Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 103 -24. september 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 24. september, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar að Hólum í Hjaltadal kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Harpa Kristinsdóttir, Gísli Árnason, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Maronsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigurður Árnason, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Einar Einarsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 11. og 18. september.
b) Félags- og tómstundanefnd 17. september.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 12. og 19. september.
d) Skipulags- og bygginganefnd 11. september.
e) Landbúnaðarnefnd 8. og 19. september.
f) Umhverfisnefnd 19. september.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Heilbrigðisnefnd Norðurl.vestra 12. september.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 11. september.
Dagskrá:
1. Erindi frá Sjávarleðri ehf. – Einar Einarsson kemur á fundinn
2. Beiðni um yfirlit yfir verklegar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins
3. Umsókn um lækkun fasteignagjalda
4. Ársreikningur Menningarseturs Skagfirðinga, Varmahlíð
5. Yfirlit yfir framlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna framkvæmda við
grunnskóla
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Gréta Sjöfn
Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.
Byggðarráð 18. september.
Dagskrá:
1. Erindi varðandi Reykjarhólsskóg
2. Umsókn vegna kvikmyndagerðar
3. Erindi frá Sjávarleðri ehf.
4. Sala á jörðinni Nesi í Flókadal í Fljótum
5. Erindi frá Vesturfarasetrinu
6. Erindi frá skíðadeild Tindastóls – Gunnar H. Guðmundsson kemur
á fundinn
7. Bréf frá Landssambandi hestamannafélaga
8. Málefni Hótels Varmahlíðar ehf.
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Til máls tók Þórdís Friðbjörnsdóttir.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og
samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu
fundargerðarinnar.
b) Félags- og tómstundanefnd 17. september
Dagskrá:
Íþrótta- og æskulýðsmál
1. Félagsmiðstöðin Friður – kynning og umræður. Forstöðumaður mætir
á fundinn.
2. Geymslan – menningar- og kaffihús ungs fólks – lögð fram drög að
skipuriti fyrir hússtjórn og skilgreiningu á þáttöku sveitarfélagsins í
verkefninu.
Rekstrarmál
3. Staða málaflokkanna og endurskoðun fjárhagsáætlunar
Húsnæðismál
4. Félagslegar leiguíbúðir
Félagsmál
5. Trúnaðarmál
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 12. september.
Dagskrá:
Leikskólamál kl. 16:00 - 17:00.
1. Biðlistar á leikskóla í Skagafirði.
2. Bréf frá Sveini Brynjari Pálmasyni og Kristínu Friðjónsdóttur, dags.
29. ágúst 2002, sem vísað var til nefndarinnar frá Byggðaráði 4.
september 2002, varðandi niðurgreiðslu vegna Au Pair gæslu í
heimahúsum.
3. Erindi frá Sigríði Sveinsdóttur, dags. 30. ágúst 2002, varðandi nýtingu
leikskólabarna á lausum sætum í skólabifreið.
4. Erindi frá Moniku Axelsdóttur, dags. 30. ágúst 2002, varðandi nýtingu
leikskólabarna á lausum sætum í skólabifreið og greiðslu leikskólagjalda í
sumarleyfum.
5. Bréf frá foreldrum leikskólabarna í leikskólanum Barnaborg á Hofsósi,
dags. 23. ágúst 2002, varðandi mötuneyti.
6. Bréf frá Sólveigu Olgu Sigurðardóttur, dags. 22. ágúst 2002, varðandi
niðurgreiðslu leikskólagjalda.
7. Bréf frá Kristrúnu Ragnarsdóttur, leikskólastjóra Furukoti, dags.
28. ágúst 2002, varðandi málun á leiktækjum á útisvæði.
8. Málefni Árvistar
9. Önnur mál.
Grunnskólamál kl. 17: 00 - 18:00.
10. Erindi frá Ómari Braga Stefánssyni, menningar-, íþrótta- og
æskulýðsfulltrúa Skagafjarðar, dags. 9. september 2002, varðandi
könnun á þátttöku grunnskólanemenda í íþrótta- og tómstundastarfi.
11. Erindi frá Samráðsnefnd Akrahrepps og Skagafjarðar, varðandi
endurskoðun á skipulagi og rekstri skólaskrifstofu.
12. Bréf frá Jóhanni Bjarnasyni, skólastjóra Grunnskólans að Hólum, dags.
4.september 2002, varðandi heilsdagsvistun við skólann.
13. Erindi frá Stykkishólmsbæ, dags. 19. ágúst, varðandi beiðni um
skólavistun að Grunnskólanum að Hólum.
14. Erindi frá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, dags. 21. ágúst 2002,
varðandi beiðni um skólavist í Grunnskólanum á Hofsósi.
15. Erindi frá Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, dags. 23. ágúst 2002,
varðandi beiðni um skólavistun í Grunnskólanum að Sólgörðum.
16. Erindi frá Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, dags. 23. ágúst 2002,
varðandi beiðni um skólavistun í Grunnskólanum að Sólgörðum.
17. Erindi frá Gunnhildi Pétursdóttur, dags. 5. september 2002.
varðandi beiðni um skólavistun við Engjaskóla í Reykjavík.
18. Önnur mál.
Menningarmál kl. 18:00 - 18:45.
19. Bréf frá Sögufélagi Skagfirðinga, dags. 8. september 2002, varðandi
fjárstuðning vegna útgáfu og ritun Skagfirskra æviskráa.
20. Bréf frá Karlakórnum Heimi, dags. 15. ágúst 2002, varðandi
fjárstuðning vegna gerðar heimildarmyndar í tilefni af 75 ára afmæli
kórsins á þessu ári.
21. Bréf frá Eiði Guðvinssyni, dags. 20. ágúst 2002, sem vísað var til
nefndarinnar frá Byggðaráði 29. ágúst 2002, varðandi fjárstuðning
við útgáfu geisladisks með lögum tónskáldsins Jóns Björnssonar frá
Hafsteinsstöðum.
22. Bréf frá Byggðasafni Skagfirðinga, dags. 26. ágúst 2002, varðandi starf
fornleifafræðings og þátttöku í rekstarfélagi um skráningarkerfið SARP.
23. Skipan í hússtjórnir félagsheimila í Skagafirði.
24. Fasteignagjöld félagsheimila.
25. Lestrarsöfn í Skagafirði.
26. Önnur mál.
Fræðslu- og menningarnefnd 19. september.
Dagskrá:
1. Málefni Árvistar.
Gísli Árnason skýrði fundargerðirnar. Til máls tók Sigurður Árnason.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar borna undir atkvæði og
samþykktar samhljóða.
d) Skipulags- og bygginganefnd 11. september.
Dagskrá:
1. Íþróttavöllurinn Sauðárkróki
2. Freyjugata 48 – skóladagheimili
3. Keldudalur, byggingarleyfisumsókn
4. Aðalgata 18 Sauðárkróki
5. Skógargata 19b Sauðárkróki
6. Suðurgata 10 Sauðárkróki
7. Barmahlíð 5 Sauðárkróki
8. Hólar í Hjaltadal – byggingarleyfi f. súrefnistank
9. Freyjugata 5 Sauðárkróki
10. Bakki í Viðvíkursveit – frístundahús
11. Flæðigerði – Umsókn um hesthússlóð
12. Hótel Tindastóll – umsögn vegna vínveitinga
13. Önnur mál.
Bjarni Maronsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Landbúnaðarnefnd 8. september.
Dagskrá:
1. Bréf frá landbúnaðarráðuneyti
2. Bréf frá fjallskilanefnd Rípurhrepps
3. Bréf frá Landgræðslu ríkisins
4. Önnur mál
Landbúnaðarnefnd 19. september.
Dagskrá:
1. Fráveitumál í Sv.félaginu Skagafirði.
Einar Einarsson skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Gréta Sjöfn
Guðmundsdóttir og Einar Einarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
f) Umhverfisnefnd 19. september.
Dagskrá:
1. Fráveitumál í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra 12. september.
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 17.10
Elsa Jónsdóttir, ritari.
FUNDUR 103 -24. september 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 24. september, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar að Hólum í Hjaltadal kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Harpa Kristinsdóttir, Gísli Árnason, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Maronsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigurður Árnason, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Einar Einarsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 11. og 18. september.
b) Félags- og tómstundanefnd 17. september.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 12. og 19. september.
d) Skipulags- og bygginganefnd 11. september.
e) Landbúnaðarnefnd 8. og 19. september.
f) Umhverfisnefnd 19. september.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Heilbrigðisnefnd Norðurl.vestra 12. september.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 11. september.
Dagskrá:
1. Erindi frá Sjávarleðri ehf. – Einar Einarsson kemur á fundinn
2. Beiðni um yfirlit yfir verklegar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins
3. Umsókn um lækkun fasteignagjalda
4. Ársreikningur Menningarseturs Skagfirðinga, Varmahlíð
5. Yfirlit yfir framlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna framkvæmda við
grunnskóla
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Gréta Sjöfn
Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.
Byggðarráð 18. september.
Dagskrá:
1. Erindi varðandi Reykjarhólsskóg
2. Umsókn vegna kvikmyndagerðar
3. Erindi frá Sjávarleðri ehf.
4. Sala á jörðinni Nesi í Flókadal í Fljótum
5. Erindi frá Vesturfarasetrinu
6. Erindi frá skíðadeild Tindastóls – Gunnar H. Guðmundsson kemur
á fundinn
7. Bréf frá Landssambandi hestamannafélaga
8. Málefni Hótels Varmahlíðar ehf.
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Til máls tók Þórdís Friðbjörnsdóttir.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og
samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu
fundargerðarinnar.
b) Félags- og tómstundanefnd 17. september
Dagskrá:
Íþrótta- og æskulýðsmál
1. Félagsmiðstöðin Friður – kynning og umræður. Forstöðumaður mætir
á fundinn.
2. Geymslan – menningar- og kaffihús ungs fólks – lögð fram drög að
skipuriti fyrir hússtjórn og skilgreiningu á þáttöku sveitarfélagsins í
verkefninu.
Rekstrarmál
3. Staða málaflokkanna og endurskoðun fjárhagsáætlunar
Húsnæðismál
4. Félagslegar leiguíbúðir
Félagsmál
5. Trúnaðarmál
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 12. september.
Dagskrá:
Leikskólamál kl. 16:00 - 17:00.
1. Biðlistar á leikskóla í Skagafirði.
2. Bréf frá Sveini Brynjari Pálmasyni og Kristínu Friðjónsdóttur, dags.
29. ágúst 2002, sem vísað var til nefndarinnar frá Byggðaráði 4.
september 2002, varðandi niðurgreiðslu vegna Au Pair gæslu í
heimahúsum.
3. Erindi frá Sigríði Sveinsdóttur, dags. 30. ágúst 2002, varðandi nýtingu
leikskólabarna á lausum sætum í skólabifreið.
4. Erindi frá Moniku Axelsdóttur, dags. 30. ágúst 2002, varðandi nýtingu
leikskólabarna á lausum sætum í skólabifreið og greiðslu leikskólagjalda í
sumarleyfum.
5. Bréf frá foreldrum leikskólabarna í leikskólanum Barnaborg á Hofsósi,
dags. 23. ágúst 2002, varðandi mötuneyti.
6. Bréf frá Sólveigu Olgu Sigurðardóttur, dags. 22. ágúst 2002, varðandi
niðurgreiðslu leikskólagjalda.
7. Bréf frá Kristrúnu Ragnarsdóttur, leikskólastjóra Furukoti, dags.
28. ágúst 2002, varðandi málun á leiktækjum á útisvæði.
8. Málefni Árvistar
9. Önnur mál.
Grunnskólamál kl. 17: 00 - 18:00.
10. Erindi frá Ómari Braga Stefánssyni, menningar-, íþrótta- og
æskulýðsfulltrúa Skagafjarðar, dags. 9. september 2002, varðandi
könnun á þátttöku grunnskólanemenda í íþrótta- og tómstundastarfi.
11. Erindi frá Samráðsnefnd Akrahrepps og Skagafjarðar, varðandi
endurskoðun á skipulagi og rekstri skólaskrifstofu.
12. Bréf frá Jóhanni Bjarnasyni, skólastjóra Grunnskólans að Hólum, dags.
4.september 2002, varðandi heilsdagsvistun við skólann.
13. Erindi frá Stykkishólmsbæ, dags. 19. ágúst, varðandi beiðni um
skólavistun að Grunnskólanum að Hólum.
14. Erindi frá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, dags. 21. ágúst 2002,
varðandi beiðni um skólavist í Grunnskólanum á Hofsósi.
15. Erindi frá Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, dags. 23. ágúst 2002,
varðandi beiðni um skólavistun í Grunnskólanum að Sólgörðum.
16. Erindi frá Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, dags. 23. ágúst 2002,
varðandi beiðni um skólavistun í Grunnskólanum að Sólgörðum.
17. Erindi frá Gunnhildi Pétursdóttur, dags. 5. september 2002.
varðandi beiðni um skólavistun við Engjaskóla í Reykjavík.
18. Önnur mál.
Menningarmál kl. 18:00 - 18:45.
19. Bréf frá Sögufélagi Skagfirðinga, dags. 8. september 2002, varðandi
fjárstuðning vegna útgáfu og ritun Skagfirskra æviskráa.
20. Bréf frá Karlakórnum Heimi, dags. 15. ágúst 2002, varðandi
fjárstuðning vegna gerðar heimildarmyndar í tilefni af 75 ára afmæli
kórsins á þessu ári.
21. Bréf frá Eiði Guðvinssyni, dags. 20. ágúst 2002, sem vísað var til
nefndarinnar frá Byggðaráði 29. ágúst 2002, varðandi fjárstuðning
við útgáfu geisladisks með lögum tónskáldsins Jóns Björnssonar frá
Hafsteinsstöðum.
22. Bréf frá Byggðasafni Skagfirðinga, dags. 26. ágúst 2002, varðandi starf
fornleifafræðings og þátttöku í rekstarfélagi um skráningarkerfið SARP.
23. Skipan í hússtjórnir félagsheimila í Skagafirði.
24. Fasteignagjöld félagsheimila.
25. Lestrarsöfn í Skagafirði.
26. Önnur mál.
Fræðslu- og menningarnefnd 19. september.
Dagskrá:
1. Málefni Árvistar.
Gísli Árnason skýrði fundargerðirnar. Til máls tók Sigurður Árnason.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar borna undir atkvæði og
samþykktar samhljóða.
d) Skipulags- og bygginganefnd 11. september.
Dagskrá:
1. Íþróttavöllurinn Sauðárkróki
2. Freyjugata 48 – skóladagheimili
3. Keldudalur, byggingarleyfisumsókn
4. Aðalgata 18 Sauðárkróki
5. Skógargata 19b Sauðárkróki
6. Suðurgata 10 Sauðárkróki
7. Barmahlíð 5 Sauðárkróki
8. Hólar í Hjaltadal – byggingarleyfi f. súrefnistank
9. Freyjugata 5 Sauðárkróki
10. Bakki í Viðvíkursveit – frístundahús
11. Flæðigerði – Umsókn um hesthússlóð
12. Hótel Tindastóll – umsögn vegna vínveitinga
13. Önnur mál.
Bjarni Maronsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Landbúnaðarnefnd 8. september.
Dagskrá:
1. Bréf frá landbúnaðarráðuneyti
2. Bréf frá fjallskilanefnd Rípurhrepps
3. Bréf frá Landgræðslu ríkisins
4. Önnur mál
Landbúnaðarnefnd 19. september.
Dagskrá:
1. Fráveitumál í Sv.félaginu Skagafirði.
Einar Einarsson skýrði fundargerðirnar. Til máls tóku Gréta Sjöfn
Guðmundsdóttir og Einar Einarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
f) Umhverfisnefnd 19. september.
Dagskrá:
1. Fráveitumál í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra 12. september.
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 17.10
Elsa Jónsdóttir, ritari.