Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur 181 - 6. apríl 2006
Ár 2006, fimmtudaginn 6. apríl kl. 16:25, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar Eðvald Einarsson, Gísli Gunnarsson, Bjarni Pétur Maronsson, Katrín María Andrésdóttir, Helgi Þór Thorarensen, Ársæll Guðmundsson og Bjarni Jónsson
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir
Forseti setti fund og kynnti dagskrá.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Gísli Gunnarsson kynnti fundargerðir Byggðarráðs.
Til máls tóku Einar E. Einarsson, Ársæll Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Katrín María Andrésdóttir, Bjarni Jónsson, Helgi Thorarensen, Bjarni Maronsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir.
Þá Ársæll Guðmundsson, sem leggur til svofellda viðbót við bókun í 5. lið fundarg. Byggðarráðs 4. apríl: #GL....með það að markmiði að styrkja byggðir á Norðurlandi vestra, og Sauðárkrók sem landshlutakjarna#GL
Því næst tóku til máls Gunnar Bragi Sveinsson og Gísli Gunnarsson, sem leggur til að við bókun í 3. lið fundargerðar frá 4. apríl bætist: #GLGreiðslan komi úr Eignasjóði.#GL
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Framkomnar tillögur um breytingar á bókunum í 3. og 5. lið fundarg. Byggðarráðs 4. apríl bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
Fundargerðir Byggðarráðs bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin er í 2 liðum
Gísli Gunnarsson kynnti fundargerðirnar.
Til máls tóku Katrín María Andrésdóttir, Ársæll Guðmundsson og leggur til breytingu varðandi 2. lið fundargerðar frá 4. apríl sl.: Drög að kaupsamningi um Ásgarð:
#GLVerði eignirnar seldar að hluta eða öllu leyti, nýtur Sveitarfélagið Skagafjörður forkaupsréttar og skal verð miðast við sömu forsendur og jörðin er nú seld samkvæmt.#GL
Því næst kvöddu sér hljóðs Katrín María Andrésdóttir, Ársæll Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Einar E. Einarsson, Helgi Thorarensen, fleiri ekki.
Fundargerð Eignasjóðs frá 28. mars borin upp og samþykkt samhljóða.
Fyrsti liður fundargerðar frá 4. apríl borinn undir atkvæði og samþ. samhljóða.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðsluna.
Tillaga Ársæls Guðmundssonar varðandi 2. lið borin undir atkvæði og felld með 4 atkv. gegn 1.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá.
2. liður fundargerðar 4. apríl borinn undir atkvæði og samþ. samhljóða.
Ársæll Guðmundsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðsluna
Fulltrúar Framsóknarflokks óska einnig bókað að þeir sitji hjá.
Fundargerðin er í 9 liðum.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Bjarni Jónsson kynnti fundargerðir Atvinnu- og ferðamálanefndar.
Til máls tóku Helgi Thorarensen, Bjarni Maronsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Ársæll Guðmundsson, Einar E. Einarsson, Katrín María Andrésdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, fleiri ekki.
Fyrsti liður fundarg. frá 4. apríl borinn upp sérstaklega, með svohljóðandi bókun:
#GLSveitarstjórn Svf. Skagafjarðar þakkar Atvinnu- og ferðamálanefnd fyrir frumkvæði að þessari stefnumótunarvinnu og tekur undir þakkir nefndarinnar til Ferðamáladeildar Hólaskóla fyrir vönduð vinnubrögð.#GL
Samþykkt samhljóða.
Fundargerðirnar í heild sinni samþykktar samhljóða.
Fundargerðin er í 7 liðum.
Katrín María Andrésdóttir kynnti fundargerðina. Til máls tók Ársæll Guðmundsson, fleiri ekki.
Samþykkt að vísa 3. lið fundargerðarinnar til Byggðarráðs.
Fundargerðin í heild borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 9 liðum.
Katrín María Andrésdóttir kynnir fundargerðina. Til máls tóku Helgi Thorarensen, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Bjarni Maronsson, Bjarni Jónsson, Ársæll Guðmundsson, Katrín María Andrésdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Gísli Gunnarsson, Katrín María Andrésdóttir, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Bjarni Maronsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 4. liðar.
Gísli Gunnarsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 7.liðar
Fundargerðin er í 4 liðum.
Einar E. Einarsson kynnir fundargerðina.
Enginn kvaddi sér hljóðs. Fundargerð borin undir atkvæði og samþ. samhljóða.
Fundargerðin er í 14 liðum.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Bjarni Maronsson kynnir fundargerðirnar. Til máls tók Gunnar Bragi Sveinsson. Fleiri ekki,
Fundargerðir bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
Fundargerðir Stjórnar Náttúrustofu Nv frá 29. ág., 6. des. og 30. des. 2005 og 15. mars 2006.
Undir þessum lið kvöddu sér hljóðs Ársæll Guðmundsson, Gísli Gunnarsson, Ársæll Guðmundsson, fleiri ekki.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 19:30.
Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ritari fundargerðar.
Fundur 181 - 6. apríl 2006
Ár 2006, fimmtudaginn 6. apríl kl. 16:25, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar Eðvald Einarsson, Gísli Gunnarsson, Bjarni Pétur Maronsson, Katrín María Andrésdóttir, Helgi Þór Thorarensen, Ársæll Guðmundsson og Bjarni Jónsson
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir
Forseti setti fund og kynnti dagskrá.
1. | 340. fundur byggðaráðs, 28. mars 2006. | Mál nr. SV060190 |
2. | 341. fundur byggðaráðs, 4. apríl 2006. | Mál nr. SV060191 |
Gísli Gunnarsson kynnti fundargerðir Byggðarráðs.
Til máls tóku Einar E. Einarsson, Ársæll Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Katrín María Andrésdóttir, Bjarni Jónsson, Helgi Thorarensen, Bjarni Maronsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir.
Þá Ársæll Guðmundsson, sem leggur til svofellda viðbót við bókun í 5. lið fundarg. Byggðarráðs 4. apríl: #GL....með það að markmiði að styrkja byggðir á Norðurlandi vestra, og Sauðárkrók sem landshlutakjarna#GL
Því næst tóku til máls Gunnar Bragi Sveinsson og Gísli Gunnarsson, sem leggur til að við bókun í 3. lið fundargerðar frá 4. apríl bætist: #GLGreiðslan komi úr Eignasjóði.#GL
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Framkomnar tillögur um breytingar á bókunum í 3. og 5. lið fundarg. Byggðarráðs 4. apríl bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
Fundargerðir Byggðarráðs bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
3. | 23. fundur eignarsjóðs, 28. mars 2006. | Mál nr. SV060192 |
4. | 24. fundur eignarsjóðs, 4. apríl 2006. | Mál nr. SV060193 |
Gísli Gunnarsson kynnti fundargerðirnar.
Til máls tóku Katrín María Andrésdóttir, Ársæll Guðmundsson og leggur til breytingu varðandi 2. lið fundargerðar frá 4. apríl sl.: Drög að kaupsamningi um Ásgarð:
#GLVerði eignirnar seldar að hluta eða öllu leyti, nýtur Sveitarfélagið Skagafjörður forkaupsréttar og skal verð miðast við sömu forsendur og jörðin er nú seld samkvæmt.#GL
Því næst kvöddu sér hljóðs Katrín María Andrésdóttir, Ársæll Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Einar E. Einarsson, Helgi Thorarensen, fleiri ekki.
Fundargerð Eignasjóðs frá 28. mars borin upp og samþykkt samhljóða.
Fyrsti liður fundargerðar frá 4. apríl borinn undir atkvæði og samþ. samhljóða.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðsluna.
Tillaga Ársæls Guðmundssonar varðandi 2. lið borin undir atkvæði og felld með 4 atkv. gegn 1.
Fulltrúar Framsóknarflokks óska bókað að þeir sitji hjá.
2. liður fundargerðar 4. apríl borinn undir atkvæði og samþ. samhljóða.
Ársæll Guðmundsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðsluna
Fulltrúar Framsóknarflokks óska einnig bókað að þeir sitji hjá.
5. | 060329 Atvinnu- og ferðamálanefnd | Mál nr. SV060194 |
6. | 060404 Atvinnu- og ferðamálanefnd | Mál nr. SV060203 |
Bjarni Jónsson kynnti fundargerðir Atvinnu- og ferðamálanefndar.
Til máls tóku Helgi Thorarensen, Bjarni Maronsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Ársæll Guðmundsson, Einar E. Einarsson, Katrín María Andrésdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, fleiri ekki.
Fyrsti liður fundarg. frá 4. apríl borinn upp sérstaklega, með svohljóðandi bókun:
#GLSveitarstjórn Svf. Skagafjarðar þakkar Atvinnu- og ferðamálanefnd fyrir frumkvæði að þessari stefnumótunarvinnu og tekur undir þakkir nefndarinnar til Ferðamáladeildar Hólaskóla fyrir vönduð vinnubrögð.#GL
Samþykkt samhljóða.
Fundargerðirnar í heild sinni samþykktar samhljóða.
7. | 060321 Félags- og tómstundanefnd | Mál nr. SV060195 |
Katrín María Andrésdóttir kynnti fundargerðina. Til máls tók Ársæll Guðmundsson, fleiri ekki.
Samþykkt að vísa 3. lið fundargerðarinnar til Byggðarráðs.
Fundargerðin í heild borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
8. | 060324 Fræðslu- og menningarnefnd | Mál nr. SV060196 |
Katrín María Andrésdóttir kynnir fundargerðina. Til máls tóku Helgi Thorarensen, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Bjarni Maronsson, Bjarni Jónsson, Ársæll Guðmundsson, Katrín María Andrésdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Gísli Gunnarsson, Katrín María Andrésdóttir, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Bjarni Maronsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 4. liðar.
Gísli Gunnarsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu 7.liðar
9. | 060403 Landbúnaðarnefnd | Mál nr. SV060197 |
Einar E. Einarsson kynnir fundargerðina.
Enginn kvaddi sér hljóðs. Fundargerð borin undir atkvæði og samþ. samhljóða.
10. | 060321-95.f Skipulags- og bygginganefnd | Mál nr. SV060198 |
11. | 060329-96.f Skipulags- og bygginganefnd | Mál nr. SV060199 |
Bjarni Maronsson kynnir fundargerðirnar. Til máls tók Gunnar Bragi Sveinsson. Fleiri ekki,
Fundargerðir bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
Lagt fram til kynningar | |||
12. | Ársreikningur Menn. Varmahl. 2004 | Mál nr. SV060200 | |
13. | 050401 Stjórn Menningarseturs Varmahl. | Mál nr. SV060201 | |
14. | Fundargerðir Stj. Náttúrustofu | Mál nr. SV060202 |
Undir þessum lið kvöddu sér hljóðs Ársæll Guðmundsson, Gísli Gunnarsson, Ársæll Guðmundsson, fleiri ekki.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 19:30.
Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ritari fundargerðar.