Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

194. fundur 27. nóvember 2006
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur  194 - 27. nóvember 2006
 
Ár 2006, mánudaginn 27. nóvember kl. 16:00, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til vinnufundar í  Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki ásamt fyrsta varamanni hvers framboðs.
           
Mætt voru:      
María Lóa Friðjónsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Páll Dagbjartsson, Sigríður Björnsdóttir, Sigurður Árnason, Íris Baldvinsdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Bjarni Egilsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Gísli Sigurðsson.
Auk þess sátu fundinn Margeir Friðriksson og Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
 
Fundarritari var Margeir Friðriksson
 
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
 
 
Lagt fram
 
1.
Fjárhagsáætlun 2007
 
 
Mál nr. SV060605
 
 
Vinnufundur sveitarstjórnarmanna og fyrsta varamanns hvers framboðs vegna fjárhagsáætlunar 2007.
 
 
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
 
Fundi slitið kl. 18:25
 Margeir Friðriksson, ritari fundargerðar