Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 84 - 26.10.2001.
Ár 2001, föstudaginn 26. október kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Árskóla kl. 1530.
Mætt voru: Sigrún Alda Sighvats, Árni Egilsson, Brynjar Pálsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Stefán Guðmundsson, Einar Gíslason, Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri Jón Gauti Jónsson. Auk þess þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra, Páll Pétursson, Vilhjálmur Egilsson, Jón Bjarnason, Kristján Möller og Sigríðu Ingvarsdóttir.
Forseti setti fund og bauð þingmenn velkomna.
DAGSKRÁ:
1. Viðræður við þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra.
AFGREIÐSLUR:
Því næst tók Einar Gíslason til máls og síðan Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson, Vilhjálmur Egilsson, Páll Pétursson, Einar Gíslason og Snorri Styrkársson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Dagskrá tæmd. Forseti þakkaði þingmönnum komuna og góðan fund og
var fundi slitið kl. 18.oo
Elsa Jónsdóttir, ritari.
FUNDUR 84 - 26.10.2001.
Ár 2001, föstudaginn 26. október kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Árskóla kl. 1530.
Mætt voru: Sigrún Alda Sighvats, Árni Egilsson, Brynjar Pálsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Stefán Guðmundsson, Einar Gíslason, Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri Jón Gauti Jónsson. Auk þess þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra, Páll Pétursson, Vilhjálmur Egilsson, Jón Bjarnason, Kristján Möller og Sigríðu Ingvarsdóttir.
Forseti setti fund og bauð þingmenn velkomna.
DAGSKRÁ:
1. Viðræður við þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra.
AFGREIÐSLUR:
- Til máls tók Jón Gauti Jónsson. Fór hann í grófum dráttum yfir stöðu sveitarfélagsins
og einnig yfir þau mál sem heitast brenna á sveitarstjórnarmönnum í Skagafirði um
þessar mundir. Skoraði hann á þingmenn að veita sveitarfélaginu þann stuðning sem
þeir best geta.
Því næst tók Einar Gíslason til máls og síðan Árni Egilsson, Stefán Guðmundsson, Vilhjálmur Egilsson, Páll Pétursson, Einar Gíslason og Snorri Styrkársson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Dagskrá tæmd. Forseti þakkaði þingmönnum komuna og góðan fund og
var fundi slitið kl. 18.oo
Elsa Jónsdóttir, ritari.