Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
Fundur 171 - 3. nóvember 2005
Ár 2005, fimmtudaginn 3. nóvember kl. 16:15, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar E. Einarsson, Gísli Gunnarsson, Bjarni Maronsson, Katrín María Andrésdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir,
Fundarritari var Engilráð M. Sigurðardóttir.
Lagt fram | |||
1. | 320. fundur byggðaráðs, 25. október 2005. | Mál nr. SV050247 |
2. | 321. fundur byggðaráðs, 1. nóv. 2005. | Mál nr. SV050248 |
Gísli Gunnarsson kynnir báðar fundargerðir byggðarráðs. Til máls tóku Bjarni Maronsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Katrín María Andrésdóttir, Bjarni Maronsson. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir,
Tillaga Gunnars Braga borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
3. | 051027 Atvinnumálanefnd | Mál nr. MÞ050014 |
Bjarni Jónsson kynnir fundargerð. Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Einar E. Einarsson, Gísli Gunnarsson, Bjarni Maronsson, Bjarni Jónsson, Katrín María Andrésdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Katrín María Andrésdóttir, Bjarni Jónsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 3. og 7. liðar.
4. | 051018 - Félags- og tómstundanefnd | Mál nr. FÞ050001 |
Katrín María Andrésdóttir kynnir fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
5. | 051027 - Fræðslu- og menningarnefnd | Mál nr. FÞ050002 |
Katrín María Andrésdóttir kynnti fundargerð. Til máls tóku
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Erindi til afgreiðslu | |||
6. | Samþykkt um hunda- og kattahald | Mál nr. SV050252 |
Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum dagskrárlið.
Samþykkt um hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði borin upp og samþykkt samhljóða. Bjarni Maronsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðsluna.
Lagt fram til kynningar | |||
7. | 051026 Skagafjarðarveitur | Mál nr. SV050249 |
8. | 051027 Heilbrigðisnefnd Nl.v. | Mál nr. SV050250 |
9. | SÍS 2005 fundarg 728 | Mál nr. SV050251 |
Undir liðnum kynntar fundargerðir tóku til máls Þórdís Friðbjörnsdóttir,
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 19:22.
Engilráð M. Sigurðardóttir, ritari fundargerðar