Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 107 – 19. nóvember 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 19. nóvember, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Bæjarþingsalnum Aðalgötu 2, kl. 1600.
Mætt voru: Katrín María Andrésdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri, Bjarni Maronsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Elinborg Hilmarsdóttir og Einar Einarsson.
Í fjarveru forseta setti 1. varaforseti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 6. og 13. nóvember.
b) Félags- og tómstundanefnd 12. nóvember.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 7. nóvember.
d) Skipulags- og bygginganefnd 12. nóvember.
e) Umhverfisnefnd 14. nóvember.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Samráðsnefnd sv.félagsins Skagafjarðar og Hólaskóla
24. september og 6. nóvember.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 6. nóvember.
Dagskrá:
1. Rúnar Vífilsson kynnir stöðu fræðslumálaflokks.
2. Fundarboð Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.
3. Erindi frá forstöðumanni Fornleifaverndar ríkisins.
4. Sorpvinnslumál.
5. Jafnréttismál.
6. Breytingar á reglum um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum.
7. Umsókn vegna forvarnarstarfs læknanema.
8. Bréf og kynnar fundargerðir.
- Álagning árgjalda Iðnþróunarfélags Norðurlands vestra.
Bjarni Jónsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gréta Sjöfn
Guðmundsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson. Leggur hann fram
svohljóðandi bókun:
“Fulltrúar Framsóknarflokks greiða atkvæði á móti 4. lið fundargerðarinnar,
þar sem við teljum niðurstöðu liggja fyrir í málinu og þar af leiðandi óþarfi
að eyða fjármunum skattborgaranna í frekari rannsóknir.”
Gunnar Bragi Sveinsson
Elinborg Hilmarsdóttir
Einar Einarsson.
Næst tóku til máls Einar Einarsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Ársæll Guðmundsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Einar Einarsson, Bjarni Jónsson, Ársæll Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Einar Einarsson, Bjarni Maronsson, Ársæll Guðmundsson, Elinborg Hilmarsdóttir og Bjarni Maronsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa 7. lið fundargerðarinnar til félags- og tómstundanefndar borin undir atkvæði og felld með 5 atkvæðum gegn 4. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 8. liðar. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.
Byggðarráð 13. nóvember.
Dagskrá:
1. Íþróttanefnd menntamálaráðuneytisins kemur í heimsókn
2. Heimild sveitarstjóra til að ráða embættismenn
3. Erindi frá stjórn Umf. Tindatóls
4. Styrkumsókn frá björgunarsveitum í Skagafirði
5. Erindi frá Dögun ehf.
6. Trúnaðarmál
7. Gjaldskrá leikskóla frá 1. janúar 2003
8. Bréf og kynntar fundargerðir
a. Fundargerð stjórnarfundar SSNV 18. september 2002
b. Frumvarp til umsagnar – íbúaþing
9. Bókun
10. Sorpmál
Bjarni Jónsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson,
Bjarni Jónsson, Ársæll Guðmundsson, Katrín María Andrésdóttir, Ásdís
Guðmundsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir sem leggur fram svohljóðandi
bókun:
“Hér hefur komið fram að sveitarstjóra er falið að gera ráðningarsamninga við
yfirmenn sviða skv. afgreiðslu byggðarráðs 13. nóvember. Væntanlega er þá
búið að ákveða við hverja hann á að gera ráðningarsamninga án þess að það
hafi komið fram í fundargerð. Því vil ég leggja fram eftirfarandi spurningar:
1. Á hvaða forsendum eru yfirmenn sviða valdir.
2. Hvaða stöðum er búið að ráðstafa.
3. Hvaða kröfur voru/eru gerðar varðandi menntun – hæfni og reynslu.
4. Hverjir hafa verið valdir.
5. Hvaða launakostnaður fylgir þessum ráðningarsamningum.
6. Eru einhverjar uppsagnir fyrirhugaðar í tengslum við nýtt skipurit.
Svör við þessum spurningum óskast skrifleg.”
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Skagafjarðarlista.
Næst tóku til máls Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Katrín María
Andrésdóttir, Ársæll Guðmundsson og Gunnar Bragi Sveinsson sem leggur
fram svohljóðandi tillögu:
“Sveitarstjórn samþykkir að skipa nefnd fulltrúa meiri- og minnihluta sem
endurskoði samþykktir sveitarfélagsins.”
Gunnar Bragi Sveinsson
Elinborg Hilmarsdóttir
Einar Einarsson.
Síðan tóku til máls Einar Einarsson og Bjarni Jónsson.Fleiri kvöddu sér ekki
hljóðs. Tillaga Framsóknarmanna borin undir atkvæði og samþykkt
samhljóða. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 2. og
7. liðar og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við
afgreiðslu fundargerðarinnar.
b) Félags- og tómstundanefnd 12. nóvember.
Dagskrá:
Félagsmál
1. Trúnaðarmál
2. Fyrirhugað námskeið fyrir dagmæður, sbr. bréf FSNV dags. 7.11.02
Jafnréttismál
3. Endurskoðun jafnréttisáætlunar
Önnur mál
4. Lagt fram bréf frá Félagi áhugafólks um íþróttir fyrir aldraða, dags.
31. okt. 2002
5. Lagt fram bréf frá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, dags 4.
nóvember 2002, þar sem leitað er umsagnar um þingsályktunartillögu
um skattfrelsi lágtekjufólks.
6. Dagskrá starfsdags heimaþjónustu sveitarfélagsins.
7. Heimsókn í sambýlið Fellstúni 19.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gunnar Bragi
Sveinsson og Ásdís Guðmundsdóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 7. nóvember.
Dagskrá:
Grunnskólamál:
1. Tilraunaverkefni í Varmahlíðarskóla, kennsla 5 ára barna.
2. Önnur mál.
Leikskólamál:
3. Gjaldskrá leikskóla
4. Sumarlokanir.
5. Önnur mál.
Menningarmál:
6. Endurupptaka, erindi frá Byggðasafni Skagfirðinga, varðandi, starf
fornleifafræðings, fornleifadeild og skráningarkerfið SARP.
7. Önnur mál.
Katrín María Andrésdóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gunnar
Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Katrín María Andrésdóttir
og Ársæll Guðmundsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin
borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fulltrúar Framsóknarflokks
óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 3. liðar.
d) Skipulags- og bygginganefnd 12. nóvember.
Dagskrá:
1. Skipulagsmál / Skipulagsþing
2. Aðalskipulag Skagafjarðar
3. Önnur mál.
Bjarni Maronsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Einar Einarsson, Bjarni Maronsson og Gunnar Bragi Sveinsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Umhverfisnefnd 14. nóvember.
Dagskrá:
1. Samningur um rekstur Náttúrustofu Norðurlands vestra
2. Íslenskar sveitir – ásýnd og ímynd - ráðstefna
3. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir las fundargerðina. Til máls tóku Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Ársæll Guðmundsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Elinborg Hilmarsdóttir, Einar Einarsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Ársæll Guðmundsson, Bjarni Maronsson, Ársæll Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Ársæll Guðmundsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Samráðsnefnd sv.félagsins Skagafjarðar og Hólaskóla
24. september og 6. nóvember.
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Katrín María Andrésdóttir, Ársæll Guðmundsson og Bjarni Jónsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 19.10
Elsa Jónsdóttir, ritari.
FUNDUR 107 – 19. nóvember 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 19. nóvember, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Bæjarþingsalnum Aðalgötu 2, kl. 1600.
Mætt voru: Katrín María Andrésdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri, Bjarni Maronsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Elinborg Hilmarsdóttir og Einar Einarsson.
Í fjarveru forseta setti 1. varaforseti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 6. og 13. nóvember.
b) Félags- og tómstundanefnd 12. nóvember.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 7. nóvember.
d) Skipulags- og bygginganefnd 12. nóvember.
e) Umhverfisnefnd 14. nóvember.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Samráðsnefnd sv.félagsins Skagafjarðar og Hólaskóla
24. september og 6. nóvember.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 6. nóvember.
Dagskrá:
1. Rúnar Vífilsson kynnir stöðu fræðslumálaflokks.
2. Fundarboð Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.
3. Erindi frá forstöðumanni Fornleifaverndar ríkisins.
4. Sorpvinnslumál.
5. Jafnréttismál.
6. Breytingar á reglum um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum.
7. Umsókn vegna forvarnarstarfs læknanema.
8. Bréf og kynnar fundargerðir.
- Álagning árgjalda Iðnþróunarfélags Norðurlands vestra.
Bjarni Jónsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gréta Sjöfn
Guðmundsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson. Leggur hann fram
svohljóðandi bókun:
“Fulltrúar Framsóknarflokks greiða atkvæði á móti 4. lið fundargerðarinnar,
þar sem við teljum niðurstöðu liggja fyrir í málinu og þar af leiðandi óþarfi
að eyða fjármunum skattborgaranna í frekari rannsóknir.”
Gunnar Bragi Sveinsson
Elinborg Hilmarsdóttir
Einar Einarsson.
Næst tóku til máls Einar Einarsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Ársæll Guðmundsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Einar Einarsson, Bjarni Jónsson, Ársæll Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Einar Einarsson, Bjarni Maronsson, Ársæll Guðmundsson, Elinborg Hilmarsdóttir og Bjarni Maronsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa 7. lið fundargerðarinnar til félags- og tómstundanefndar borin undir atkvæði og felld með 5 atkvæðum gegn 4. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 8. liðar. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.
Byggðarráð 13. nóvember.
Dagskrá:
1. Íþróttanefnd menntamálaráðuneytisins kemur í heimsókn
2. Heimild sveitarstjóra til að ráða embættismenn
3. Erindi frá stjórn Umf. Tindatóls
4. Styrkumsókn frá björgunarsveitum í Skagafirði
5. Erindi frá Dögun ehf.
6. Trúnaðarmál
7. Gjaldskrá leikskóla frá 1. janúar 2003
8. Bréf og kynntar fundargerðir
a. Fundargerð stjórnarfundar SSNV 18. september 2002
b. Frumvarp til umsagnar – íbúaþing
9. Bókun
10. Sorpmál
Bjarni Jónsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson,
Bjarni Jónsson, Ársæll Guðmundsson, Katrín María Andrésdóttir, Ásdís
Guðmundsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir sem leggur fram svohljóðandi
bókun:
“Hér hefur komið fram að sveitarstjóra er falið að gera ráðningarsamninga við
yfirmenn sviða skv. afgreiðslu byggðarráðs 13. nóvember. Væntanlega er þá
búið að ákveða við hverja hann á að gera ráðningarsamninga án þess að það
hafi komið fram í fundargerð. Því vil ég leggja fram eftirfarandi spurningar:
1. Á hvaða forsendum eru yfirmenn sviða valdir.
2. Hvaða stöðum er búið að ráðstafa.
3. Hvaða kröfur voru/eru gerðar varðandi menntun – hæfni og reynslu.
4. Hverjir hafa verið valdir.
5. Hvaða launakostnaður fylgir þessum ráðningarsamningum.
6. Eru einhverjar uppsagnir fyrirhugaðar í tengslum við nýtt skipurit.
Svör við þessum spurningum óskast skrifleg.”
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Skagafjarðarlista.
Næst tóku til máls Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Katrín María
Andrésdóttir, Ársæll Guðmundsson og Gunnar Bragi Sveinsson sem leggur
fram svohljóðandi tillögu:
“Sveitarstjórn samþykkir að skipa nefnd fulltrúa meiri- og minnihluta sem
endurskoði samþykktir sveitarfélagsins.”
Gunnar Bragi Sveinsson
Elinborg Hilmarsdóttir
Einar Einarsson.
Síðan tóku til máls Einar Einarsson og Bjarni Jónsson.Fleiri kvöddu sér ekki
hljóðs. Tillaga Framsóknarmanna borin undir atkvæði og samþykkt
samhljóða. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 2. og
7. liðar og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við
afgreiðslu fundargerðarinnar.
b) Félags- og tómstundanefnd 12. nóvember.
Dagskrá:
Félagsmál
1. Trúnaðarmál
2. Fyrirhugað námskeið fyrir dagmæður, sbr. bréf FSNV dags. 7.11.02
Jafnréttismál
3. Endurskoðun jafnréttisáætlunar
Önnur mál
4. Lagt fram bréf frá Félagi áhugafólks um íþróttir fyrir aldraða, dags.
31. okt. 2002
5. Lagt fram bréf frá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, dags 4.
nóvember 2002, þar sem leitað er umsagnar um þingsályktunartillögu
um skattfrelsi lágtekjufólks.
6. Dagskrá starfsdags heimaþjónustu sveitarfélagsins.
7. Heimsókn í sambýlið Fellstúni 19.
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gunnar Bragi
Sveinsson og Ásdís Guðmundsdóttir. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
c) Fræðslu- og menningarnefnd 7. nóvember.
Dagskrá:
Grunnskólamál:
1. Tilraunaverkefni í Varmahlíðarskóla, kennsla 5 ára barna.
2. Önnur mál.
Leikskólamál:
3. Gjaldskrá leikskóla
4. Sumarlokanir.
5. Önnur mál.
Menningarmál:
6. Endurupptaka, erindi frá Byggðasafni Skagfirðinga, varðandi, starf
fornleifafræðings, fornleifadeild og skráningarkerfið SARP.
7. Önnur mál.
Katrín María Andrésdóttir skýrði fundargerðina. Til máls tóku Gunnar
Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Katrín María Andrésdóttir
og Ársæll Guðmundsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin
borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fulltrúar Framsóknarflokks
óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 3. liðar.
d) Skipulags- og bygginganefnd 12. nóvember.
Dagskrá:
1. Skipulagsmál / Skipulagsþing
2. Aðalskipulag Skagafjarðar
3. Önnur mál.
Bjarni Maronsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Einar Einarsson, Bjarni Maronsson og Gunnar Bragi Sveinsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Umhverfisnefnd 14. nóvember.
Dagskrá:
1. Samningur um rekstur Náttúrustofu Norðurlands vestra
2. Íslenskar sveitir – ásýnd og ímynd - ráðstefna
3. Önnur mál.
Elinborg Hilmarsdóttir las fundargerðina. Til máls tóku Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Ársæll Guðmundsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Elinborg Hilmarsdóttir, Einar Einarsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Ársæll Guðmundsson, Bjarni Maronsson, Ársæll Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Ársæll Guðmundsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Samráðsnefnd sv.félagsins Skagafjarðar og Hólaskóla
24. september og 6. nóvember.
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Katrín María Andrésdóttir, Ársæll Guðmundsson og Bjarni Jónsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs undir þessum lið.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 19.10
Elsa Jónsdóttir, ritari.