Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 102 -10. september 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 10. september, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í bæjarþingsalnum að Aðalgötu 2 á Sauðárkróki kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri, Bjarni Jónsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Maronsson, Snorri Styrkársson, Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Einar Einarsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. ágúst og 4. september.
b) Félags- og tómstundanefnd 3. september.
c) Skipulags- og bygginganefnd 28. ágúst.
d) Samstarfsnefnd sveitarfélaga í Skagafirði 4. september.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
Áður en gengið var til dagskrár leitaði forseti afbrigða um að taka á dagskrá fundargerð Landbúnaðarnefndar frá 9. ágúst og var það samþykkt samhljóða. Einnig að taka á dagskrá undir 2. lið kosningar í stjórn Náttúrustofu og var það samþykkt samhljóða.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. ágúst
Dagskrá:
1. Yfirlit yfir stöðu langtímalána sveitarsjóðs og stofnana pr. 31.07. 2002
2. Ný framkvæmdaáætlun vegna frjálsíþróttavallar
3. Vika símenntunar
4. Leiðrétting á framlagi frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
5. Húsnæði fyrir afleysingarfólk á kúabúum í Skagafirði
6. Umsókn Orlofshúsa við Varmahlíð hf. um leyfi til gróðursetningar
skógarplantna á svæði orlofsbyggðar í Varmahlíð
7. Aðalfundur Eyvindarstaðaheiðar ehf
8. Úttekt á stjórnsýslu sveitarfélagsins
9. Umsókn um styrk vegna útgáfu geisladisks
10. Sala á hlut Sveitarfélagsins Skagafjarðar í Norðlenskri orku ehf.
11. Kynnt fundargerð 15. fundar samstarfsnefndar Launanefndar
sveitarfélaga og Þroskaþjálfafélags Íslands
12. Niðurfelling fasteignagjalda
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Ásdís Guðmundsdóttir og
Gunnar Bragi Sveinsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin
undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Byggðarráð 4. september.
Dagskrá:
1. Yfirlit yfir rekstur málaflokka miðað við fjárhagsáætlun
2. Beiðni um niðurgreiðslu vegna “au pair”
3. Farskólinn – frágangur kennslurýmis
4. Erindi varðandi Reykjarhólsskóg
5. Erindi vegna hækkunar á raforkuverði
6. Tillaga um sölu á hlut Sveitarfélagsins Skagafjarðar í Norðlenskri orku
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson,
Einar Einarsson, Ársæll Guðmundsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gunnar Bragi
Sveinsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Gísli Gunnarsson og Snorri Styrkársson
sem leggur fram svohljóðandi tillögu:
“ Sveitarstjórn sv.félagsins Skagafjarðar samþykkir að óska eftir viðræðum við
RARIK, Akrahrepp og Kaupfélag Skagfirðinga um virkjun Héraðsvatna til skemmri og
lengri tíma.” Snorri Styrkársson
Þá óskar Snorri Styrkársson að eftirfarandi sé bókað:
“ Undirritaður fulltrúi Skagafjarðarlistans telur sölu á hlut sv.félagsins
Skagafjarðar í Norðleskri orku tímaskekkju. Umræða um sölu hlutarins nú er
ekki ábyrg og skerðir fjárhagslega hagsmuni sveitarfélagsins vegna annarra
yfirlýsinga Ársæls Guðmundssonar og Gísla Gunnarssonar í fjölmiðlum.”
Snorri Styrkársson
Næst tók Gunnar Bragi Sveinsson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Tillaga Snorra Styrkárssonar borin undir atkvæði og felld með 5 atkvæðum gegn 4.
Tillaga Byggðarráðs í 6. lið fundargerðarinnar borin upp sérstaklega og samþykkt
með 5 atkvæðum gegn 4 atkvæðum fulltrúa Framsóknarflokks og
Skagafjarðarlista. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt
samhljóða.
b) Félags- og tómstundanefnd 3. september
Dagskrá:
Íþrótta- og æskulýðsmál:
1. Geymslan – menningar- og kaffihús ungs fólks
2. Styrkbeiðnir
Félagsmál:
3. Lagðar fram að nýju tillögur um breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð,
með hliðsjón af samþykkt sveitarstjórnar frá 10. júní 2002 um
afgreiðsluheimildir félagsmálastjóra.
4. Lagðar fram tvær umsóknir um launuð leyfi vegna þáttöku í fjarnámi
5. Trúnaðarmál
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Skipulags- og bygginganefnd 29. ágúst.
Dagskrá:
1. Steypuframkvæmdir við Sauðárkrókshöfn
2. Búhöldar – bréf dags 15 ágúst v. gangstétta við Hásæti
3. Búhöldar – Forsæti 6 – Umsókn um byggingarleyfi
4. Búhöldar – Lóðarumsókn Hásæti
5. Raftahlíð hámarkshraði
6. Geymslusvæði – frá fyrri fundi
7. Flæðigerði – Guðmundur Sveinsson – gerð reiðleiðar
8. Hólar í Hjaltadal – reiðkennsluhús - byggingarleyfisumsókn
9. Laugahvammur – lóð nr. 5 – Guðmundur Hjálmarsson
10. Umsögn v/vínveitinga KS Varmahlíð
11. Vélaval – girðing – Kristján Sigurpálsson
12. Hólmagrund 17 – utanhússklæðning
13. Önnur mál.
Bjarni Maronsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Ásdís Guðmundsdóttir og Bjarni Maronsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Samstarfsnefnd sveitarfélaga í Skagafirði 4. september.
Dagskrá:
1. Félagsheimilið Miðgarður.
2. Kostnaður við rekstur og skipulag skólaskrifstofu.
3. Búfjáreftirlit.
4. Fráveitumál.
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Landbúnaðarnefnd 9. ágúst.
Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Kosningar
3. Minnisblað v/aðgerðar v/salmonellusýkingar í Hegranesi
4. Lögð fram dagskrá alm.fundar í Hegranesi þ. 9.8.02.
Einar Einarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
Samkvæmt afbrigðum í upphafi fundar er nú teknar á dagskrá kosningar í
Stjórn Náttúrustofu
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Sólveig Jónasdóttir Viðar Einarsson
Jóhann Svavarsson Sigurlaug Konráðsdóttir
Sævar Einarsson, Hamri Símon Traustason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Borist hefur bréf frá Landsmótsnefnd UMFÍ þar sem óskað er eftir því að sv.félagið tilnefni einn fulltrúa í landsmótsnefnd.
Fram kom tillaga um Bjarna Jónsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Bjarni Jónsson því rétt kjörinn.
Fleira lá ekki fyrir undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 18.1o
Elsa Jónsdóttir, ritari.
FUNDUR 102 -10. september 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 10. september, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í bæjarþingsalnum að Aðalgötu 2 á Sauðárkróki kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri, Bjarni Jónsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Maronsson, Snorri Styrkársson, Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Einar Einarsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. ágúst og 4. september.
b) Félags- og tómstundanefnd 3. september.
c) Skipulags- og bygginganefnd 28. ágúst.
d) Samstarfsnefnd sveitarfélaga í Skagafirði 4. september.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
Áður en gengið var til dagskrár leitaði forseti afbrigða um að taka á dagskrá fundargerð Landbúnaðarnefndar frá 9. ágúst og var það samþykkt samhljóða. Einnig að taka á dagskrá undir 2. lið kosningar í stjórn Náttúrustofu og var það samþykkt samhljóða.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 29. ágúst
Dagskrá:
1. Yfirlit yfir stöðu langtímalána sveitarsjóðs og stofnana pr. 31.07. 2002
2. Ný framkvæmdaáætlun vegna frjálsíþróttavallar
3. Vika símenntunar
4. Leiðrétting á framlagi frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
5. Húsnæði fyrir afleysingarfólk á kúabúum í Skagafirði
6. Umsókn Orlofshúsa við Varmahlíð hf. um leyfi til gróðursetningar
skógarplantna á svæði orlofsbyggðar í Varmahlíð
7. Aðalfundur Eyvindarstaðaheiðar ehf
8. Úttekt á stjórnsýslu sveitarfélagsins
9. Umsókn um styrk vegna útgáfu geisladisks
10. Sala á hlut Sveitarfélagsins Skagafjarðar í Norðlenskri orku ehf.
11. Kynnt fundargerð 15. fundar samstarfsnefndar Launanefndar
sveitarfélaga og Þroskaþjálfafélags Íslands
12. Niðurfelling fasteignagjalda
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Ásdís Guðmundsdóttir og
Gunnar Bragi Sveinsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin
undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Byggðarráð 4. september.
Dagskrá:
1. Yfirlit yfir rekstur málaflokka miðað við fjárhagsáætlun
2. Beiðni um niðurgreiðslu vegna “au pair”
3. Farskólinn – frágangur kennslurýmis
4. Erindi varðandi Reykjarhólsskóg
5. Erindi vegna hækkunar á raforkuverði
6. Tillaga um sölu á hlut Sveitarfélagsins Skagafjarðar í Norðlenskri orku
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson,
Einar Einarsson, Ársæll Guðmundsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gunnar Bragi
Sveinsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Gísli Gunnarsson og Snorri Styrkársson
sem leggur fram svohljóðandi tillögu:
“ Sveitarstjórn sv.félagsins Skagafjarðar samþykkir að óska eftir viðræðum við
RARIK, Akrahrepp og Kaupfélag Skagfirðinga um virkjun Héraðsvatna til skemmri og
lengri tíma.” Snorri Styrkársson
Þá óskar Snorri Styrkársson að eftirfarandi sé bókað:
“ Undirritaður fulltrúi Skagafjarðarlistans telur sölu á hlut sv.félagsins
Skagafjarðar í Norðleskri orku tímaskekkju. Umræða um sölu hlutarins nú er
ekki ábyrg og skerðir fjárhagslega hagsmuni sveitarfélagsins vegna annarra
yfirlýsinga Ársæls Guðmundssonar og Gísla Gunnarssonar í fjölmiðlum.”
Snorri Styrkársson
Næst tók Gunnar Bragi Sveinsson til máls. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Tillaga Snorra Styrkárssonar borin undir atkvæði og felld með 5 atkvæðum gegn 4.
Tillaga Byggðarráðs í 6. lið fundargerðarinnar borin upp sérstaklega og samþykkt
með 5 atkvæðum gegn 4 atkvæðum fulltrúa Framsóknarflokks og
Skagafjarðarlista. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt
samhljóða.
b) Félags- og tómstundanefnd 3. september
Dagskrá:
Íþrótta- og æskulýðsmál:
1. Geymslan – menningar- og kaffihús ungs fólks
2. Styrkbeiðnir
Félagsmál:
3. Lagðar fram að nýju tillögur um breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð,
með hliðsjón af samþykkt sveitarstjórnar frá 10. júní 2002 um
afgreiðsluheimildir félagsmálastjóra.
4. Lagðar fram tvær umsóknir um launuð leyfi vegna þáttöku í fjarnámi
5. Trúnaðarmál
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Skipulags- og bygginganefnd 29. ágúst.
Dagskrá:
1. Steypuframkvæmdir við Sauðárkrókshöfn
2. Búhöldar – bréf dags 15 ágúst v. gangstétta við Hásæti
3. Búhöldar – Forsæti 6 – Umsókn um byggingarleyfi
4. Búhöldar – Lóðarumsókn Hásæti
5. Raftahlíð hámarkshraði
6. Geymslusvæði – frá fyrri fundi
7. Flæðigerði – Guðmundur Sveinsson – gerð reiðleiðar
8. Hólar í Hjaltadal – reiðkennsluhús - byggingarleyfisumsókn
9. Laugahvammur – lóð nr. 5 – Guðmundur Hjálmarsson
10. Umsögn v/vínveitinga KS Varmahlíð
11. Vélaval – girðing – Kristján Sigurpálsson
12. Hólmagrund 17 – utanhússklæðning
13. Önnur mál.
Bjarni Maronsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Ásdís Guðmundsdóttir og Bjarni Maronsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Samstarfsnefnd sveitarfélaga í Skagafirði 4. september.
Dagskrá:
1. Félagsheimilið Miðgarður.
2. Kostnaður við rekstur og skipulag skólaskrifstofu.
3. Búfjáreftirlit.
4. Fráveitumál.
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Landbúnaðarnefnd 9. ágúst.
Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Kosningar
3. Minnisblað v/aðgerðar v/salmonellusýkingar í Hegranesi
4. Lögð fram dagskrá alm.fundar í Hegranesi þ. 9.8.02.
Einar Einarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
Samkvæmt afbrigðum í upphafi fundar er nú teknar á dagskrá kosningar í
Stjórn Náttúrustofu
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Sólveig Jónasdóttir Viðar Einarsson
Jóhann Svavarsson Sigurlaug Konráðsdóttir
Sævar Einarsson, Hamri Símon Traustason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Borist hefur bréf frá Landsmótsnefnd UMFÍ þar sem óskað er eftir því að sv.félagið tilnefni einn fulltrúa í landsmótsnefnd.
Fram kom tillaga um Bjarna Jónsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Bjarni Jónsson því rétt kjörinn.
Fleira lá ekki fyrir undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 18.1o
Elsa Jónsdóttir, ritari.