Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

173. fundur 15. desember 2005
 
 Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur  173 - 15. desember 2005
 
Ár 2005, fimmtudaginn 15. desember kl. 16:15, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í  Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
           
Mætt voru:      
Sigurður Árnason, Sólveig Jónasdóttir, Ársæll Guðmundsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Bjarni Jónsson, Bjarni Pétur Maronsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Gísli Gunnarsson.
 

Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir

 
 
Lagt fram
 
1.
325. fundur byggðaráðs, 29. nóvember 2005.
 
 
Mál nr. SV050313
 
Fundargerðin er í 6 liðum.
 
 
2.
326. fundur byggðaráðs, 6. desember 2005.
 
 
Mál nr. SV050314
 
Fundargerðin er í 4 liðum.
 
 
3.
327. fundur byggðaráðs, 13. desember 2005.
 
 
Mál nr. SV050315
 
Fundargerðin er í 11 liðum. 
 
Gísli Gunnarsson kynnti allar fundargerðir byggðarráðsins saman.
Til máls tók Gunnar Bragi Sveinsson og lagði fram svofellda bókun varðandi 1. lið fundarg. frá 6. des. um úrvinnslu lífræns úrgangs:
#GLUndirrituð teljum hugmyndirnar mjög áhugaverðar og teljum að sveitarfélagið eigi að koma að málinu með einhverjum hætti t.d. með því að óska eftir því að fulltrúi þess fylgist með því ferli sem framundan er.#GL
Gunnar Bragi Sveinsson,
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Sigurður Árnason.
 
Þá lagði Gunnar einnig fram bókun vegna 5. lið fundarg. frá 13. des.:
#GLUndirrituð viljum benda á að tillaga og áætlun að húsi frítímans var til þess fallin að leysa þennan vanda. Því miður kom meirihluti sveitarstjórnar í veg fyrir að að sú vandaða áætlun næði fram að ganga og því eru eldri borgarar enn á hrakhólum með húsnæðismál sín.#GL
Gunnar Bragi Sveinsson,
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Sigurður Árnason.
 
Bjarni Maronsson kvaddi sér hljóðs, síðan Ársæll Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Fleiri ekki.
Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 3. liðar fundarg. frá 6. des.
 
 
4.
051122 Atvinnu- og ferðamálanefnd
 
 
Mál nr. SV050316
 
Fundargerðin er í 7 liðum.
 
 
5.
051209 Atvinnu- og ferðamálanefnd
 
 
Mál nr. SV050317
 
Fundargerðin er í 4 liðum.
 
 
6.
051213 Atvinnu- og ferðamálanefnd
 
 
Mál nr. SV050318
 
Fundargerðin er í 4 liðum.
 
Bjarni Jónsson kynnti allar fundargerðir Atvinnu- og ferðamálanefndar.
Til máls tóku Sigurður Árnason, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Sigurður Árnason, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgr. 2. liðar fundarg. frá 9. des., varðandi skemmtiferðaskip.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún einnig sitji hjá við afgr. 2. liðar fundarg. frá 9. des.
 
 
7.
11. fundur eignarsjóðs, 29. nóvember 2005.
 
 
Mál nr. SV050319
 
Fundargerðin er í 2 liðum.
 
 
8.
12. fundur eignarsjóðs, 6. desember 2005.
 
 
Mál nr. SV050320
 
Fundargerðin er í 1 liðum.
 
 
9.
13. fundur eignarsjóðs, 13. desember 2005.
 
 
Mál nr. SV050321
 
Fundargerðin er í 2 liðum.
 
Gísli Gunnarsson kynnir fundargerðir eignarsjóðs í einu lagi.
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Ársæll Guðmundsson, Bjarni Maronsson, fleiri ekki.  Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 1. liðar fundarg. frá 6. desember.
 
 
10.
051128  Félags- og tómstundanefnd
 
 
Mál nr. SV050322
 
Eitt mál á dagskrá.
Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerðina.
Samþykkt að vísa fundarg. félags- og tómstundanefndar til 3. liðar á dagskrá þessa sveitarstjórnarfundar.
 
 
 
 
11.
051130 Fræðslu- og menningarnefnd
 
 
Mál nr. SV050323
 
Fundargerðin er í 10 liðum.
 
 
12.
051207 Fræðslu- og menningarnefnd
 
 
Mál nr. SV050324
 
Fundargerðin er í 3 liðum.
 
Sigurður Árnason kynnir báðar fundarg. fræðslu- og menningarnefndar.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðunum báðum vísað til 3. liðar þessa fundar.
 
 
13.
051130 Landbúnaðarnefnd
 
 
Mál nr. SV050325
 
Fundargerðin er í 4 liðum.
Gísli Gunnarsson kynnir fundargerðina. Enginn kvaddi sér hljóðs.
2. lið fundargerðar vísað til 3. liðar þessa fundar.
Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
14.
051129 Samgöngunefnd
 
 
Mál nr. SV050326
 
Fundargerðin er í 2 liðum.
Gísli Gunnarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fyrri lið fundargerðar vísað til 3. liðar dagskrár þessa fundar.
Síðari liður borinn undir atkvæði og samþ. samhljóða.
 
 
15.
051130 - 84.f. Skipul. og byggingarnefnd
 
 
Mál nr. SV050327
 
Fundargerðin er í 8 liðum.
 
 
16.
051205 - 85.f. Skipul. og byggingarnefnd
 
 
Mál nr. SV050328
 
Opinn kynningarfundur í Varmahl. v. Aðalskipulags 2005-2017.
Fundarg. þarfnast ekki afgreiðslu.
 
 
17.
051206 - 86.f. Skipul. og byggingarnefnd
 
 
Mál nr. SV050329