Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

195. fundur 30. nóvember 2006
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur  195 - 30. nóvember 2006
 
Ár 2006, fimmtudaginn 30. nóvember kl. 16:00, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í  Safnahúsi við Faxatorg á Sauðárkróki.
           
Mætt voru:      
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar E. Einarsson, Sigurður Árnason, Bjarni Egilsson, Páll Dagbjartsson, Sigríður Björnsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
 
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir.
 
Erindi til afgreiðslu
 
1.
366. fundur byggðaráðs, 7. nóv. 2006.
 
 
Mál nr. SV060607
 
Fundargerðin er í 7 liðum. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerðina.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Guðmundur Guðlaugsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
2.
367. fundur byggðaráðs, 10. nóv. 2006.
 
 
Mál nr. SV060608
 
Fundargerðin er í 2 liðum. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
3.
368. fundur byggðaráðs, 15. nóv. 2006.
 
 
Mál nr. SV060609
 
Fundargerðin er í 10 liðum. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Guðmundur Guðlaugsson, Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.
Liður 5, Jafnréttisáætlun Skagafjarðar, borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
4.
369. fundur byggðaráðs, 22. nóv.  2006.
 
 
Mál nr. SV060610
 
Fundargerðin er í 6 liðum. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
5.
370. fundur byggðaráðs, 29. nóv. 2006.
 
 
Mál nr. SV060613
 
Fundargerðin er í 6 liðum. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Guðmundur Guðlaugsson, Sigurður Árnason, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
 
 
6.
061113 Atvinnu- og ferðamálanefnd
 
 
Mál nr. SV060611
 
Fundargerðin er í 4 liðum. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
7.
061122 Atvinnu- og ferðamálanefnd
 
 
Mál nr. SV060612
 
Fundargerðin er í 3 liðum. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Til máls tók Páll Dagbjartsson og lagði fram tillögu:
“Sveitarstjórn Svfél. Skagafjarðar samþykkir að beina því til Atvinnu- og ferðamálanefndar að nefndin taki atvinnuþróunarmál í sveitarfélaginu til skoðunar í heild sinni, með það í huga að kortleggja það starf sem fram fer nú þegar og marka stefnu til framtíðar. Tillögur um framtíðarskipan verði lagðar fyrir sveitarstjórn áður en frekar verður aðhafst af hálfu sveitarfélagsins í málefnum atvinnuþróunar og nýsköpunar.”
Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs, þá Bjarni Egilsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Einar E. Einarsson, Bjarni Jónsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson og leggur til að skýrt verði hvaða heimild nefndin hefur.
 
Fundarhlé gert kl. 18:05. - Fundi fram haldið kl. 18:10.
 
Bjarni Egilsson kvaddi sér hljóðs, þá Páll Dagbjartsson, sem dregur áður framlagða tillögu sína til baka en leggur fram aðra, svohljóðandi:
“Sveitarstjórn samþykkir að Atvinnu- og ferðamálanefnd gangi til frekari viðræðna við Skagafjarðarhraðlestina á grundvelli bókunar nefndarinnar frá 22. nóv., án þess að í því felist heimild til ráðningar starfsmanns.”
Tillaga Páls Dagbjartssonar borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
Bjarni Jónsson tók til máls og lagði fram bókun:
“Undirritaður fagnar því að nefndin efni til samstarfs við aðila og félög sem vilja vinna að atvinnuþróunarstarfi í héraðinu. Mikilvægt er að slíkt samstarf einskorðist ekki við eitt félag heldur sé horft til fleiri aðila sem kunna að hafa aðrar áherslur og hugmyndir og leita munu til sveitarfélagsins um samstarf.”
Bjarni Jónsson.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
8.
061107 Félags- og tómstundanefnd
 
 
Mál nr. SV060614
 
Fundargerðin er í 6 liðum. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
9.
061109 Félags- og tómstundanefnd
 
 
Mál nr. SV060615
 
Fundargerðin er í 3 liðum. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
10.
061113 Fræðslunefnd 10
 
 
Mál nr. SV060616
 
Fundargerðin er 1 liður, sem þarfnast ekki skýringa. Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
11.
061123 Fræðslunefnd 11
 
 
Mál nr. SV060617
 
Fundargerðin er í 5 liðum. Sigurður Árnason kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
12.
061116 Landbúnaðarnefnd
 
 
Mál nr. SV060618
 
Fundargerðin er í 6 liðum. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Einar E. Einarsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
13.
061101 Menningar- og kynningarnefnd
 
 
Mál nr. SV060619
 
Fundargerðin er í 3 liðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð.
-          Þórdís Friðbjörnsdóttir vék nú af fundi.
Til máls tóku Bjarni Jónsson, Páll Dagbjartsson, Bjarni Egilsson, Einar E. Einarsson, Bjarni Jónsson leggur fram bókun:
“Undirritaður veit ekki til þess að þeir fundir, sem sagt er frá í 1. lið fundargerðar nefndarinnar 1. nóv. s.l., hafi verið haldnir.”
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók til máls, með leyfi varaforseta. Því næst Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
- Þórdís Friðbjörnsdóttir kom aftur til fundar.
 
 
14.
061108 Menningar- og kynningarnefnd
 
 
Mál nr. SV060620
 
Fundargerðin er í 3 liðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
15.
061109 - 112.f  Skipulags- og byggingarnefnd
 
 
Mál nr. SV060623
 
Fundargerðin er í 8 liðum. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
16.