Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

198. fundur 25. janúar 2007
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur  198 - 25. janúar 2007
 
Ár 2007, fimmtudaginn 25. janúar kl. 16:15, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í  Safnahúsi við Faxatorg á Sauðárkróki.
           
Mætt voru:      
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS),  Einar E. Einarsson (EEE), Sigurður Árnason (SÁ), Íris Baldvinsdóttir (ÍB), Bjarni Egilsson (BE), Páll Dagbjartsson (PD), Sigríður Björnsdóttir (SB), Vanda Sigurgeirsdóttir (VS), Bjarni Jónsson (BJ).
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson (GG), sveitarstjóri.
 
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir.
 
Í fjarveru forseta, Grétu Sjafnar Guðmundsdóttir, setti 1. varaforseti Gunnar Bragi Sveinsson fundinn, bauð fundarmenn velkomna og lýsti dagskrá:
 
Erindi til afgreiðslu
 
1.
375. fundur byggðaráðs, 16. janúar 2007.
 
 
Mál nr. SV070046
 
Fundargerðin er í 13 liðum. GBS kynnir fundargerð.
Til máls tóku PD, GG, fleiri ekki.
GBS leggur til að bætt verði í bókun 1. liðar “..v. ársins 2006” yrði þá mgr. þannig:
“Byggðarráð samþykkir eftirtalda styrki, þ.e. 70#PR af fasteignaskatti v.ársins 2006.”
Er það samþykkt.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgr. 4. liðar.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað að þeir sitji hjá við afgr. 4. liðar.
 
 
2.
376. fundur byggðaráðs, 23. janúar 2007.
 
 
Mál nr. SV070047
 
Fundargerðin er í 8 liðum. GBS kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
3.
070116 Atvinnu- og ferðamálanefnd
 
 
Mál nr. SV070048
 
Fundargerðin er í 4 liðum. BE kynnir fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
4.
070123 Landbúnaðarnefnd
 
 
Mál nr. SV070056
 
Fundargerðin er í 3 liðum.  EEE kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
5.
070122 Menningar- og kynningarnefnd
 
 
Mál nr. SV070054
 
Fundargerðin er í 4 liðum.  PD kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
 
6.
070123 - 116. f Skipulags- og byggingarne
 
 
Mál nr. SV070057
 
Fundargerðin er í 7 liðum.  EEE kynnti fundargerð. Hann leggur til að 5. lið fundargerðarinnar, Laugarhvammur – Steinsstaðabyggð, verði vísað aftur til nefndarinnar.
Tillaga EEE borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
7.
Beiðni GS um lausn úr Heilbrigðisn. Nl.v
 
 
Mál nr. SV070055
 
Með bréfi, dags. 15.12.06, óskar Guðrún Sölvadóttir eftir lausn frá setu í Heilbrigðisnefnd Norðurl. vestra.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að veita Guðrúnu lausn frá setu í Heilbrigðisnefnd.
Í hennar stað er tilnefnd Íris Baldvinsdóttir
Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast hún því rétt kjörin.
 
Lagt fram
 
8.
070117 Skagafjarðarveitur
 
 
Mál nr. SV070052
 
BJ og SÁ kvöddu sér hljóðs um þessa fundargerð. Fleiri ekki.
 
 
9.
070117 Byggingarnefnd Menningarhússins Miðgarðs
 
 
Mál nr. SV070053
 
Bjarni Jónsson tók til máls og lagði fram bókun:
“Þar sem fulltrúar VG eru útilokaðir frá starfi nefndarinnar sit ég hjá við afgreiðslu þessarar fundargerðar.”
Einnig kvöddu sér hljóðs PD og GBS, með leyfi 2. varaforseta.
 
 
10.
SSNV stjórnarf. 061205
 
Mál nr. SV070051
 
 
 
11.
SÍS 061208 fundur 739
 
 
Mál nr. SV070050
 
Enginn kvaddi sér hljóðs um síðustu tvær fundargerðirnar.
 
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
 
Fundi slitið kl. 16:45.   Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ritari fundargerðar