Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur 187 - 29. júní 2006
Ár 2006, fimmtudaginn 29. júní kl. 16:15, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Sigurður Árnason, Elinborg Hilmarsdóttir, Einar Gíslason, Hrund Pétursdóttir, Bjarni Egilsson, Páll Dagbjartsson, Katrín María Andrésdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir.
Auk þess sat fundinn Margeir Friðriksson, starfandi sveitarstjóri.
Fundarritari var Engilráð M. Sigurðardóttir.
Einn dagskrárliður. Bjarni Egilsson kynnti fundargerðina.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Dagskrárliðir eru sex. Katrín María Andrésdóttir kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Dagskrárliðir eru fjórir. Sigurður Árnason kynnir fundargerðina.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Dagskrárliðir eru fimm. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerðina.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Einn dagskrárliður. Hrund Pétursdóttir kynnti fundargerðina.
Bjarni Egilsson tók til máls og óskaði bókað að hann samþykkti þessa fundargerð með fyrirvara um kosningu Elísabetar Gunnarsdóttur sem ritara, þar eð hún var ekki á þessum fundi. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Dagskrárliðir eru fimm. Páll Dagbjartsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Dagskrárliðir eru fjórir. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerðina.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir bar upp svofellda tillögu:
“Lagt er til að Guðmundur Guðlaugsson verði ráðinn sveitarstjóri frá 1. júlí 2006 og formanni byggðarráðs og forseta sveitarstjórnar verði falið að ganga frá ráðningarsamingi til afgreiðslu sveitarstjórnar.”
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Enginn kvaddi sér hljóðs. Tillagan borin upp og samþykkt með fimm atkvæðum.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir bar upp eftirfarandi tillögu:
“Undirrituð leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar skv. 5. gr. II. kafla samþykktar sveitarfélagsins. Sumarleyfið hefst 30. júní og lýkur eigi síðar en 18. ágúst.”
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir,
forseti sveitarstjórnar.
Páll Dagbjartsson kvaddi sér hljóðs, þá Sigurður Árnason, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir fleiri ekki.
Tillagan borin undir atkv. og samþykkt
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 16.45. Engilráð M. Sigurðardóttir, ritari fundargerðar
Fundur 187 - 29. júní 2006
Ár 2006, fimmtudaginn 29. júní kl. 16:15, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Sigurður Árnason, Elinborg Hilmarsdóttir, Einar Gíslason, Hrund Pétursdóttir, Bjarni Egilsson, Páll Dagbjartsson, Katrín María Andrésdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir.
Auk þess sat fundinn Margeir Friðriksson, starfandi sveitarstjóri.
Fundarritari var Engilráð M. Sigurðardóttir.
Lagt fram | |||
1. | 060620 Atvinnu- og ferðamálanefnd | Mál nr. SV060356 |
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. | 060626 Félags- og tómstundanefnd | Mál nr. SV060357 |
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
3. | 060623 Fræðslunefnd | Mál nr. SV060358 |
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
4. | 060622 Landbúnaðarnefnd | Mál nr. SV060359 |
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
5. | 060623 Menningar- og kynningarnefnd | Mál nr. SV060360 |
Bjarni Egilsson tók til máls og óskaði bókað að hann samþykkti þessa fundargerð með fyrirvara um kosningu Elísabetar Gunnarsdóttur sem ritara, þar eð hún var ekki á þessum fundi. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
6. | 20060623-102.f Skipulags- og byggingarn. | Mál nr. SV060361 |
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
7. | 060627 Umhverfis- og samgöngunefnd | Mál nr. SV060362 |
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
8. | Tillaga um ráðningu sveitarstjóra | Mál nr. SV060363 |
“Lagt er til að Guðmundur Guðlaugsson verði ráðinn sveitarstjóri frá 1. júlí 2006 og formanni byggðarráðs og forseta sveitarstjórnar verði falið að ganga frá ráðningarsamingi til afgreiðslu sveitarstjórnar.”
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Þórdís Friðbjörnsdóttir
Enginn kvaddi sér hljóðs. Tillagan borin upp og samþykkt með fimm atkvæðum.
9. | Tillaga um afgreiðsluheimild byggðarráðs | Mál nr. SV060364 |
“Undirrituð leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar skv. 5. gr. II. kafla samþykktar sveitarfélagsins. Sumarleyfið hefst 30. júní og lýkur eigi síðar en 18. ágúst.”
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir,
forseti sveitarstjórnar.
Páll Dagbjartsson kvaddi sér hljóðs, þá Sigurður Árnason, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir fleiri ekki.
Tillagan borin undir atkv. og samþykkt
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 16.45. Engilráð M. Sigurðardóttir, ritari fundargerðar