Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 94 - 9. apríl 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 9. apríl kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Safnahúsinu á Sauðárkróki kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Árni Egilsson, Brynjar Pálsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Ingimar Ingimarsson, Stefán Guðmundsson, Einar Gíslason, Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri Jón Gauti Jónsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 3. apríl.
b) Nefnd um endursk. samþ. sveitarfélagsins 27. mars og 3. apríl.
c) Umhverfis- og tækninefnd 3. apríl.
2. Samþykktir um stjórn og fundarsköp - Fyrri umræða.
3. Bréf og kynntar fundargerðir.
a) Ályktanir og samþykktir 62. fulltrúaráðsfundar Samb.ísl.sv.félaga
AFGREIÐSLUR:
Fundargerðir:
a) Byggðarráð 3. apríl.
Dagskrá:
1. Ósk um umsögn sveitarstjórnar á fyrirspurn til félagsmálaráðuneytis
2. Fasteignagjöld – umsóknir um lækkun
3. Erindi frá áhugahóp um uppbyggingu “ferðamannaþorps” í Varmahlíð
4. Frá foreldrafélögum leikskóla, dags. 22. mars 2002
5. Frá Alþingi – ósk um umsögn um frumvarp til laga um Náttúrufræðistofnun
og náttúrustofur – umsögn stjórnar Náttúrustofu Norðurlands vestra fylgir
6. Erindi frá UMFÍ og Mosfellsbæ v/námskeiðs og ráðstefnu 3. maí
7. Samningur við Fjölnet hf.
8. Yfirlit um staðgreiðslu jan.-mars 2002
9. Erindi frá hússtjórn Bifrastar
10. Fundargerð samstarfsnefndar Launanefndar og Kjarna frá 26. feb.
11. Yfirlýsing um gildistöku samnings LN og SLFÍ
12. Frá félagsmálaráðuneytinu – undirbúningur og framkvæmd sveitarstjórnar
kosninga 25. maí 2002.
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Árni Egilsson, Snorri
Styrkársson og Brynjar Pálsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin
borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
b) Nefnd um endursk.samþ.sv.félagsins 27. mars.
Dagskrá:
1. Drög að nýjum samþykktum
2. Ákvörðun um næsta fund
Nefnd um endursk.samþ.sv.félagsins 3. apríl.
Dagskrá:
1. Ný samþykkt um stjórn og fundarsköp
2. Ákvörðun um næsta fund
Ingibjörg Hafstað skýrði fundargerðirnar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerð 27. mars borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerð 3. apríl borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Umhverfis- og tækninefnd 3 apríl.
Dagskrá:
1. Jarðvegsskipti í Forsæti og Iðutúni – Tilboð
2. Varmahlíð - Sumarhúsasvæði
3. Langamýri – byggingarframkvæmdir
4. Gilstún 28 – lóð skilað inn
5. Borgartún 8 – umsókn um byggingarleyfi
6. Laugarhvammur – sumarhús á lóð nr 3
7. Forsæti 2 – umsókn um byggingarleyfi
8. Forsæti 4 – umsókn um byggingarleyfi
9. Skagfirðingabraut 6 – svalahandrið
10. Valagerði – umsókn um byggingarleyfi fyrir vélageymslu
11. Borgarröst 3 – erindi Lúðvíks Bjarnasonar frá fundi 6. mars.
12. Borgarröst 4 – Lóðarumsókn
13. Hestasport, Varmahlíð – framlenging á Stöðuleyfi.
14. Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Samþykktir um stjórn og fundarsköp - Fyrri umræða -
Til máls tók Ingibjörg Hafstað. Gerði hún nánari grein fyrir þeim breytingum sem
gerðar hafa verið á Samþykktum um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins
Skagafjarðar og eru lagðar hér fram til fyrri umræðu. Til máls tók Gísli Gunnarsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa Samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Skagafjarðar til nefndar um endurskoðun Samþykkta um stjórn og fundarsköp og síðari umræðu í sveitarstjórn borin upp og samþykkt samhljóða.
3. Bréf og kynntar fundargerðir.
a) Ályktanir og samþykktir 62. fulltrúaráðsfundar Samb.ísl.sv.félaga.
Fram kom tillaga um að taka 3. lið af dagskrá, þar sem ályktunum og samþykktum 62. fulltrúaráðsfundar SÍS hafði ekki verið dreift til sveitarstjórnarfulltrúa. Var tillagan borin upp og samþykkt samhljóða.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 17.oo
Elsa Jónsdóttir, ritari
FUNDUR 94 - 9. apríl 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 9. apríl kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Safnahúsinu á Sauðárkróki kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Sigrún Alda Sighvats, Helgi Sigurðsson, Árni Egilsson, Brynjar Pálsson, Herdís Á. Sæmundardóttir, Ingimar Ingimarsson, Stefán Guðmundsson, Einar Gíslason, Ingibjörg Hafstað, Snorri Styrkársson og sveitarstjóri Jón Gauti Jónsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 3. apríl.
b) Nefnd um endursk. samþ. sveitarfélagsins 27. mars og 3. apríl.
c) Umhverfis- og tækninefnd 3. apríl.
2. Samþykktir um stjórn og fundarsköp - Fyrri umræða.
3. Bréf og kynntar fundargerðir.
a) Ályktanir og samþykktir 62. fulltrúaráðsfundar Samb.ísl.sv.félaga
AFGREIÐSLUR:
Fundargerðir:
a) Byggðarráð 3. apríl.
Dagskrá:
1. Ósk um umsögn sveitarstjórnar á fyrirspurn til félagsmálaráðuneytis
2. Fasteignagjöld – umsóknir um lækkun
3. Erindi frá áhugahóp um uppbyggingu “ferðamannaþorps” í Varmahlíð
4. Frá foreldrafélögum leikskóla, dags. 22. mars 2002
5. Frá Alþingi – ósk um umsögn um frumvarp til laga um Náttúrufræðistofnun
og náttúrustofur – umsögn stjórnar Náttúrustofu Norðurlands vestra fylgir
6. Erindi frá UMFÍ og Mosfellsbæ v/námskeiðs og ráðstefnu 3. maí
7. Samningur við Fjölnet hf.
8. Yfirlit um staðgreiðslu jan.-mars 2002
9. Erindi frá hússtjórn Bifrastar
10. Fundargerð samstarfsnefndar Launanefndar og Kjarna frá 26. feb.
11. Yfirlýsing um gildistöku samnings LN og SLFÍ
12. Frá félagsmálaráðuneytinu – undirbúningur og framkvæmd sveitarstjórnar
kosninga 25. maí 2002.
Snorri Styrkársson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Árni Egilsson, Snorri
Styrkársson og Brynjar Pálsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin
borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
b) Nefnd um endursk.samþ.sv.félagsins 27. mars.
Dagskrá:
1. Drög að nýjum samþykktum
2. Ákvörðun um næsta fund
Nefnd um endursk.samþ.sv.félagsins 3. apríl.
Dagskrá:
1. Ný samþykkt um stjórn og fundarsköp
2. Ákvörðun um næsta fund
Ingibjörg Hafstað skýrði fundargerðirnar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerð 27. mars borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerð 3. apríl borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Umhverfis- og tækninefnd 3 apríl.
Dagskrá:
1. Jarðvegsskipti í Forsæti og Iðutúni – Tilboð
2. Varmahlíð - Sumarhúsasvæði
3. Langamýri – byggingarframkvæmdir
4. Gilstún 28 – lóð skilað inn
5. Borgartún 8 – umsókn um byggingarleyfi
6. Laugarhvammur – sumarhús á lóð nr 3
7. Forsæti 2 – umsókn um byggingarleyfi
8. Forsæti 4 – umsókn um byggingarleyfi
9. Skagfirðingabraut 6 – svalahandrið
10. Valagerði – umsókn um byggingarleyfi fyrir vélageymslu
11. Borgarröst 3 – erindi Lúðvíks Bjarnasonar frá fundi 6. mars.
12. Borgarröst 4 – Lóðarumsókn
13. Hestasport, Varmahlíð – framlenging á Stöðuleyfi.
14. Önnur mál.
Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Samþykktir um stjórn og fundarsköp - Fyrri umræða -
Til máls tók Ingibjörg Hafstað. Gerði hún nánari grein fyrir þeim breytingum sem
gerðar hafa verið á Samþykktum um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins
Skagafjarðar og eru lagðar hér fram til fyrri umræðu. Til máls tók Gísli Gunnarsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa Samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Skagafjarðar til nefndar um endurskoðun Samþykkta um stjórn og fundarsköp og síðari umræðu í sveitarstjórn borin upp og samþykkt samhljóða.
3. Bréf og kynntar fundargerðir.
a) Ályktanir og samþykktir 62. fulltrúaráðsfundar Samb.ísl.sv.félaga.
Fram kom tillaga um að taka 3. lið af dagskrá, þar sem ályktunum og samþykktum 62. fulltrúaráðsfundar SÍS hafði ekki verið dreift til sveitarstjórnarfulltrúa. Var tillagan borin upp og samþykkt samhljóða.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 17.oo
Elsa Jónsdóttir, ritari