Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

176. fundur 09. febrúar 2006
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur  176 - 9. febrúar 2006
 
Ár 2006, fimmtudaginn 9. febrúar kl. 16:15, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
           
Mætt voru:      
Gunnar Bragi Sveinsson, Sigurður Árnason, Ólafur Atli Sindrason, Gísli Gunnarsson, Bjarni Pétur Maronsson, Katrín María Andrésdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson og Valgerður I Kjartansdóttir.
 
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir.
 
Forseti setti fund og leitaði samþykkis fundarins að bætt yrði á dagskrána, undir 2. lið, fundargerðum 1. og 2. fundar Norðurár bs dags. 9. og 17. janúar 2006. Var það samþykkt.
 
Lagt fram
 
1.
332. fundur byggðaráðs, 31. janúar 2006.
 
 
Mál nr. SV060063
 
Fundargerðin er í 14 liðum.
Gísli Gunnarsson kynnti fundargerð. Til máls tóku Katrín María Andrésdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
2.
333. fundur byggðaráðs, 7. febrúar 2006.
 
 
Mál nr. SV060075
 
Fundargerðin er í 7 liðum.
Gísli Gunnarsson kynnti fundargerð.  Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Katrín María Andrésdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Maronsson. Katrín María Andrésdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigurður Árnason, fleiri ekki.
Fram komin tillaga um að vísa 7. lið fundargerðar: Starfsmannastefna lokadrög 2006, til byggðarráðs og annarra nefnda sveitarfélagsins, borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
3.
18. fundur eignarsjóðs, 31. janúar 2006.
 
 
Mál nr. SV060064
 
Fundargerðin er í 4 liðum.
 
 
4.
19. fundur eignarsjóðs, 7. febrúar 2006.
 
 
Mál nr. SV060076
 
Fundargerðin er í 2 liðum.
Gísli Gunnarsson kynnti báðar fundargerðirnar. Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Katrín María Andrésdóttir, Bjarni Maronsson, Bjarni Jónsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Maronsson, Katrín María Andrésdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Katrín María Andrésdóttir, Gísli Gunnarsson, fleiri ekki.
Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 1. og 2. liðar fundargerðar frá 31. janúar.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 1. og 2. liðar fundargerðar frá 31. janúar.
 
 
 
5.
060201 Atvinnu- og ferðamálanefnd
 
 
Mál nr. SV060067
 
Fundargerðin er í 5 liðum. Bjarni Jónsson kynnti fundargerðina.
Til máls tóku Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Gísli Gunnarsson,
fleiri ekki.
Lagt er til að gerð verði eftirfarandi breyting á orðalagi 2. mgr. 1. liðar fundargerðarinnar:
#GLNefndin tekur vel í erindi Árna og leggur til að Sveitarfélagið veiti aðstoð við úttekt á kostum og möguleikum slíks verkefnis.#GL
Fundargerðin svo breytt borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
6.
060207 Félags- og tómstundanefnd
 
 
Mál nr. SV060077
 
Fundargerðin er í 9 liðum. Katrín María Andrésdóttir kynnti fundargerðina.
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Katrín María Andrésdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Gísli Gunnarsson, Katrín María Andrésdóttir, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
7.
060203 Fræðslu- og menningarnefnd
 
 
Mál nr. SV060078
 
Fundargerðin er í 8 liðum. Sigurður Árnason kynnir fundargerðina.
Til máls tóku Katrín María Andrésdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
8.
060130 Samgöngunefnd
 
 
Mál nr. SV060065
 
Fundargerðin er 8 liðir.Valgerður Inga Kjartansdóttir kynnir fundargerð.
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Sigurður Árnason, Valgerður Inga Kjartansdóttir, Gísli Gunnarsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
9.
060201-91.f Skipulags- og byggingarnefnd
 
 
Mál nr. SV060066
 
Fundargerðin er 7 liðir. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
10.
060201 Skagafjarðarveitur
 
 
Mál nr. SV060079
 
Fundargerðin er í 4 liðum.
 
11.
090106 og 170106
Fundargerðir Norðurár bs
 
 
 
 
 
Enginn kvaddi sér hljóðs um liði nr. 10. og 11.
 
 
 
 
 
Forseti leitaði samþykkis um að bæta einum lið við dagskrána:
 
Tilnefning fulltrúa á stofnfund félags um  jarðgerð, sem haldinn verður föstud. 10. febr.
 
Var það samþykkt.
 
Tilnefndur er Bjarni Maronsson, ekki komu aðrar tilnefningar og skoðast hann því réttkjörinn.
 
 
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
 
Fundi slitið kl. 19:20.
Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ritari fundargerðar