Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 108 – 3. desember 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 3. desember, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Bæjarþingsalnum Aðalgötu 2, kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Harpa Kristinsdóttir, Katrín María Andrésdóttir, Snorri Styrkársson, Sigurður Árnason, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Einar Einarsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 22. og 27. nóvember.
b) Félags- og tómstundanefnd 26. nóvember.
c) Skipulags- og bygginganefnd 20. og 26. nóvember.
d) Landbúnaðarnefnd 18. nóvember.
e) Samgöngunefnd 21. nóvember.
f) Samstarfsnefnd sv.félaga í Skagafirði 27. nóvember.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Skagafjarðarveitur ehf. 9. og 15. júlí., 3., 10. og 17. september,
15. október og 28. nóvember.
2. Húseignir Skagafjarðar 10. júlí og 18. nóvember.
3. INVEST 29. júlí, 30. ágúst og 23. október.
4. Heilbr.nefnd Norðurl.vestra 12. og 22. nóvember.
Áður en gengið var til dagskrár leitaði forseti afbrigða um að taka inn á 2. lið dagskrár bréf frá Samb. ísl. sveitarfélaga varðandi álagningarprósentu útsvars í Skagafirði 2003. Var það samþykkt samhljóða.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 22. nóvember.
Dagskrá:
1. Erindi frá Dögun ehf. – Ágúst Guðmundsson frkv.stj. kemur á fundinn
2. Umsókn um styrk vegna 75 ára afmælis Skógræktarfélags Skagafjarðar
2003
3. Undirskriftarlistar vegna aksturs skólabarna til og frá grunnskólunum á
Hofsósi og Hólum
4. Styrkumsókn vegna Snorraverkefnisins
5. Umsókn frá Kvennaathvarfi um rekstrarstyrk
6. Umboð til LN vegna samninga við forstöðumann Náttúrustofu
Norðurlands vestra
7. Fjárhagsáætlun 2002 á nýju formi
8. Bréf og kynntar fundargerðir
- Fundargerð 183. fundar Launanefndar sveitarfélaga
- Fundargerð 698. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Frá iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu vegna framsals einkaleyfis til
að starfrækja hitaveitu í sveitarfélaginu
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Snorri Styrkársson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.
Byggðarráð 27. nóvember.
Dagskrá:
1. Málefni Máka hf.
2. Erindi frá Golfklúbbi Sauðárkróks
3. Erindi frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
4. Erindi frá The New Iceland Youth Choir
5. Erindi frá Helgu Bjarnadóttur
6. Erindi frá Íbúasamtökunum út að austan
7. Lögð fram gögn vegna afgreiðslu erindis Umf. Tindastóls frá
13. nóvember sl.
8. Innheimt staðgreiðsla fyrstu 11 mánuði ársins 2002
9. Trúnaðarmál
10. Bréf og kynntar fundargerðir
a. Fundargerðir 259., 260. og 261. fundar Hafnarsambands sveitarfélaga
b. Fundargerð 33. ársfundar Hafnarsambands sveitarfélaga
c. Frumvarp til Hafnarlaga
d. 1., 2. og 3. fundur stjórnar Félagsheimilisins Miðgarðs
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Þórdís Friðbjörnsdóttir
og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin
undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Snorri Styrkársson óskar bókað
að hann sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.
b) Félags- og tómstundanefnd 26. nóvember.
Dagskrá:
Íþrótta- og æskulýðsmál
1. Lagt fram bréf Samkeppnisstofnunar, dags 17. október 2002, ásamt fleiri
bréfum og gögnum, er varða leigutaxta íþrótta- og tækjasalar ásamt
aðgönguverði í tækjasal sundlaugar.
2. Málefni forvarnaverkefnis, þmt. Geymslunnar: Kynnt staða umsóknar til
RKÍ um fjármögnun verkefnisins.
3. Aðstaða til iðkunar vélsleðaíþrótta.
4. Lagt fram bréf UMF Tindastóls, dags. 15. okt. 02 vegna
Knattspyrnuskólans.
5. Lagt fram bréf UMSS, dags. 20. október 02, varðandi kjör íþróttamanns
Skagafjarðar 2002
Húsnæðismál
6. Bréf.
Félagsmál
7. Trúnaðarmál
Jafnréttismál
8. Endurskoðun jafnréttisáætlunar
Önnur mál
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Katrín María Andrésdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar.
c) Skipulags- og bygginganefnd 20. nóvember.
Dagskrá:
1. Aðalskipulag Skagafjarðar
2. Glaumbær – Prestbústaður, byggingarleyfisumsókn
3. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Skipulags- og bygginganefnd 26. nóvember.
Dagskrá:
1. Glaumbær II smáhýsi – Stöðuleyfisumsókn
2. Heiði í Gönguskörðum smáhýsi – Stöðuleyfisumsókn
3. Aðalskipulag Skagafjarðar
4. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Til máls tóku Þórdís Friðbjörnsdóttir og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Landbúnaðarnefnd 18. nóvember.
Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Ásgarðsmál
3. Forðagæsla
4. Skýrsla um refi og minka
5. Búfjársjúkdómar
6. Bréf:
a) Jóhann Már Jóhannsson, dags. 25.10.02
b) Guðrún E. Árnadóttir, dags. 17.11.02
c) Þorsteinn Ólafsson, dags. 08.10.02
d) Birgir Þórðarson, dags. 06.11.02
e) Yfirdýralæknisemb., dags. 07.10., 15.10.02
Einar Einarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Samgöngunefnd 21. nóvember.
Dagskrá:
1. Snjómokstur á Sauðárkrókshöfn
2. Snjómokstur á vegi 767 - Hólavegi
3. Norðurgarður þekja- lagnir, verklok
4. Rafmagnsheimtaug á Sauðárkrókshöfn
5. Dýpkun
6. Strandvegur
7. Samningar um veghald þjóðvega - Sauðárkrókur og Hofsós fyrir
2003 og 2004.
8. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Til máls tóku Sigurður Árnason og Einar Einarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa 1., 3., 4. og 8. lið til Byggðarráðs borin upp og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Samstarfsnefnd sv.félaga í Skagafirði 27. nóvember.
Dagskrá:
1. Endurskoðun á samstarfssamningi sveitarfélaganna frá 9. nóv. 1999.
2. Endurskoðun á samkomulagi um rekstur Varmahlíðarskóla, Tónlistarskóla
Skagafjarðar og leikskólans Birkilundar frá 27.des. 1999.
3. Önnur mál
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Bréf frá Sambandi ísl. sv.félaga.
Fyrir lá bréf frá Samb.ísl.sveitarfélaga varðandi álagningarprósentu útsvars í sv.félaginu Skagafirði árið 2003. Til máls tók Snorri Styrkársson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að útsvarsprósenta í sv.félaginu Skagafirði á árinu 2003 verði 13.03#PR borin undir atkvæði og samþykkt með 5 samhljóða atkvæðum. Snorri Styrkársson óskar bókað að hann sitji hjá við þessa afgreiðslu. Fulltrúar Framsóknarflokks taka ekki þátt í atkvæðagreiðslunni.
2. Skagafjarðarveitur ehf. 9. og 15. júlí., 3., 10. og 17. september,
15. október og 28. nóvember.
3. Húseignir Skagafjarðar 10. júlí og 18. nóvember.
4. INVEST 29. júlí, 30. ágúst og 23. október.
5. Heilbr.nefnd Norðurl.vestra 12. og 22. nóvember.
Til máls tóku Sigurður Árnason, Snorri Styrkársson, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Sigurður Árnason, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson og Bjarni Jónsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl.17.5o
Elsa Jónsdóttir, ritari.
FUNDUR 108 – 3. desember 2002.
Ár 2002, þriðjudaginn 3. desember, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Bæjarþingsalnum Aðalgötu 2, kl. 1600.
Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Harpa Kristinsdóttir, Katrín María Andrésdóttir, Snorri Styrkársson, Sigurður Árnason, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Einar Einarsson.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 22. og 27. nóvember.
b) Félags- og tómstundanefnd 26. nóvember.
c) Skipulags- og bygginganefnd 20. og 26. nóvember.
d) Landbúnaðarnefnd 18. nóvember.
e) Samgöngunefnd 21. nóvember.
f) Samstarfsnefnd sv.félaga í Skagafirði 27. nóvember.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Skagafjarðarveitur ehf. 9. og 15. júlí., 3., 10. og 17. september,
15. október og 28. nóvember.
2. Húseignir Skagafjarðar 10. júlí og 18. nóvember.
3. INVEST 29. júlí, 30. ágúst og 23. október.
4. Heilbr.nefnd Norðurl.vestra 12. og 22. nóvember.
Áður en gengið var til dagskrár leitaði forseti afbrigða um að taka inn á 2. lið dagskrár bréf frá Samb. ísl. sveitarfélaga varðandi álagningarprósentu útsvars í Skagafirði 2003. Var það samþykkt samhljóða.
AFGREIÐSLUR:
1. Fundargerðir:
a) Byggðarráð 22. nóvember.
Dagskrá:
1. Erindi frá Dögun ehf. – Ágúst Guðmundsson frkv.stj. kemur á fundinn
2. Umsókn um styrk vegna 75 ára afmælis Skógræktarfélags Skagafjarðar
2003
3. Undirskriftarlistar vegna aksturs skólabarna til og frá grunnskólunum á
Hofsósi og Hólum
4. Styrkumsókn vegna Snorraverkefnisins
5. Umsókn frá Kvennaathvarfi um rekstrarstyrk
6. Umboð til LN vegna samninga við forstöðumann Náttúrustofu
Norðurlands vestra
7. Fjárhagsáætlun 2002 á nýju formi
8. Bréf og kynntar fundargerðir
- Fundargerð 183. fundar Launanefndar sveitarfélaga
- Fundargerð 698. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Frá iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu vegna framsals einkaleyfis til
að starfrækja hitaveitu í sveitarfélaginu
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Snorri Styrkársson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.
Byggðarráð 27. nóvember.
Dagskrá:
1. Málefni Máka hf.
2. Erindi frá Golfklúbbi Sauðárkróks
3. Erindi frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
4. Erindi frá The New Iceland Youth Choir
5. Erindi frá Helgu Bjarnadóttur
6. Erindi frá Íbúasamtökunum út að austan
7. Lögð fram gögn vegna afgreiðslu erindis Umf. Tindastóls frá
13. nóvember sl.
8. Innheimt staðgreiðsla fyrstu 11 mánuði ársins 2002
9. Trúnaðarmál
10. Bréf og kynntar fundargerðir
a. Fundargerðir 259., 260. og 261. fundar Hafnarsambands sveitarfélaga
b. Fundargerð 33. ársfundar Hafnarsambands sveitarfélaga
c. Frumvarp til Hafnarlaga
d. 1., 2. og 3. fundur stjórnar Félagsheimilisins Miðgarðs
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Til máls tóku Þórdís Friðbjörnsdóttir
og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin
undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Snorri Styrkársson óskar bókað
að hann sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.
b) Félags- og tómstundanefnd 26. nóvember.
Dagskrá:
Íþrótta- og æskulýðsmál
1. Lagt fram bréf Samkeppnisstofnunar, dags 17. október 2002, ásamt fleiri
bréfum og gögnum, er varða leigutaxta íþrótta- og tækjasalar ásamt
aðgönguverði í tækjasal sundlaugar.
2. Málefni forvarnaverkefnis, þmt. Geymslunnar: Kynnt staða umsóknar til
RKÍ um fjármögnun verkefnisins.
3. Aðstaða til iðkunar vélsleðaíþrótta.
4. Lagt fram bréf UMF Tindastóls, dags. 15. okt. 02 vegna
Knattspyrnuskólans.
5. Lagt fram bréf UMSS, dags. 20. október 02, varðandi kjör íþróttamanns
Skagafjarðar 2002
Húsnæðismál
6. Bréf.
Félagsmál
7. Trúnaðarmál
Jafnréttismál
8. Endurskoðun jafnréttisáætlunar
Önnur mál
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Katrín María Andrésdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar.
c) Skipulags- og bygginganefnd 20. nóvember.
Dagskrá:
1. Aðalskipulag Skagafjarðar
2. Glaumbær – Prestbústaður, byggingarleyfisumsókn
3. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Skipulags- og bygginganefnd 26. nóvember.
Dagskrá:
1. Glaumbær II smáhýsi – Stöðuleyfisumsókn
2. Heiði í Gönguskörðum smáhýsi – Stöðuleyfisumsókn
3. Aðalskipulag Skagafjarðar
4. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Til máls tóku Þórdís Friðbjörnsdóttir og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
d) Landbúnaðarnefnd 18. nóvember.
Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Ásgarðsmál
3. Forðagæsla
4. Skýrsla um refi og minka
5. Búfjársjúkdómar
6. Bréf:
a) Jóhann Már Jóhannsson, dags. 25.10.02
b) Guðrún E. Árnadóttir, dags. 17.11.02
c) Þorsteinn Ólafsson, dags. 08.10.02
d) Birgir Þórðarson, dags. 06.11.02
e) Yfirdýralæknisemb., dags. 07.10., 15.10.02
Einar Einarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Samgöngunefnd 21. nóvember.
Dagskrá:
1. Snjómokstur á Sauðárkrókshöfn
2. Snjómokstur á vegi 767 - Hólavegi
3. Norðurgarður þekja- lagnir, verklok
4. Rafmagnsheimtaug á Sauðárkrókshöfn
5. Dýpkun
6. Strandvegur
7. Samningar um veghald þjóðvega - Sauðárkrókur og Hofsós fyrir
2003 og 2004.
8. Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina. Til máls tóku Sigurður Árnason og Einar Einarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa 1., 3., 4. og 8. lið til Byggðarráðs borin upp og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
e) Samstarfsnefnd sv.félaga í Skagafirði 27. nóvember.
Dagskrá:
1. Endurskoðun á samstarfssamningi sveitarfélaganna frá 9. nóv. 1999.
2. Endurskoðun á samkomulagi um rekstur Varmahlíðarskóla, Tónlistarskóla
Skagafjarðar og leikskólans Birkilundar frá 27.des. 1999.
3. Önnur mál
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Bréf og kynntar fundargerðir.
1. Bréf frá Sambandi ísl. sv.félaga.
Fyrir lá bréf frá Samb.ísl.sveitarfélaga varðandi álagningarprósentu útsvars í sv.félaginu Skagafirði árið 2003. Til máls tók Snorri Styrkársson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að útsvarsprósenta í sv.félaginu Skagafirði á árinu 2003 verði 13.03#PR borin undir atkvæði og samþykkt með 5 samhljóða atkvæðum. Snorri Styrkársson óskar bókað að hann sitji hjá við þessa afgreiðslu. Fulltrúar Framsóknarflokks taka ekki þátt í atkvæðagreiðslunni.
2. Skagafjarðarveitur ehf. 9. og 15. júlí., 3., 10. og 17. september,
15. október og 28. nóvember.
3. Húseignir Skagafjarðar 10. júlí og 18. nóvember.
4. INVEST 29. júlí, 30. ágúst og 23. október.
5. Heilbr.nefnd Norðurl.vestra 12. og 22. nóvember.
Til máls tóku Sigurður Árnason, Snorri Styrkársson, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Sigurður Árnason, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gísli Gunnarsson, Snorri Styrkársson og Bjarni Jónsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl.17.5o
Elsa Jónsdóttir, ritari.