) Landbúnaðarnefnd 18. sept.
d) Menn.-íþr.- og æskulýðsnefnd 7., 13. og 20. sept.
e) Nefnd um skoðun félagslegs íbúðarkerfis 6. sept.
f) Skólanefnd 18. sept.
g) Umhverfis- og tækninefnd 19. sept.
h) Veitustjórn 11. sept.
2. Kosning varamanns í byggðarráð
3. Tillaga um kosningu nefndar til að endurskoða
Samþykktir og stjórnsýslu Skagafjarðar.
4. Erindisbréf nefnda. Atv. og ferðamálanefnd
Landbúnaðarnefnd
5. Samþykkt um fjárhagsáætlunarferli
6. Bréf og kynntar fundargerðir:
a) Heilbrigðisnefnd Nl.v.
b) Skólanefnd FNV
c) Yfirlit um atvinnuástandið
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 5.september.
Dagskrá:
1. Milliuppgjör sveitarsjóðs og stofnana pr. 30. júní 2001 – lagt fram
2. Fjárhagsáætlunarferlið – vinnsla – leikreglur
3. Endurskoðun fjárhagsáætlunar
4. 3ja ára áætlun 2002 – 2004
5. Fjárhagsáætlun 2002 og 3ja ára áætlun 2003 – 2005
6. Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar
7. Tímabundin ráðning iðjuþjálfa – frá félagsmálanefnd
8. Erindi vegna malbikunar Hásætis dags. 16/8 – frá umhv. og tæknideild
9. Orlofsgreiðslur á fasta yfirvinnu – Páll Pálsson, erindi frá 5/10 2000
10. Erindi frá Bergey ehf vegna byggðakvóta, dags. 24. ágúst 2001
11. Verksamningur um sálfræðiþjónustu – endurskoðun
12. Námskeið um framkvæmd sveitarstjórnarmála í Danmörku
13. Aðalfundur Flugu hf 13. september 2001
14. Aðalfundur Sjávarleðurs ehf 7. september 2001
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Árni Egilsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu 10. liðar fundargerðarinnar.
Byggðarráð 12.september.
Dagskrá:
1. Milliuppgjör 30. júní
2. Endurskoðun fjárhagsáætlunar – erindi
· Fjölbrautarskóli
· Náttúrustofa
3. Hlutafjáraukning Sjávarleðurs hf.
4. Frá fjárlaganefnd Alþingis
5. Eyvindarstaðaheiði ehf. – fundargerð stofnfundar og samþykktir
6. Landbúnaðarnefnd – drög að erindisbréfi og Atvinnu- og ferðamálanefnd
– drög að erindisbréfi
7. Erindi frá sýslumanni v/tækifærisvínveitinga – yfirlit um úthlutun 2001
8. Fjárhagsáætlunarferlið – vinnsla/leikreglur
9. Veitingaleyfi fyrir Skagfirskt Eldhús – umsögn Brunavarna Skagafjarðar
10. Erindi frá Íbúasamtökum Varmahlíðar – fr. á fundi UogT nefndar 23. maí
11. Gögn frá aðalfundi Tækifæris ehf.
12. Húsnæðismál.
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson og Snorri Styrkársson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. 6. lið vísað til afgreiðslu með 4. lið dagskrár. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Byggðarráð 19.september.
Dagskrá:
1. Endurskoðun fjárhagsáætlunar - staða.
2. Fjárhagsáætlunarferlið - vinnsla/leikreglur.
3. Erindi til B.Í. v/greiðslustöðu.
4. Tilboð í húsaleigu á Kirkjutorgi 3.
5. Umsókn um skuldbreytingu frá Máka h.f.
6. Erindisbréf nefnda (frá fundi 12.09.2001)
7. Umsögn um umsókn um rekstur gistiskála í Steinsstaðaskóla.
8. Bréf frá Þjóðminjasafni.
9. Ályktanir frá SUNN.
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Árni Egilsson, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Herdís Sæmundardóttir, Gísli Gunnarsson og Jón Gauti Jónsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 3ja liðar.
b) Félagsmálanefnd 11. september.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Staða fjárhagsáætlunar.
3. Jafnréttismál:
a) staða jafnréttisáætlunar
b) tillaga um námskeið um sveitarstjórnarmál, nefndarstörf og jafnréttismál
með það að markmiði að hvetja konur til að bjóða sig fram í
sveitarstjórnarkosningum
c) lagt fram að nýju bréf Jafnréttisstofu um málþing um jafnrétti í samstarfi
foreldra við fæðingu barns, sem haldið verður í Stykkishólmi föstudaginn
21. september n.k.
4. Lögð fram drög að endurskoðuðum reglum um ferðaþjónustu fatlaðra í
Sveitarfélaginu Skagafirði
5. Ræddar reglur um niðurgreiðslur á daggæslu í heimahúsum
6. Önnur mál.
a) Lagt fram bréf byggðarráðs, dags. 6.9.2001, varðandi launað leyfi
starfsmanns til að sækja staðbundin námskeið sem hluta fjarnáms
Félagsmálanefnd 20. september.
Dagskrá:
1. Þjónustusamningur um málefni fatlaðra: Umræður og mat félagsmálanefndar
um samning milli Byggðasamlags um málefni fatlaðra í Norðurlandskjördæmi
vestra og Félagsmálaráðuneytis, auk samnings um málefni fatlaðra í
Skagafjarðarsýslu
2. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Ásdís Guðmundsdóttir,
Elinborg Hilmarsdóttir, Gísli Gunnarsson og Elinborg Hilmarsdóttir. Fleiri kvöddu sér
ekki hljóðs.
Fundargerð 11. september borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Tillaga um að
vísa 2. lið a. fundargerðar 20. september til Byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Landbúnaðarnefnd 18. september.
Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Formannskjör
3. Kosning varaformanns
4. Bréf
5. Útrýming fjárkláða
6. Önnur mál
Jón Gauti Jónsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin
borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Menningar-, íþr.- og æskulýðsnefnd 7.september.
Dagskrá:
1. Málefni félagsheimila í Skagafirði
Menningar-, íþr.- og æskulýðsnefnd 13.september.
Dagskrá:
1. Félagsheimili í Skagafirði
2. Félagsmiðstöðin Friður, ráðning forstöðumanns
3. Bréf frá UMSS vegna íþróttamanns Skagafjarðar
4. Tilnefning í hússtjórn Árgarðs
5. Kostnaðaráætlun vegna loftræstikerfis í Árgarði
6. Bréf frá Guðrúnu Helgadóttur, dags. 5.9.2001 vegna vinnu við stefnumótun
í menningarmálum.
7. Bréf frá Umf Smára.
Menningar-, íþr.- og æskulýðsnefnd 20.september.
Dagskrá:
1. Kynntar hugmyndir nefndarinnar í félagsheimilamálum, fyrir formönnum
hússtjórna félagsheimila í Skagafirði.
2. Stjórn UÍ Smára boðuð til fundar vegna bréfs þeirra, dags. 10. ág. 2001.
3. Forráðamenn UMF Tindastóls boðaðir á fundinn.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðrinar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerð 7. september þarfnast ekki samþykktar. Fundargerð 13. september
borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Stefán Guðmundsson óskar bókað
að hann taki ekki þátt í afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar. Fundargerð 20.
september borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Nefnd um skoðun félagslega íbúðakerfisins 6. september.
Dagskrá:
1. Kosning formanns og varaformanns
2. Fyrirkomulag félagslega íbúðakerfisins í sv.félaginu Skagafirði.
Einar Gíslason skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin
borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Skólanefnd 18. september.
Dagskrá:
1. Kosning varaformanns skólanefndar.
Grunnskólamál:
2. Afgreiðsla á umsókn um skólasókn.
3. Starfsmannamál í grunnskólunum.
4. Fjöldi nemenda í grunnskólunum.
5. Bréf frá FSNV.
6. Önnur mál.
Leikskólamál:
7. Staða leikskólanna.
8. Sólgarðar.
9. Hofsvellir
10. Önnur mál
Tónlisarskólamál:
11. Stofnun foreldraráðs.
12. Áheyrnarfulltrúar á skólanefndarfundum
13. Staðan í starfsmannamálum.
14. Húsnæðismála skólans.
15. Samningamál tónlistarkennara.
16. Prófadeild.
17. Önnur mál.
Önnur mál:
18. Texti vegna aðalskipulags Skagafjarðar
19. Fundarboð á ráðstefnu 4. og 5. okt.
20. Fastir fundartímar skólanefndar
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Gísli Gunnarsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa 3.lið til byggðarráðs og
Rekstrarnefndar Varmahlíðarskóla eftir því sem við á, samþykkt samhljóða.
Tillaga um að vísa 5. og 8. lið til byggðarráðs samþykkt samhljóða. Fundargerðin
að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
g) Umhverfis- og tækninefnd 19. september.
Dagskrá:
1. Reykjarhólsvegur – plön við Miðgarð og Varmahlíðarskóla
2. Víðimelur - deiliskipulag frístundabyggðar
3. Víðimelur – byggingarleyfi fyrir frístundahús, Orlofshús við Varmahlíð hf
4. Skógargata 10, umsókn um lóðina – Jóhanna Jónasdóttir og Óskar
Konráðsson
5. Skógargata 18 – Áður á dagskrá 3. september 2001
6. Hólatún 10 – breyting á sólstofu - Gústav Bentsson, Hólatúni 10
7. Umsókn um lagnaleið – Hofsós að Hofi - Jóhann Svavarsson fh. Rarik
8. Barmahlíð 5, Sauðárkróki - Bréf Jóns Þórs Bjarnasonar og Svanhildar
Guðmundsd. - Áður á dagskrá 3. september 2001.
9. Birkihlíð 1, Sauðárkróki – Breyting á innkeyrslu – Ársæll Guðmundsson
10. Víðihlíð 35 – Breyting á bílskúrsþaki – Aðalsteinn J. Maríusson og Engilráð
M. Sigurðardóttir.
11. Steinsstaðir - umsókn um lóð fyrir sumarhús – Bjarni Ragnar Brynjólfsson
og Erla Guðrún Magnúsdóttir.
12. Barmahlíð 19 – Umsókn um leyfi til að breyta bílskúr – fyrirspurn um
stækkun einbýlishúss – Ragnheiður Jónsdóttir og Magnús Karl Daníelsson.
13. Knarrarstígur, 1 Sauðárkróki – utanhússklæðning - Erna G. Ingólfsdóttir
14. Kvistahlíð 2, Sauðárkróki – innkeyrsla – Sólberg Steindórsson
15. Dæluhús í landi Ibishóls – Hita- og Vatnsveita Skagafjarðar
16. Fundarboð – Fundur félags byggingarfulltrúa 27. – 28. september 2001
17. Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
h) Veitustjórn 11. september.
Dagskrá:
1. Milliuppgjör veitna ásamt nýjustu kostnaðartölum v/ framkvæmda.
2. Endurskoðun fjárhagsáætlana veitna. Jarðhitaleit út að austan.
3. Staða framkvæmda veitna.
4. Orkuþing 2001.
5. Samningur um vatnsréttindi við eigendur Íbishóls.
6. Önnur mál.
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Kosning varamanns í byggðarráð.
Kosning varamanns í byggðarráð í stað Sigurðar Friðrikssonar. Fram kom tillaga um
Einar Gíslason. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Einar Gíslason því rétt
kjörinn.
3. Tillaga um kosningu nefndar til að endurskoða Samþykktir og stjórnsýslu
Skagafjarðar.
Fyrir lá svohljóðandi tillaga:
#GLSveitarstjórn samþykkir að setja á fót 3ja manna nefnd er skal taka samþykktir
sveitarstjórnar og skipan stjórnsýslunnar til endurskoðunar. Nefndin skal hafa að
markmiði að auka hagkvæmni, skilvirkni og ábyrgð í starfi sveitarstjórnar, nefnda
og stjórnsýslunnar almennt.#GL
Fulltrúar Framsóknarflokks og Skagafjarðarlista.
Tillagan borin upp og samþykkt samhljóða. Fram kom tillaga um Ingibjörgu Hafstað,
Elinborgu Hilmarsdóttur og Gísla Gunnarsson í nefndina. Aðrar tilnefningar komu
ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
4. Erindisbréf nefnda. Atvinnu- og ferðamálanefnd.
Landbúnaðarnefnd.
Lögð voru fram erindisbréf fyrir Atvinnu- og ferðamálanefnd og Landbúnaðarnefnd.
Til máls tók Gísli Gunnarsson og leggur hann til að erindisbréfum þessara nefnda
verði vísað til umsagnar í viðkomandi nefndum. Þá tók Snorri Styrkársson til máls
og leggur hann til að erindisbréfin verði samþykkt með áorðnum breytingum sem eru;
Í erindisbréfi Landbúnaðarnefndar 2. mgr. um Hlutverk, falli niður “fjallskilastjórn
hefur umsjón með” og í stað þess standi “og hefur umsjón með”. Í erindisbréfi
Atvinnu- og ferðamálanefndar , í kaflanum um réttindi og skyldur, 2. mgr. falli
brott “eða þjónustufulltrúa í Varmahlíð”. Þá tóku til máls Sigrún Alda Sighvats,
Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson og Árni
Egilsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga Gísla Gunnarssonar borin upp
og felld með 6 atkvæðum gegn 5. Erindisbréf Atvinnu- og ferðamálanefndar
og Landbúnaðarnefndar með áorðnum breytingum borin undir atkvæði og
samþykkt með 6 atkvæðum gegn 5.
5. Samþykkt um fjárhagsáætlunarferli.
Til máls tók Jón Gauti Jónsson. Fór hann yfir meginatriði þeirrar samþykktar sem hér
liggur fyrir. Þá tóku Snorri Styrkársson og Ásdís Guðmundsdóttir til máls. Fleiri
kvöddu sér ekki hljóðs.
Tillaga um að Samþykkt um fjárhagsáætlunarferli sem hér er lögð fram verði samþykkt
en jafnframt verði 4. kafla seinni hluta, eða leikreglna, vísað til byggðarráðs, borin undir
atkvæði og samþykkt samhljóða.
6. Bréf og kynnar fundargerðir.
1. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra 12. september.
2. Skólanefnd FNV 19. júní.
3. Yfirlit um atvinnuástandið í júlí frá Félagsmálaráðuneytinu
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 18.3o.
Elsa Jónsdóttir ritari.
FUNDUR 81 - 25.09.2001.
Ár 2001, þriðjudaginn 25. september kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Árni Egilsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Einar Gíslason, Jóhann Svavarsson, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri Jón Gauti Jónsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 5., 12. og 19. sept.
b) Félagsmálanefnd 11. og 20. sept.
c) Landbúnaðarnefnd 18. sept.
d) Menn.-íþr.- og æskulýðsnefnd 7., 13. og 20. sept.
e) Nefnd um skoðun félagslegs íbúðarkerfis 6. sept.
f) Skólanefnd 18. sept.
g) Umhverfis- og tækninefnd 19. sept.
h) Veitustjórn 11. sept.
2. Kosning varamanns í byggðarráð
3. Tillaga um kosningu nefndar til að endurskoða
Samþykktir og stjórnsýslu Skagafjarðar.
4. Erindisbréf nefnda. Atv. og ferðamálanefnd
Landbúnaðarnefnd
5. Samþykkt um fjárhagsáætlunarferli
6. Bréf og kynntar fundargerðir:
a) Heilbrigðisnefnd Nl.v.
b) Skólanefnd FNV
c) Yfirlit um atvinnuástandið
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 5.september.
Dagskrá:
1. Milliuppgjör sveitarsjóðs og stofnana pr. 30. júní 2001 – lagt fram
2. Fjárhagsáætlunarferlið – vinnsla – leikreglur
3. Endurskoðun fjárhagsáætlunar
4. 3ja ára áætlun 2002 – 2004
5. Fjárhagsáætlun 2002 og 3ja ára áætlun 2003 – 2005
6. Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar
7. Tímabundin ráðning iðjuþjálfa – frá félagsmálanefnd
8. Erindi vegna malbikunar Hásætis dags. 16/8 – frá umhv. og tæknideild
9. Orlofsgreiðslur á fasta yfirvinnu – Páll Pálsson, erindi frá 5/10 2000
10. Erindi frá Bergey ehf vegna byggðakvóta, dags. 24. ágúst 2001
11. Verksamningur um sálfræðiþjónustu – endurskoðun
12. Námskeið um framkvæmd sveitarstjórnarmála í Danmörku
13. Aðalfundur Flugu hf 13. september 2001
14. Aðalfundur Sjávarleðurs ehf 7. september 2001
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Árni Egilsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu 10. liðar fundargerðarinnar.
Byggðarráð 12.september.
Dagskrá:
1. Milliuppgjör 30. júní
2. Endurskoðun fjárhagsáætlunar – erindi
· Fjölbrautarskóli
· Náttúrustofa
3. Hlutafjáraukning Sjávarleðurs hf.
4. Frá fjárlaganefnd Alþingis
5. Eyvindarstaðaheiði ehf. – fundargerð stofnfundar og samþykktir
6. Landbúnaðarnefnd – drög að erindisbréfi og Atvinnu- og ferðamálanefnd
– drög að erindisbréfi
7. Erindi frá sýslumanni v/tækifærisvínveitinga – yfirlit um úthlutun 2001
8. Fjárhagsáætlunarferlið – vinnsla/leikreglur
9. Veitingaleyfi fyrir Skagfirskt Eldhús – umsögn Brunavarna Skagafjarðar
10. Erindi frá Íbúasamtökum Varmahlíðar – fr. á fundi UogT nefndar 23. maí
11. Gögn frá aðalfundi Tækifæris ehf.
12. Húsnæðismál.
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson og Snorri Styrkársson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. 6. lið vísað til afgreiðslu með 4. lið dagskrár. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Byggðarráð 19.september.
Dagskrá:
1. Endurskoðun fjárhagsáætlunar - staða.
2. Fjárhagsáætlunarferlið - vinnsla/leikreglur.
3. Erindi til B.Í. v/greiðslustöðu.
4. Tilboð í húsaleigu á Kirkjutorgi 3.
5. Umsókn um skuldbreytingu frá Máka h.f.
6. Erindisbréf nefnda (frá fundi 12.09.2001)
7. Umsögn um umsókn um rekstur gistiskála í Steinsstaðaskóla.
8. Bréf frá Þjóðminjasafni.
9. Ályktanir frá SUNN.
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Árni Egilsson, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson, Árni Egilsson, Herdís Sæmundardóttir, Gísli Gunnarsson og Jón Gauti Jónsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 3ja liðar.
b) Félagsmálanefnd 11. september.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál.
2. Staða fjárhagsáætlunar.
3. Jafnréttismál:
a) staða jafnréttisáætlunar
b) tillaga um námskeið um sveitarstjórnarmál, nefndarstörf og jafnréttismál
með það að markmiði að hvetja konur til að bjóða sig fram í
sveitarstjórnarkosningum
c) lagt fram að nýju bréf Jafnréttisstofu um málþing um jafnrétti í samstarfi
foreldra við fæðingu barns, sem haldið verður í Stykkishólmi föstudaginn
21. september n.k.
4. Lögð fram drög að endurskoðuðum reglum um ferðaþjónustu fatlaðra í
Sveitarfélaginu Skagafirði
5. Ræddar reglur um niðurgreiðslur á daggæslu í heimahúsum
6. Önnur mál.
a) Lagt fram bréf byggðarráðs, dags. 6.9.2001, varðandi launað leyfi
starfsmanns til að sækja staðbundin námskeið sem hluta fjarnáms
Félagsmálanefnd 20. september.
Dagskrá:
1. Þjónustusamningur um málefni fatlaðra: Umræður og mat félagsmálanefndar
um samning milli Byggðasamlags um málefni fatlaðra í Norðurlandskjördæmi
vestra og Félagsmálaráðuneytis, auk samnings um málefni fatlaðra í
Skagafjarðarsýslu
2. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Ásdís Guðmundsdóttir,
Elinborg Hilmarsdóttir, Gísli Gunnarsson og Elinborg Hilmarsdóttir. Fleiri kvöddu sér
ekki hljóðs.
Fundargerð 11. september borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Tillaga um að
vísa 2. lið a. fundargerðar 20. september til Byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Landbúnaðarnefnd 18. september.
Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Formannskjör
3. Kosning varaformanns
4. Bréf
5. Útrýming fjárkláða
6. Önnur mál
Jón Gauti Jónsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin
borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Menningar-, íþr.- og æskulýðsnefnd 7.september.
Dagskrá:
1. Málefni félagsheimila í Skagafirði
Menningar-, íþr.- og æskulýðsnefnd 13.september.
Dagskrá:
1. Félagsheimili í Skagafirði
2. Félagsmiðstöðin Friður, ráðning forstöðumanns
3. Bréf frá UMSS vegna íþróttamanns Skagafjarðar
4. Tilnefning í hússtjórn Árgarðs
5. Kostnaðaráætlun vegna loftræstikerfis í Árgarði
6. Bréf frá Guðrúnu Helgadóttur, dags. 5.9.2001 vegna vinnu við stefnumótun
í menningarmálum.
7. Bréf frá Umf Smára.
Menningar-, íþr.- og æskulýðsnefnd 20.september.
Dagskrá:
1. Kynntar hugmyndir nefndarinnar í félagsheimilamálum, fyrir formönnum
hússtjórna félagsheimila í Skagafirði.
2. Stjórn UÍ Smára boðuð til fundar vegna bréfs þeirra, dags. 10. ág. 2001.
3. Forráðamenn UMF Tindastóls boðaðir á fundinn.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðrinar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerð 7. september þarfnast ekki samþykktar. Fundargerð 13. september
borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Stefán Guðmundsson óskar bókað
að hann taki ekki þátt í afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar. Fundargerð 20.
september borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Nefnd um skoðun félagslega íbúðakerfisins 6. september.
Dagskrá:
1. Kosning formanns og varaformanns
2. Fyrirkomulag félagslega íbúðakerfisins í sv.félaginu Skagafirði.
Einar Gíslason skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin
borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
f) Skólanefnd 18. september.
Dagskrá:
1. Kosning varaformanns skólanefndar.
Grunnskólamál:
2. Afgreiðsla á umsókn um skólasókn.
3. Starfsmannamál í grunnskólunum.
4. Fjöldi nemenda í grunnskólunum.
5. Bréf frá FSNV.
6. Önnur mál.
Leikskólamál:
7. Staða leikskólanna.
8. Sólgarðar.
9. Hofsvellir
10. Önnur mál
Tónlisarskólamál:
11. Stofnun foreldraráðs.
12. Áheyrnarfulltrúar á skólanefndarfundum
13. Staðan í starfsmannamálum.
14. Húsnæðismála skólans.
15. Samningamál tónlistarkennara.
16. Prófadeild.
17. Önnur mál.
Önnur mál:
18. Texti vegna aðalskipulags Skagafjarðar
19. Fundarboð á ráðstefnu 4. og 5. okt.
20. Fastir fundartímar skólanefndar
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Gísli Gunnarsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa 3.lið til byggðarráðs og
Rekstrarnefndar Varmahlíðarskóla eftir því sem við á, samþykkt samhljóða.
Tillaga um að vísa 5. og 8. lið til byggðarráðs samþykkt samhljóða. Fundargerðin
að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
g) Umhverfis- og tækninefnd 19. september.
Dagskrá:
1. Reykjarhólsvegur – plön við Miðgarð og Varmahlíðarskóla
2. Víðimelur - deiliskipulag frístundabyggðar
3. Víðimelur – byggingarleyfi fyrir frístundahús, Orlofshús við Varmahlíð hf
4. Skógargata 10, umsókn um lóðina – Jóhanna Jónasdóttir og Óskar
Konráðsson
5. Skógargata 18 – Áður á dagskrá 3. september 2001
6. Hólatún 10 – breyting á sólstofu - Gústav Bentsson, Hólatúni 10
7. Umsókn um lagnaleið – Hofsós að Hofi - Jóhann Svavarsson fh. Rarik
8. Barmahlíð 5, Sauðárkróki - Bréf Jóns Þórs Bjarnasonar og Svanhildar
Guðmundsd. - Áður á dagskrá 3. september 2001.
9. Birkihlíð 1, Sauðárkróki – Breyting á innkeyrslu – Ársæll Guðmundsson
10. Víðihlíð 35 – Breyting á bílskúrsþaki – Aðalsteinn J. Maríusson og Engilráð
M. Sigurðardóttir.
11. Steinsstaðir - umsókn um lóð fyrir sumarhús – Bjarni Ragnar Brynjólfsson
og Erla Guðrún Magnúsdóttir.
12. Barmahlíð 19 – Umsókn um leyfi til að breyta bílskúr – fyrirspurn um
stækkun einbýlishúss – Ragnheiður Jónsdóttir og Magnús Karl Daníelsson.
13. Knarrarstígur, 1 Sauðárkróki – utanhússklæðning - Erna G. Ingólfsdóttir
14. Kvistahlíð 2, Sauðárkróki – innkeyrsla – Sólberg Steindórsson
15. Dæluhús í landi Ibishóls – Hita- og Vatnsveita Skagafjarðar
16. Fundarboð – Fundur félags byggingarfulltrúa 27. – 28. september 2001
17. Önnur mál
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
h) Veitustjórn 11. september.
Dagskrá:
1. Milliuppgjör veitna ásamt nýjustu kostnaðartölum v/ framkvæmda.
2. Endurskoðun fjárhagsáætlana veitna. Jarðhitaleit út að austan.
3. Staða framkvæmda veitna.
4. Orkuþing 2001.
5. Samningur um vatnsréttindi við eigendur Íbishóls.
6. Önnur mál.
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Kosning varamanns í byggðarráð.
Kosning varamanns í byggðarráð í stað Sigurðar Friðrikssonar. Fram kom tillaga um
Einar Gíslason. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Einar Gíslason því rétt
kjörinn.
3. Tillaga um kosningu nefndar til að endurskoða Samþykktir og stjórnsýslu
Skagafjarðar.
Fyrir lá svohljóðandi tillaga:
#GLSveitarstjórn samþykkir að setja á fót 3ja manna nefnd er skal taka samþykktir
sveitarstjórnar og skipan stjórnsýslunnar til endurskoðunar. Nefndin skal hafa að
markmiði að auka hagkvæmni, skilvirkni og ábyrgð í starfi sveitarstjórnar, nefnda
og stjórnsýslunnar almennt.#GL
Fulltrúar Framsóknarflokks og Skagafjarðarlista.
Tillagan borin upp og samþykkt samhljóða. Fram kom tillaga um Ingibjörgu Hafstað,
Elinborgu Hilmarsdóttur og Gísla Gunnarsson í nefndina. Aðrar tilnefningar komu
ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
4. Erindisbréf nefnda. Atvinnu- og ferðamálanefnd.
Landbúnaðarnefnd.
Lögð voru fram erindisbréf fyrir Atvinnu- og ferðamálanefnd og Landbúnaðarnefnd.
Til máls tók Gísli Gunnarsson og leggur hann til að erindisbréfum þessara nefnda
verði vísað til umsagnar í viðkomandi nefndum. Þá tók Snorri Styrkársson til máls
og leggur hann til að erindisbréfin verði samþykkt með áorðnum breytingum sem eru;
Í erindisbréfi Landbúnaðarnefndar 2. mgr. um Hlutverk, falli niður “fjallskilastjórn
hefur umsjón með” og í stað þess standi “og hefur umsjón með”. Í erindisbréfi
Atvinnu- og ferðamálanefndar , í kaflanum um réttindi og skyldur, 2. mgr. falli
brott “eða þjónustufulltrúa í Varmahlíð”. Þá tóku til máls Sigrún Alda Sighvats,
Gísli Gunnarsson, Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Gísli Gunnarsson og Árni
Egilsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga Gísla Gunnarssonar borin upp
og felld með 6 atkvæðum gegn 5. Erindisbréf Atvinnu- og ferðamálanefndar
og Landbúnaðarnefndar með áorðnum breytingum borin undir atkvæði og
samþykkt með 6 atkvæðum gegn 5.
5. Samþykkt um fjárhagsáætlunarferli.
Til máls tók Jón Gauti Jónsson. Fór hann yfir meginatriði þeirrar samþykktar sem hér
liggur fyrir. Þá tóku Snorri Styrkársson og Ásdís Guðmundsdóttir til máls. Fleiri
kvöddu sér ekki hljóðs.
Tillaga um að Samþykkt um fjárhagsáætlunarferli sem hér er lögð fram verði samþykkt
en jafnframt verði 4. kafla seinni hluta, eða leikreglna, vísað til byggðarráðs, borin undir
atkvæði og samþykkt samhljóða.
6. Bréf og kynnar fundargerðir.
1. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra 12. september.
2. Skólanefnd FNV 19. júní.
3. Yfirlit um atvinnuástandið í júlí frá Félagsmálaráðuneytinu
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 18.3o.
Elsa Jónsdóttir ritari.