Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

182. fundur 27. apríl 2006
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur  182 - 27. apríl 2006
 
Ár 2006, fimmtudaginn 27. apríl kl. 16:15, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
           
Mætt voru:      
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar Eðvald Einarsson, Bjarni Pétur Maronsson, Katrín María Andrésdóttir, Brynjar Pálsson, Helgi Thorarensen, Ársæll Guðmundsson og Bjarni Jónsson
 
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir
 
Í fjarveru forseta, Gísla Gunnarssonar, setti varaforseti Bjarni Jónsson fund og kynnti dagskrá.
 
 
1.
342. fundur byggðaráðs, 19. apríl 2006.
 
 
Mál nr. SV060228
 
Fundargerðin er í 18 liðum.
 
 
2.
343. fundur byggðaráðs, 25. apríl 2006.
 
 
Mál nr. SV060229
 
Fundargerðin er í 8 liðum. Bjarni Jónsson kynnti fundargerðir byggðarráðs.
Til máls tóku Katrín María Andrésdóttir, Helgi Thorarensen, Brynjar Pálsson, Ársæll Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Maronsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Brynjar Pálsson, Ársæll Guðmundsson, Katrín María Andrésdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Brynjar Pálsson, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerðirnar bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða.
 
 
3.
25. fundur eignarsjóðs, 25. apríl 2006.
 
 
Mál nr. SV060230
 
Fundargerðin er í 5 liðum. Bjarni Jónsson kynnir fundargerð.
Til máls tók Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
4.
060404 Félags- og tómstundanefnd
 
 
Mál nr. SV060231
 
Fundargerðin er í 6 liðum. Katrín María Andrésdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tóku Brynjar Pálsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Katrín María Andrésdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
5.
060424 Fræðslu- og menningarnefnd
 
 
Mál nr. SV060232
 
Fundargerðin er í 4 liðum. Bjarni Jónsson skýrir fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
6.
060425 Samgöngunefnd
 
 
Mál nr. SV060233
 
Fundargerðin er í 8 liðum. Brynjar Pálsson kynnir fundargerðina.
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson, Einar E. Einarsson, Brynjar Pálsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Ársæll Guðmundsson, Bjarni Maronsson, Brynjar Pálsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
7.
060405-97.f Skipulags- og byggingarnefnd
 
 
Mál nr. SV060234
 
Fundargerðin er í 14. liðum. Bjarni Maronsson kynnir fundargerðina.
Til máls tóku Ársæll Guðmundsson, Katrín María Andrésdóttir, Bjarni Jónsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
Erindi til afgreiðslu
 
8.
Ársreikningar Svf. Skagafjarðar og stofnana þess f. árið 2005 - fyrri umræða
 
 
Mál nr. SV060235
 
Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri gerði grein fyrir ársreikningi. Enginn kvaddi sér hljóðs.
Bjarni Jónsson lagði til að ársreikningi yrði vísað til síðari umræðu í sveitarstjórn. Ársreikningurinn var kynntur á nýafstöðnum fundi, sem sveitarstjórnarfulltrúar sátu.
Tillaga um að vísa ársreikningi til síðari umræðu samþykkt samhljóða.
 
Lagt fram til kynningar:
 
9.
060404 Skagafjarðarveitur
 
 
Mál nr. SV060237
 
 
 
10.
050401 Stjórn Menningarseturs Varmahl.
 
 
Mál nr. SV060238
 
 
 
11.
Ársreikn. Menningarseturs.Vhl. 2005
 
 
Mál nr. SV060240
 
 
 
12.
SSNV stjórnarf.060314
 
 
Mál nr. SV060241
 
 
 
13.
SÍS 060324 fundur 733
 
 
Mál nr. SV060242
 
Enginn kvaddi sér hljóðs um þá liði, sem lagðir voru fram til kynningar.
 
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 18:30. Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ritari fundargerðar