Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 99 - 25. júní 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 25. júní, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í bæjarþingsalnum að Aðalgötu 2 á Sauðárkróki kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri, Bjarni Jónsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Maronsson, Snorri Styrkársson, Gunnar Bragi Sveinsson, Einar E. Einarsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 21.júní.
b) Félags- og tómstundanefnd 20. júní.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 19. júní
d) Skipulags- og bygginganefnd 20. júní
2. Samþykktir um stjórn og fundarsköp Sv.félagsins Skagafjarðar
- síðari umræða -
3. Tilnefning aðalmanns í Fræðslu- og menningarnefnd í stað
Þórdísar Friðbjörnsdóttur.
Tilnefning aðalmanns í Félags- og tómstundanefnd í stað Sigurðar
Árnasonar.
4. Kosningar.
Samkvæmt 53.gr. Samþ.um stjórn og fundarsköp Sv.félagsins Skagafjarðar
A-lið 6 og 7.
Atvinnu- og ferðamálanefnd. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Umhverfisnefnd. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Samkvæmt D-lið;
1) Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga: Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
2) Ársþing SSNV: Tíu aðalmenn og jafnmargir til vara.
3) Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands: Einn aðalmaður og annar til vara.
4) Sparisjóður Hólahrepps: Tveir fulltrúar.
5) Húsnæðissamvinnufélag Skagafjarðar: Einn aðalmaður og annar til vara.
6) Kjaranefnd: Tveir fulltrúar.
7) Starfskjaranefnd. Tveir aðalmenn og jafnmargir til vara.
8) Starfsmenntunarsjóður. Einn aðalmaður og annar til vara.
9) Almannavarnarnefnd: Tveir aðalmenn og tveir til vara.
10) Stjórn Dvalarheimilis á Sauðá: Tveir fulltrúar.
11) Þjónustuhópur aldraðra: Tveir fulltrúar.
12) Úttektarmenn: Tveir úttektarmenn og tveir til vara.
13) Fulltrúaráð Hestamiðstöðvar Íslands: Einn fulltrúi.
14) Framkvæmdastjórn Byggðasögu: Einn aðalmaður og annar til vara.
15) Utanfararsjóður sjúkra í Skagafirði: Þrír fulltrúar.
16) Stjórn minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar:
Tveir aðalmenn og jafnmargir til vara.
17) Styrktarsjóður Guðrúnar Þ Sveinsdóttur: Tveir fulltrúar.
18) Stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga: Þrír fulltrúar.
19) Samstarfsnefnd með Akrahreppi: Tveir fulltrúar.
20) Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki: Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
21) Stjórn Menningarseturs Skagafjarðar í Varmahlíð:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
22) Samvinnunefnd svæðisskipulags miðhálendis Íslands: Tveir aðalmenn
og jafnmargir til vara.
23) Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra: Tveir aðalmenn og jafnmargir til vara.
5. Bréf og kynntar fundargerðir.
Áður en gengið var til dagskrár leitaði forseti afbrigða um að taka á dagskrá fundargerð Samgöngunefndar frá 19. júní 2002. Var það samþykkt samhljóða.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 21. júní.
Dagskrá:
1. Kosning formanns og varaformanns byggðarráðs
2. Umsókn um “brennuleyfi” frá Lárusi Degi Pálssyni
3. Öryggisþjónusta Skagafjarðar og drög að verktakasamningi
4. Auka hluthafafundur Húseigna Skagafjarðar ehf. – fundarboð
5. Ársfundur Byggðastofnunar – fundarboð
6. Erindi frá Þorbirni Árnasyni hdl. vegna orlofsmála fyrrum starfsmanns
sveitarfélagsins
7. Umsókn Eyjaskipa um leyfi til að flytja ferðafólk í Drangey með
leiðsögumanni sumarið 2002
8. Matsupphæð vegna Ljótsstaða
9. Styrkumsókn vegna reksturs systrasamtaka Stígamóta á Norðurlandi
10. Samningur UMSS og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um undirbúning og
fjármögnun Landsmóts UMFÍ í Skagafirði 2004
11. Málefni Hótels Varmahlíðar ehf.
12. Kaup á bíl til afnota fyrir öldrunarþjónustu og áhaldahús
13. Frestun á aðalfundi Hrings – Atvinnuþróunarfélags Skagafjarðar
14. Bréf frá Jóni Sigfúsi Sigurjónssyni hdl.
15. Breytingar á samþykktum sveitarfélagsins
16. Ráðningarsamningur sveitarstjóra.
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina.
Vék nú Ársæll Guðmundsson af fundi á meðan sveitarstjórnarfulltrúar ræddu 16. lið sérstaklega en einnig fundargerðina í heild. Í hans stað tók Harpa Kristinsdóttir sæti í sveitarstjórn. Til máls tóku Einar Einarsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Snorri Styrkársson og Gunnar Bragi Sveinsson og óskar hann bókað að fulltrúar framsóknarflokks sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar fundargerðarinnar og að fulltrúar framsóknarflokks muni greiða atkvæði gegn 16. lið. Þá tóku til máls Gísli Gunnarsson og Snorri Styrkársson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. 16. liður borinn upp sérstaklega og samþykktur með 5 atkvæðum gegn 4. Snorri Styrkársson óskar bókað að hann greiði atkvæði gegn 16. lið og einnig óskar hann bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 1. og 10. liðar. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Kom Ársæll Guðmundsson nú aftur inn á fundinn og Harpa Kristinsdóttir vék úr sveitarstjórninni.
b) Félags- og tómstundanefnd 20. júní.
Dagskrá:
1. Kosning formanns.
2. Kosning varaformanns.
3. Kosning ritara.
4. Önnur mál
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 19. júní.
Dagskrá:
1. Kosning formanns, varaformanns og ritara.
2. Önnur mál.
Þórdís Friðbjörnsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Skipulags- og bygginganefnd 20. júní.
Dagskrá:
1. Kosning formanns
2. Kosning varaformanns
3. Kosning ritara
4. Hólkot í Unadal – Frístundahús – Jakobína Helga Hjálmarsdóttir,
Sauðárkróki
5. Víðihlíð 9, Sauðárkróki – Bílgeymsla, breyting - Ólafur Ólafsson
6. Hitaveita Hjaltadals, endurnýjun stofnlagnar – Bragi Þór
Haraldsson, Sauðárkróki
7. Syðri Ingveldarstaðir á Reykjaströnd – bygging loðdýraskála –
Sveinn Úlfarsson
8. Önnur mál.
Bjarni Maronsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Samgöngunefnd 19. júní.
Dagskrá:
1. Kosning formanns.
2. Kosning varaformanns.
3. Kosning ritara.
4. Önnur mál.
Ársæll Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Samþykktir um stjórn og fundarsköp Sv.félagsins Skagafjarðar
- síðari umræða -
Til máls tók Gísli Gunnarsson. Skýrði hann nánar þær breytingar sem samþykkt hefur verið í fundargerð Byggðarráðs að gera á Samþykktum um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Skagafjarðar. Þá tóku til máls Þórdís Friðbjörnsdóttir og Snorri Styrkársson sem leggur fram svohljóðandi bókun:
“Tillögur þessar að breytingum á Samþykktum Sv.félagsins Skagafjarðar eru ótímabærar og lýtt ígrundaðar. Ekki eru nema um 2 mánuðir síðan Samþykktirnar voru endurskoðaðar og breytingarnar samþykktar einróma. Það eru afar sérkennileg vinnubrögð að ekki skuli látið reyna á það skipulag sem þar var markað. Nýstofnuð stjórnsýslusvið sveitarfélagsins eru skilin eftir í lausu lofti og án ábyrgðar. Nær væri að ráðast í endurskoðun Samþykktanna og gera breytingar að vel athuguðu og ígrunduðu máli teljist þess þörf. Undirritaður getur því ekki stutt þessa “hrákasmíð”.”
Snorri Styrkársson, fulltrúi Skagafjarðarlista.
Þá tóku til máls Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Maronsson, Ársæll Guðmundsson, Snorri Styrkársson, Gunnar Bragi Sveinsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Gísli Gunnarsson og Snorri Styrkársson með örstutta athugassemd. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Breytingar á Samþykktum um stjórn og fundarsköp sv.félagsins Skagafjarðar eins og þær liggja fyrir bornar undir atkvæði og samþykktar með 5 samhljóða atkvæðum gegn 1. Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
3. Tilnefning aðalmanns í Fræðslu- og menningarnefnd í stað Þórdísar
Friðbjörnsdóttur.
Fram kom tillaga um Sigurð Árnason sem aðalmann í Fræðslu- og menningarnefnd. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast hann því rétt kjörinn.
Tilnefning aðalmanns í Félags- og tómstundanefnd í stað Sigurðar Árnasonar.
Fram kom tillaga um Þórdísi Friðbjörnsdóttur sem aðalmann í Félags- og
tómstundanefnd. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast hún því rétt kjörin.
4. Kosningar.
Samkvæmt 53.gr. Samþ.um stjórn og fundarsköp Sv.félagsins Skagafjarðar A-lið 6 og 7;
Kjörstjórn við Alþingiskosningar:
Aðalmenn Varamenn
Ríkarður Másson Ásgrímur Sigurbjörnsson
Gunnar Sveinsson Kristján Sigurpálsson
María Lóa Friðjónsdóttir Guðmundur Vilhelmsson
Kjördeild Hofsósi:
Aðalmenn Varamenn
Halldór Ólafsson Sigmundur Jóhannesson
Ásdís Garðarsdóttir Dagmar Þorvaldsdóttir
Bjarni Þórisson Einar Einarsson
Kjördeild á Hólum:
Aðalmenn Varamenn
Sigurður Þórsteinsson Hörður Jónsson
Sverrir Magnússon Guðrún Tryggvadóttir
Haraldur Jóhannsson Árdís Björnsdóttir
Kjördeild á Sauðárkróki:
Aðalmenn Varamenn
Reynir Kárason Konráð Gíslason
Jón Hallur Ingólfsson Baldvin Kristjánsson
Lovísa Símonardóttir Þórarinn Sólmundarson
Kjördeild á Skaga:
Aðalmenn Varamenn
Jón Stefánsson Guðrún Halldóra Björnsdóóttir
Brynja Ólafsdóttir Jósefína Erlendsdóttir
Steinn Rögnvaldsson Jón Benediktsson
Kjördeild Fljótum:
Aaðlmenn Varamenn
Hermann Jónsson Haukur Ástvaldsson
Hólmfríður Bergþóra Pétursdóttir Sigurbjörg Bjarnadóttir
Ríkharður Jónsson Íris Jónsdóttir
Kjördeild Steinsstöðum:
Aðalmenn Varamenn
Hólmfríður Jónsdóttir Jóhannes Guðmundsson
Eymundur Þórarinsson Magnús Óskarsson
Smári Borgarsson Þórey Helgadóttir
Kjördeild í Varmahlíð:
Aðalmenn Varamenn
Sigurður Haraldsson Sigfús Pétursson
Karl Lúðvíksson Erna Geirsdóttir
Arnór Gunnarsson Ragnar Gunnlaugsson
Kjördeild á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki:
Aðalmenn Varamenn
Pálmi Jónsson Hreinn Jónsson
Sigmundur Pálsson Dóra Þorsteinsdóttir
Pétur Pétursson Sóley Skarphéðinsdóttir
Atvinnu- og ferðamálanefnd. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Bjarni Jónsson Sigurlaug Konráðsdóttir
Bjarni Egilsson Erna Baldursdóttir
Jón Garðarsson María Sævarsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Umhverfisnefnd. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Þorgrímur Ómar Unason Guðbjörg Bjarnadóttir
Viðar Einarsson Sigríður Svavarsdóttir
Elinborg Hilmarsdóttir Ragnheiður Guðmundsd.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Samkvæmt D-lið;
1. Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga: Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Gísli Gunnarsson Ásdís Guðmundsdóttir
Ársæll Guðmundsson Bjarni Jónsson
Gunnar Bragi Sveinsson Þórdís Friðbjörnsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
2. Ársþing SSNV: Tíu aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Gísli Gunnarsson Katrín María Andrésdóttir
Ásdís Guðmundsdóttir &nbs
FUNDUR 99 - 25. júní 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 25. júní, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í bæjarþingsalnum að Aðalgötu 2 á Sauðárkróki kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri, Bjarni Jónsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Maronsson, Snorri Styrkársson, Gunnar Bragi Sveinsson, Einar E. Einarsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 21.júní.
b) Félags- og tómstundanefnd 20. júní.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 19. júní
d) Skipulags- og bygginganefnd 20. júní
2. Samþykktir um stjórn og fundarsköp Sv.félagsins Skagafjarðar
- síðari umræða -
3. Tilnefning aðalmanns í Fræðslu- og menningarnefnd í stað
Þórdísar Friðbjörnsdóttur.
Tilnefning aðalmanns í Félags- og tómstundanefnd í stað Sigurðar
Árnasonar.
4. Kosningar.
Samkvæmt 53.gr. Samþ.um stjórn og fundarsköp Sv.félagsins Skagafjarðar
A-lið 6 og 7.
Atvinnu- og ferðamálanefnd. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Umhverfisnefnd. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Samkvæmt D-lið;
1) Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga: Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
2) Ársþing SSNV: Tíu aðalmenn og jafnmargir til vara.
3) Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands: Einn aðalmaður og annar til vara.
4) Sparisjóður Hólahrepps: Tveir fulltrúar.
5) Húsnæðissamvinnufélag Skagafjarðar: Einn aðalmaður og annar til vara.
6) Kjaranefnd: Tveir fulltrúar.
7) Starfskjaranefnd. Tveir aðalmenn og jafnmargir til vara.
8) Starfsmenntunarsjóður. Einn aðalmaður og annar til vara.
9) Almannavarnarnefnd: Tveir aðalmenn og tveir til vara.
10) Stjórn Dvalarheimilis á Sauðá: Tveir fulltrúar.
11) Þjónustuhópur aldraðra: Tveir fulltrúar.
12) Úttektarmenn: Tveir úttektarmenn og tveir til vara.
13) Fulltrúaráð Hestamiðstöðvar Íslands: Einn fulltrúi.
14) Framkvæmdastjórn Byggðasögu: Einn aðalmaður og annar til vara.
15) Utanfararsjóður sjúkra í Skagafirði: Þrír fulltrúar.
16) Stjórn minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar:
Tveir aðalmenn og jafnmargir til vara.
17) Styrktarsjóður Guðrúnar Þ Sveinsdóttur: Tveir fulltrúar.
18) Stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga: Þrír fulltrúar.
19) Samstarfsnefnd með Akrahreppi: Tveir fulltrúar.
20) Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki: Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
21) Stjórn Menningarseturs Skagafjarðar í Varmahlíð:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
22) Samvinnunefnd svæðisskipulags miðhálendis Íslands: Tveir aðalmenn
og jafnmargir til vara.
23) Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra: Tveir aðalmenn og jafnmargir til vara.
5. Bréf og kynntar fundargerðir.
Áður en gengið var til dagskrár leitaði forseti afbrigða um að taka á dagskrá fundargerð Samgöngunefndar frá 19. júní 2002. Var það samþykkt samhljóða.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 21. júní.
Dagskrá:
1. Kosning formanns og varaformanns byggðarráðs
2. Umsókn um “brennuleyfi” frá Lárusi Degi Pálssyni
3. Öryggisþjónusta Skagafjarðar og drög að verktakasamningi
4. Auka hluthafafundur Húseigna Skagafjarðar ehf. – fundarboð
5. Ársfundur Byggðastofnunar – fundarboð
6. Erindi frá Þorbirni Árnasyni hdl. vegna orlofsmála fyrrum starfsmanns
sveitarfélagsins
7. Umsókn Eyjaskipa um leyfi til að flytja ferðafólk í Drangey með
leiðsögumanni sumarið 2002
8. Matsupphæð vegna Ljótsstaða
9. Styrkumsókn vegna reksturs systrasamtaka Stígamóta á Norðurlandi
10. Samningur UMSS og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um undirbúning og
fjármögnun Landsmóts UMFÍ í Skagafirði 2004
11. Málefni Hótels Varmahlíðar ehf.
12. Kaup á bíl til afnota fyrir öldrunarþjónustu og áhaldahús
13. Frestun á aðalfundi Hrings – Atvinnuþróunarfélags Skagafjarðar
14. Bréf frá Jóni Sigfúsi Sigurjónssyni hdl.
15. Breytingar á samþykktum sveitarfélagsins
16. Ráðningarsamningur sveitarstjóra.
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina.
Vék nú Ársæll Guðmundsson af fundi á meðan sveitarstjórnarfulltrúar ræddu 16. lið sérstaklega en einnig fundargerðina í heild. Í hans stað tók Harpa Kristinsdóttir sæti í sveitarstjórn. Til máls tóku Einar Einarsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Snorri Styrkársson og Gunnar Bragi Sveinsson og óskar hann bókað að fulltrúar framsóknarflokks sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar fundargerðarinnar og að fulltrúar framsóknarflokks muni greiða atkvæði gegn 16. lið. Þá tóku til máls Gísli Gunnarsson og Snorri Styrkársson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. 16. liður borinn upp sérstaklega og samþykktur með 5 atkvæðum gegn 4. Snorri Styrkársson óskar bókað að hann greiði atkvæði gegn 16. lið og einnig óskar hann bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 1. og 10. liðar. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Kom Ársæll Guðmundsson nú aftur inn á fundinn og Harpa Kristinsdóttir vék úr sveitarstjórninni.
b) Félags- og tómstundanefnd 20. júní.
Dagskrá:
1. Kosning formanns.
2. Kosning varaformanns.
3. Kosning ritara.
4. Önnur mál
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 19. júní.
Dagskrá:
1. Kosning formanns, varaformanns og ritara.
2. Önnur mál.
Þórdís Friðbjörnsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Skipulags- og bygginganefnd 20. júní.
Dagskrá:
1. Kosning formanns
2. Kosning varaformanns
3. Kosning ritara
4. Hólkot í Unadal – Frístundahús – Jakobína Helga Hjálmarsdóttir,
Sauðárkróki
5. Víðihlíð 9, Sauðárkróki – Bílgeymsla, breyting - Ólafur Ólafsson
6. Hitaveita Hjaltadals, endurnýjun stofnlagnar – Bragi Þór
Haraldsson, Sauðárkróki
7. Syðri Ingveldarstaðir á Reykjaströnd – bygging loðdýraskála –
Sveinn Úlfarsson
8. Önnur mál.
Bjarni Maronsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Samgöngunefnd 19. júní.
Dagskrá:
1. Kosning formanns.
2. Kosning varaformanns.
3. Kosning ritara.
4. Önnur mál.
Ársæll Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Samþykktir um stjórn og fundarsköp Sv.félagsins Skagafjarðar
- síðari umræða -
Til máls tók Gísli Gunnarsson. Skýrði hann nánar þær breytingar sem samþykkt hefur verið í fundargerð Byggðarráðs að gera á Samþykktum um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Skagafjarðar. Þá tóku til máls Þórdís Friðbjörnsdóttir og Snorri Styrkársson sem leggur fram svohljóðandi bókun:
“Tillögur þessar að breytingum á Samþykktum Sv.félagsins Skagafjarðar eru ótímabærar og lýtt ígrundaðar. Ekki eru nema um 2 mánuðir síðan Samþykktirnar voru endurskoðaðar og breytingarnar samþykktar einróma. Það eru afar sérkennileg vinnubrögð að ekki skuli látið reyna á það skipulag sem þar var markað. Nýstofnuð stjórnsýslusvið sveitarfélagsins eru skilin eftir í lausu lofti og án ábyrgðar. Nær væri að ráðast í endurskoðun Samþykktanna og gera breytingar að vel athuguðu og ígrunduðu máli teljist þess þörf. Undirritaður getur því ekki stutt þessa “hrákasmíð”.”
Snorri Styrkársson, fulltrúi Skagafjarðarlista.
Þá tóku til máls Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Maronsson, Ársæll Guðmundsson, Snorri Styrkársson, Gunnar Bragi Sveinsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Gísli Gunnarsson og Snorri Styrkársson með örstutta athugassemd. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Breytingar á Samþykktum um stjórn og fundarsköp sv.félagsins Skagafjarðar eins og þær liggja fyrir bornar undir atkvæði og samþykktar með 5 samhljóða atkvæðum gegn 1. Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.
3. Tilnefning aðalmanns í Fræðslu- og menningarnefnd í stað Þórdísar
Friðbjörnsdóttur.
Fram kom tillaga um Sigurð Árnason sem aðalmann í Fræðslu- og menningarnefnd. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast hann því rétt kjörinn.
Tilnefning aðalmanns í Félags- og tómstundanefnd í stað Sigurðar Árnasonar.
Fram kom tillaga um Þórdísi Friðbjörnsdóttur sem aðalmann í Félags- og
tómstundanefnd. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast hún því rétt kjörin.
4. Kosningar.
Samkvæmt 53.gr. Samþ.um stjórn og fundarsköp Sv.félagsins Skagafjarðar A-lið 6 og 7;
Kjörstjórn við Alþingiskosningar:
Aðalmenn Varamenn
Ríkarður Másson Ásgrímur Sigurbjörnsson
Gunnar Sveinsson Kristján Sigurpálsson
María Lóa Friðjónsdóttir Guðmundur Vilhelmsson
Kjördeild Hofsósi:
Aðalmenn Varamenn
Halldór Ólafsson Sigmundur Jóhannesson
Ásdís Garðarsdóttir Dagmar Þorvaldsdóttir
Bjarni Þórisson Einar Einarsson
Kjördeild á Hólum:
Aðalmenn Varamenn
Sigurður Þórsteinsson Hörður Jónsson
Sverrir Magnússon Guðrún Tryggvadóttir
Haraldur Jóhannsson Árdís Björnsdóttir
Kjördeild á Sauðárkróki:
Aðalmenn Varamenn
Reynir Kárason Konráð Gíslason
Jón Hallur Ingólfsson Baldvin Kristjánsson
Lovísa Símonardóttir Þórarinn Sólmundarson
Kjördeild á Skaga:
Aðalmenn Varamenn
Jón Stefánsson Guðrún Halldóra Björnsdóóttir
Brynja Ólafsdóttir Jósefína Erlendsdóttir
Steinn Rögnvaldsson Jón Benediktsson
Kjördeild Fljótum:
Aaðlmenn Varamenn
Hermann Jónsson Haukur Ástvaldsson
Hólmfríður Bergþóra Pétursdóttir Sigurbjörg Bjarnadóttir
Ríkharður Jónsson Íris Jónsdóttir
Kjördeild Steinsstöðum:
Aðalmenn Varamenn
Hólmfríður Jónsdóttir Jóhannes Guðmundsson
Eymundur Þórarinsson Magnús Óskarsson
Smári Borgarsson Þórey Helgadóttir
Kjördeild í Varmahlíð:
Aðalmenn Varamenn
Sigurður Haraldsson Sigfús Pétursson
Karl Lúðvíksson Erna Geirsdóttir
Arnór Gunnarsson Ragnar Gunnlaugsson
Kjördeild á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki:
Aðalmenn Varamenn
Pálmi Jónsson Hreinn Jónsson
Sigmundur Pálsson Dóra Þorsteinsdóttir
Pétur Pétursson Sóley Skarphéðinsdóttir
Atvinnu- og ferðamálanefnd. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Bjarni Jónsson Sigurlaug Konráðsdóttir
Bjarni Egilsson Erna Baldursdóttir
Jón Garðarsson María Sævarsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Umhverfisnefnd. Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Þorgrímur Ómar Unason Guðbjörg Bjarnadóttir
Viðar Einarsson Sigríður Svavarsdóttir
Elinborg Hilmarsdóttir Ragnheiður Guðmundsd.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Samkvæmt D-lið;
1. Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga: Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Gísli Gunnarsson Ásdís Guðmundsdóttir
Ársæll Guðmundsson Bjarni Jónsson
Gunnar Bragi Sveinsson Þórdís Friðbjörnsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
2. Ársþing SSNV: Tíu aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Gísli Gunnarsson Katrín María Andrésdóttir
Ásdís Guðmundsdóttir &nbs