Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

109. fundur 17. desember 2002
SVEITARSTJÓRN  SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 109 – 17. desember 2002
.
                        
                                                                                                           
 
Ár 2002, þriðjudaginn 17. desember,  kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Bæjarþingsalnum Aðalgötu 2, kl. 1600.
            Mætt voru:  Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Gísli Árnason, Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri, Bjarni Maronsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Sigurður Árnason.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá: 
DAGSKRÁ:
  
                1.          Fundargerðir:
                         a)      Byggðarráð 4. og 11. desember.
  
                           b)      Félags- og tómstundanefnd 10. desember.
  
                           c)      Skipulags- og bygginganefnd 27. nóv. 5. og 10. desember.
  
                           d)      Fræðslu- og menningarnefnd 5. desember.
  
                           e)      Atvinnu- og ferðamálanefnd 13. desember.
  
                            f)        Starfskjaranefnd 5. desember.
  
                  2.        Bréf og kynntar fundargerðir.
  
                           1.  Skagafjarðarveitur ehf. 10. desember. 
Áður en gengið var til dagskrár leitaði forseti afbrigða um að taka á dagskrá yfirlýsingu
til landbúnaðarráðherra.  Verður það þá liður 2 á dagskránni.   Var það samþykkt samhljóða.
                                               
AFGREIÐSLUR:
1.            Fundargerðir:
  
            a)   Byggðarráð 4. desember.
  
                   Dagskrá:
                       
1.     
Ákvörðun um álagningu fasteignagjalda og gjaldskrá fyrir sorphirðu
                              og sorpurðun

  
                     2.      Vatnsskattur og aukavatnsgjald 2003
  
                     3.      Rafrænt samfélag. Erindi frá Byggðastofnun
  
                     4.      Trúnaðarmál
  
                     5.      Bréf frá stjórn Íbúasamtakanna út að austan vegna framtíðarnotkunar
                              Brimnesskóga/Kolkuóssvæðis

  
                     6.      Bréf og kynntar fundargerðir
  
                             -         Fundargerðir 19. stjórnarfundar og 6. ársfundar Samtaka
                                      sveitarfélaga á köldum svæðum og skýrsla stjórnar starfsárið
                                      2001-2002.

  
                             -         Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 
Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina.    Til máls tók Gunnar Bragi Sveinsson.  Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt  samhljóða. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar. 
Byggðarráð 11. desember.
  
         Dagskrá:
           
1.     
Stjórn Félagsheimilisins Bifrastar kynnir rekstrarstöðu hússins
  
         2.      Samningur um sölu hlutabréfa í Norðlenskri orku ehf.
  
         3.      Forkaupsréttur að jörðinni Miðdal ásamt Fremri og Ytri-Svartárdal
  
         4.      Forkaupsréttur að Bræðraá I og II í  Sléttuhlíð
  
         5.      Innheimta fasteignagjalda
  
         6.      Mótframlag vegna tækjakaupa Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki
  
         7.      Kauptilboð í hlut sveitarfélagsins í hlutafélaginu Hring –
                  Atvinnuþróunarfélag  Skagafjarðar ehf.

  
         8.      Samningur um búfjáreftirlit
  
         9.      Fjárbeiðni frá Stígamótum
  
         10.  Álagning gjalda – erindi frá síðasta fundi
  
         11.  Bréf og kynnt efni
  
               a.       Samkomulag um breytingar á fjármálalegum samskiptum ríkis og
                        sveitarfélaga

            Gísli Gunnarsson skýrði fundargerðina.  Til máls tóku Ásdís Guðmundsdóttir,
            Gunnar Bragi Sveinsson, Ársæll Guðmundsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir,
            Ársæll Guðmundsson og Gísli Gunnarsson.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
           
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.   Gréta Sjöfn
            Guðmundsdóttir  óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.
           
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar
            fundargerðarinnar.   Bjarni Maronsson óskar bókað að hann sitji hjá við
            afgreiðslu 2. liðar fundargerðarinnar. 

            b)   Félags- og tómstundanefnd 10. desember.
                  Dagskrá:

  
               Félagsmál/Íþrótta- og æskulýðsmál:
                  1.    Trúnaðarmál.
  
               2.    Minnispunktar varðandi hækkun grunnupphæðar fjárhagsaðstoðar.
  
               Félagsmál/Íþrótta- og æskulýðsmál
  
               3.      Vinna við fjárhagsáætlun fyrir árið 2003.
  
               Önnur mál
                 
Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina.  Til máls tóku Gunnar Bragi
                  Sveinsson og Ásdís Guðmundsdóttir.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. 
                 
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 

c)   Skipulags- og bygginganefnd 27. nóvember.
      Dagskrá:
     
1.      Aðalskipulag fyrir Sauðárkrók. 

Skipulags- og bygginganefnd 5. desember.
      Dagskrá:
     
1.      Hásæti, Forsæti Lóðarumsóknir, Búhöldar hsf. Þórður Eyjólfsson,
            Pálmi Jónsson.
  
   2.      Ártorg - Lóðarumsókn. Krókshús ehf. Ragnar Kárason.
  
   3.      Miðhúsagerði Óslandshlíð – Landskipti .
  
   4.      Helluland – Landskipti.
  
   5.      Glaumbær – Deiliskipulag
  
   6.      Skagfirðingabraut 10 - utanhússklæðning
  
   7.      Borgarröst 2. - Breytt notkun, útlitsbreyting .  Eik sf. Magnús Ingvarsson.
  
   8.      Aðalskipulag Skagafjarðar
  
   9.      Önnur mál. 
Skipulags- og bygginganefnd 10. desember.
      Dagskrá:

  
   1.   Aðalskipulag Skagafjarðar
  
   2.      Önnur mál.
  
   Bjarni Maronsson skýrði fundargerðirnar.  Til máls tóku Gunnar Bragi
      Sveinsson, Gísli Gunnarsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Bjarni
      Maronsson.  Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðirnar bornar
      undir atkvæði og samþykktar samhljóða.  Gunnar Bragi Sveinsson
      óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 2. liðar fundargerðar
      5. desember. 

d)   Fræðslu- og menningarnefnd 5. desember.
      Dagskrá:

      Grunnskólamál:
  
    1.    Ítrekað erindi: Tilraunaverkefni í Varmahlíðarskóla, kennsla 5 ára barna.
  
    2.    Erindi frá Árskóla.-Árvist og eineltisverkefni.
  
    3.    Kynnt erindi frá foreldri barna við Grunnskólann Hofsósi.
  
    4.    Önnur mál.
  
    Leikskólamál:
  
    5.    Sumarlokanir.
  
    6.    Námsskeiðsdagur leikskóla.
  
    7.    Önnur mál.
  
    Menningarmál:
  
    8.    Snorra-verkefnið, vísað frá byggðaráði til fræðslu- og menningarnefndar
              þann 22. nóv. sl.
  
    9.    Styrkumsókn. Sönghópurinn Norðan átta.
  
    10.  Jól og áramót í Skagafirði.
  
    11.  Bókasafnsmál. Bókakaup minni safna.
  
    12.  Leikfélag Sauðárkróks.- Reikningar vegna leiksýninga.
  
    13.  Erindi varðandi hátíðahöld sjómannadags.
  
    14.  Aðalskipulag Skagafjarðar.
  
    15.  Önnur mál. 
Gísli Árnason skýrði fundargerðina.  Til máls tóku Sigurður Árnason, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gísli Árnason og Ásdís Guðmundsdóttir.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.  Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar fundargerðarinnar. 
e)   Atvinnu- og ferðamálanefnd 13. desember.
      Dagskrá:
     
1.      Rafræn samskipti. Erindi frá Byggðaráði
  
   2.      Samstarf við Húnvetninga um eflingu iðnaðar
  
   3.      Verkefnið “þróun aðferða til að mæla margfeldisáhrif ferðaþjónustu”
  
   4.      Byggðakvóti.
  
   5.      Efling rannsókna á sjávarfangi í Skagafirði.
  
   6.      Samantekt og kynning á möguleikum Skagafjarðar til eflingar sjávarútvegs,
            þjónustu tengda sjávarútvegi, líftækni og fiskeldi.
  
   7.      Bréf frá Íbúasamtökum út að austan. Efni: Framtíðarnotkun
            Brimnesskóga/Kolkuóssvæðis. Erindi frá Byggðaráði.
  
   8.      Önnur mál. 
Ársæll Guðmundsson las fundargerðina.  Til máls tók Gunnar Bragi Sveinsson og leggur hann fram svohljóðandi tillögu:
“Í ljósi þess skamma tíma sem sveitarstjórn hefur til að taka ákvörðun um þátttöku
í verkefninu Rafrænt Samfélag, leggjum við til að sveitarstjórn skipi vinnuhóp er skili áliti um þátttöku sveitarfélagsins í verkefninu og tillögum þar að lútandi telji hópurinn það áhugavert. Hópurinn verði skipaður sveitarstjóra ásamt aðilum frá Fjölneti hf. og Atvinnuþróunarfélaginu Hring og verði kallaður saman nú þegar.#GL

                        Fulltrúar Framsóknarflokks í sveitarstjórn Skagafjarðar.
Þá tóku til máls Ársæll Guðmundsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gunnar Bragi Sveinssdon, Ásdís Guðmundsdóttir, Bjarni Maronsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Ársæll Guðmundsson og Gísli Gunnarsson sem leggur til að tillögu fulltrúa Framsóknarflokks verði vísað til byggðarráðs.   Næstur tók Gunnar Bragi Sveinsson til máls og því næst Ásdís Guðmundsdóttir.   Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Tillaga um að vísa tillögu fulltrúa Framsóknarflokks til byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.   Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.  
f)    Starfskjaranefnd 5. desember.
      Dagskrá:
     
1.      Frestað frá fyrra fundi.
  
         a)         Akstursreglur, niðurstaða af fundi með félagsmálastjóra.
  
         b)         Námskeiðsmat, Hreinn Jónsson, húsvörður.
  
   2.      Endurmat fyrir Pálma Sighvats.
  
   3.      Nýtt starfsheiti: Starfsmaður á bókasafni.
  
   4.      Erindi vegna námskeiðsmats. Júlía Sigurðard.
  
   5.      Greint frá námskeiði, Framkvæmd og túlkun kjarasamninga, sem
            Óskar og Elinborg sóttu.
  
   6.      Önnur mál.
Gísli Gunnarsson las fundargerðina.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 
2.                  Yfirlýsing til landbúnaðarráðherra.
“Landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson.
Sveitarstjórn Skagafjarðar lýsir ánægju sinni með þá uppbyggingu sem fram hefur farið á reiðkennsluaðstöðu við Hólaskóla og þátt landbúnaðarráðherra í því máli.   Jafnframt lýsir sveitarstjórn yfir sérstökum stuðningi og ánægju með ákvörðun landbúnaðarráðherra um að gera Hólaskóla að háskólastofnun sem útskrifar nemendur með viðurkennd háskólapróf.”
Gísli Gunnarsson fylgdi yfirlýsingunni úr hlaði.  Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.  Yfirlýsingin borin undir atkvæði og samþykkt með 9 samhljóða atkvæðum.     
3.                  Bréf og kynntar fundargerðir.
1.            Skagafjarðarveitur ehf. 10. desember. 

            Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum lið.           
Dagskrá tæmd.  Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 18.35
                                                                                    Elsa Jónsdóttir, ritari.