Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur 177 - 23. febrúar 2006
Ár 2006, fimmtudaginn 23. febrúar kl. 16:15, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar Eðvald Einarsson, Bjarni Pétur Maronsson, Guðmundur Þór Árnason, Sigrún Alda Sighvats, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson og Valgerður I Kjartansdóttir
Auk þess sat fundinn Margeir Friðriksson.
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir
Varaforseti, Bjarni Jónsson setti fund og kynnti dagskrána.
Fundargerðin er í 14 liðum. Bjarni Jónsson kynnti fundargerðina.
Til máls tóku Þórdís Friðbjörnsdóttir, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Samþykkt að vísa 7. lið, um Endurskoðun laga um heilbr.þjónustu aftur til byggðarráðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fulltrúar VG óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 14. liðar.
Fundargerðin er í 9 liðum. Bjarni Jónsson kynnti þessa fundargerð einnig.
Til máls tóku Sigrún Alda Sighvats, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Maronsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar E. Einarsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Maronsson, fleiri ekki.
10. lið fundargerðar vísað til 3ja liðar á dagskrá þessa fundar
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Sigrún Alda Sighvats óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu 6. liðar.
Fundargerðin er í 5 liðum. Bjarni Jónsson kynnir fundargerð.
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Sigrún Alda Sighvats. Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Maronsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 7 liðum. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 5 liðum. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 6 liðum. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð. Til máls tók Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Til máls tók Bjarni Maronsson og bar upp eftirfarandi tillögu varðandi aðgang að rafmagni á hagstæðu verði fyrir heimili og fyrirtæki í Skagafirði:
#GLSveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir að hafa forgöngu um að kanna leiðir til að tryggja aðgang að rafmagni á sem hagstæðustu verði til heimila og fyrirtækja í Skagafirði. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að óska eftir viðræðum við stjórnvöld um að kannaðir verði kostir þess að sveitarfélagið og Skagafjarðarveitur ehf eignist þá starfsemi sem Rafveita Sauðárkróks áður gegndi og annan núverandi rekstur Rarik í héraðinu.#GL
Greinargerð
Miklar breytingar eru framundan í raforkumálum landsmanna, hlutafélagsvæðing Rarik og sameining orkufyrirtækja um einstaka þætti á raforkumarkaðnum. Benda má á að sú eignamyndum sem orðið hefur hjá Rafmagnsveitum ríkisins er til komin vegna sölu á þjónustu til sveitarfélaganna og íbúa þeirra. Reynslan sýnir að þau sveitarfélög sem eiga veitur standa sterkar að vígi og geta beitt þeim til að efla þjónustu og atvinnuuppbyggingu í sínu héraði. Skiptir því miklu máli að þau séu í eigu og umsjá íbúanna á viðkomandi svæðum. Sem dæmi má nefna hve dýrmætt það er fyrir Skagfirðinga að eiga áfram Skagafjarðarveitur. Með því að Sveitarfélagið Skagafjörður og Skagafjarðarveitur ehf fái umráð yfir þeirri starfsemi, sem Rafveita Sauðárkróks gegndi áður og öðrum rekstri Rarik í Skagafirði gætu skapast frekari sóknarfæri fyrir byggð og atvinnulíf í héraðinu.
Bjarni Jónsson
Bjarni Maronsson
Gunnar Bragi Sveinsson kvaddi sér hljóðs, þá Bjarni Jónsson, Einar E. Einarsson, Sigrún Alda Sighvats.
Því næst Gunnar Bragi Sveinsson, sem leggur fram breytingartillögu:
#GLSveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir að hafa forgöngu um að kanna leiðir til að tryggja aðgang að rafmagni á sem hagstæðustu verði til heimila og fyrirtækja í Skagafirði.#GL
Gunnar Bragi Sveinsson
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Einar E. Einarsson.
Til máls tók nú Bjarni Maronsson, fleiri ekki.
Breytingartillaga fulltrúa Framsóknarflokks borin undir atkvæði og og felld með fimm atkvæðum gegn fjórum.
Tillaga Bjarna Jónssonar og Bjarna Maronssonar borin undir atkvæði og samþykkt með fimm atkvæðum gegn fjórum.
Einar E. Einarsson leggur fram bókun frá fulltrúum Framsóknarflokks:
#GLTillagan er skrípaleikur og til þess ætluð að búa til falsvonir hjá íbúum Skagafjarðar. Ljóst er að VG og Sjálfstæðisflokkur hyggja á áframhaldandi samstarf til að fylgja tillögunni eftir.#GL
Margeir Friðriksson, fjármálastjóri Svf. Skagafj. skýrði Þriggja ára áætlun 2007-2009.
Til máls tóku Einar E. Einarsson. Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Bjarni Jónsson gerir þá tillögu að þriggja ára áætlun verði vísað til nefnda og svo til síðari umræðu í sveitarstjórn. Tillagan borin upp og samþykkt samhljóða.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðsluna.
Fundargerðin er í 4 liðum.
Enginn kvaddi sér hljóðs um dagskrárliði nr. 9 og 10.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 19:00. Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ritari fundargerðar
Fundur 177 - 23. febrúar 2006
Ár 2006, fimmtudaginn 23. febrúar kl. 16:15, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar Eðvald Einarsson, Bjarni Pétur Maronsson, Guðmundur Þór Árnason, Sigrún Alda Sighvats, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson og Valgerður I Kjartansdóttir
Auk þess sat fundinn Margeir Friðriksson.
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir
Varaforseti, Bjarni Jónsson setti fund og kynnti dagskrána.
Lagt fram | |||
1. | 334. fundur byggðaráðs, 14. febrúar 2006. | Mál nr. SV060106 |
Til máls tóku Þórdís Friðbjörnsdóttir, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Samþykkt að vísa 7. lið, um Endurskoðun laga um heilbr.þjónustu aftur til byggðarráðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fulltrúar VG óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 14. liðar.
2. | 335. fundur byggðaráðs, 21. febrúar 2006. | Mál nr. SV060105 |
Til máls tóku Sigrún Alda Sighvats, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Maronsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar E. Einarsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Maronsson, fleiri ekki.
10. lið fundargerðar vísað til 3ja liðar á dagskrá þessa fundar
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Sigrún Alda Sighvats óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu 6. liðar.
3. | 20. fundur eignarsjóðs, 14. febrúar 2006. | Mál nr. SV060107 |
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Sigrún Alda Sighvats. Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Maronsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
4. | 060209 Atvinnu- og ferðamálanefnd | Mál nr. SV060110 |
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
5. | 060210 Landbúnaðarnefnd | Mál nr. SV060080 |
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
6. | 060214 Umhverfisnefnd | Mál nr. SV060109 |
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
7. | Tillaga Bjarna Jónssonar og Bjarna Maronssonar | Mál nr. SV060111 |
#GLSveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir að hafa forgöngu um að kanna leiðir til að tryggja aðgang að rafmagni á sem hagstæðustu verði til heimila og fyrirtækja í Skagafirði. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að óska eftir viðræðum við stjórnvöld um að kannaðir verði kostir þess að sveitarfélagið og Skagafjarðarveitur ehf eignist þá starfsemi sem Rafveita Sauðárkróks áður gegndi og annan núverandi rekstur Rarik í héraðinu.#GL
Greinargerð
Miklar breytingar eru framundan í raforkumálum landsmanna, hlutafélagsvæðing Rarik og sameining orkufyrirtækja um einstaka þætti á raforkumarkaðnum. Benda má á að sú eignamyndum sem orðið hefur hjá Rafmagnsveitum ríkisins er til komin vegna sölu á þjónustu til sveitarfélaganna og íbúa þeirra. Reynslan sýnir að þau sveitarfélög sem eiga veitur standa sterkar að vígi og geta beitt þeim til að efla þjónustu og atvinnuuppbyggingu í sínu héraði. Skiptir því miklu máli að þau séu í eigu og umsjá íbúanna á viðkomandi svæðum. Sem dæmi má nefna hve dýrmætt það er fyrir Skagfirðinga að eiga áfram Skagafjarðarveitur. Með því að Sveitarfélagið Skagafjörður og Skagafjarðarveitur ehf fái umráð yfir þeirri starfsemi, sem Rafveita Sauðárkróks gegndi áður og öðrum rekstri Rarik í Skagafirði gætu skapast frekari sóknarfæri fyrir byggð og atvinnulíf í héraðinu.
Bjarni Jónsson
Bjarni Maronsson
Gunnar Bragi Sveinsson kvaddi sér hljóðs, þá Bjarni Jónsson, Einar E. Einarsson, Sigrún Alda Sighvats.
Því næst Gunnar Bragi Sveinsson, sem leggur fram breytingartillögu:
#GLSveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir að hafa forgöngu um að kanna leiðir til að tryggja aðgang að rafmagni á sem hagstæðustu verði til heimila og fyrirtækja í Skagafirði.#GL
Gunnar Bragi Sveinsson
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Einar E. Einarsson.
Til máls tók nú Bjarni Maronsson, fleiri ekki.
Breytingartillaga fulltrúa Framsóknarflokks borin undir atkvæði og og felld með fimm atkvæðum gegn fjórum.
Tillaga Bjarna Jónssonar og Bjarna Maronssonar borin undir atkvæði og samþykkt með fimm atkvæðum gegn fjórum.
Einar E. Einarsson leggur fram bókun frá fulltrúum Framsóknarflokks:
#GLTillagan er skrípaleikur og til þess ætluð að búa til falsvonir hjá íbúum Skagafjarðar. Ljóst er að VG og Sjálfstæðisflokkur hyggja á áframhaldandi samstarf til að fylgja tillögunni eftir.#GL
8. | Þriggja ára áætlun 2007-2009 | Mál nr. SV060114 |
Til máls tóku Einar E. Einarsson. Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Bjarni Jónsson gerir þá tillögu að þriggja ára áætlun verði vísað til nefnda og svo til síðari umræðu í sveitarstjórn. Tillagan borin upp og samþykkt samhljóða.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðsluna.
Lagt fram til kynningar | |||
9. | 060213 Skagafjarðarveitur | Mál nr. SV060112 |
10. | 060116 Stjórnarfundur SSNV | Mál nr. SV060113 |
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 19:00. Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ritari fundargerðar