Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur 208 - 21. júní 2007
Ár 2007, fimmtudaginn 21. júní kl. 16:00, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Safnahúsinu við Faxatorg á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Hrund Pétursdóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Bjarni Egilsson, Páll Dagbjartsson, Gísli Sigurðsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson, sveitarstjóri.
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir.
Fundargerðin er í 11 liðum. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerðina.
Til máls tóku Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi fyrsta varaforseta, Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 9 liðum. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Guðmundur Guðlaugsson, fleiri ekki.
Liður 1, Lánsumsókn vegna Skagafjarðarveitna ehf, borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.
- Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 2 liðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð,
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Einn dagskrárliður. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 4 liðum. Páll Dagbjartsson kynnti fundargerð.
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson og leggur fram svofellda tillögu frá meirihluta:
“Sveitarstjórn Skagafjarðar staðfestir fyrir sitt leyti samstarfssamning um menningarmál
eins og hann liggur fyrir með þeim fyrirvara að nýlega undirritaður menningarsamningur
við ríkisvaldið verði sendur sveitarstjórnum á starfssvæði hans til formlegrar staðfestingar.”
Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs, þá Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.
Samþykktir sveitarfélagsins fyrir félagsheimili bornar undir atkvæði og samþykktar með 8 atkv.
Bjarni Jónsson tók til máls og óskaði bókað:
“Undirritaður situr hjá við afgreiðsluna þar sem ég hef ekki, eða aðrir fulltrúar VG, fengið tækifæri eða ráðrúm til að kynna mér efni þess ramma að samþykktum, sem dreift er á sveitarstjórnarfundinum, en VG hefur hvorki kjörinn fulltrúa né áheyrnarfulltrúa í Menningar- og kynningarnefnd.”
Tillaga fulltrúa meirihluta borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin er í 14 liðum. Páll Dagbjartsson kynnti fundargerð.
Til máls tók Bjarni Jónsson og lagði fram bókun:
“Þar sem undirrituðum hafa ekki borist gögn fyrir sveitarstjórnarfundinn er varða meðferð þeirra mála, sem til afgreiðslu voru í nefndinni og nauðsynleg eru til að átta sig á málum, sit ég hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar í heild sinni.”
Gunnar Bragi Sveinsson kvaddi sér hljóðs, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu 6. liðar.
Fundargerðin er í 5 liðum. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Til eins árs:
Forseti sveitarstjórnar, fyrsti og annar varaforseti:
Fram hafa komið tillögur um eftirtalda aðila:
Forseti sveitarstjórnar: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Fyrsti varaforseti sveitarstjórnar: Gunnar Bragi Sveinsson
Annar varaforseti sveitarstjórnar: Páll Dagbjartsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.
Tveir skrifarar og jafnmargir til vara úr hópi sveitarstjórnarfulltrúa:
Aðalmenn Varamenn
Þórdís Friðbjörnsdóttir Einar Einarsson
Sigríður Björnsdóttir Páll Dagbjartsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.
Byggðaráð: Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Gunnar Bragi Sveinsson Þórdís Friðbjörnsdóttir
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir H. Vanda Sigurgeirsdóttir
Bjarni Egilsson Páll Dagbjartsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.
Kjörstjórn við Alþingiskosningar:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Hjalti Árnason Kristján Sigurpálsson
Gunnar Sveinsson Guðmundur Vilhelmsson
Ásgrímur Sigurbjörnsson Halla Másdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Undirkjörstjórnir:
Kjördeild Hofsósi:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Halldór Ólafsson Sigmundur Jóhannesson
Ásdís Garðarsdóttir Dagmar Þorvaldsdóttir
Bjarni Þórisson Einar Einarsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Hólum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Sigurður Þorsteinsson Hörður Jónsson
Sverrir Magnússon Ingibjörg Klara Helgad.
Haraldur Jóhannsson Ása Sigurrós Jakobsd.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Sauðárkróki:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Lovísa Símonardóttir Ágústa Eiríksdóttir
Konráð Gíslason Reynir Kárason
Þórarinn Sólmundarson Eva Sigurðardóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Heilbrigðisstofnuninni, Sauðárkróki.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Varamenn:
Pétur Pétursson Ásta Pálmadóttir
Björn Björnsson Gunnar Steingrímsson
Jón Karlsson Karl Bjarnason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Skaga:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Jón Stefánsson Guðrún Halldóra Björnsdóttir
Brynja Ólafsdóttir Jósefína Erlendsdóttir
Steinn Rögnvaldsson Jón Benediktsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild Fljótum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Haukur Ástvaldsson Sigurbjörg Bjarnadóttir
Hólmfríður Bergþóra Pétursdóttir Íris Jónsdóttir
Ríkharður Jónsson Örn Þórarinsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild Steinsstöðum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Hólmfríður Jónsdóttir Jóhannes Guðmundsson
Eymundur Þórarinsson Magnús Óskarsson
Smári Borgarsson Þórey Helgadóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild í Varmahlíð:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Sigurður Haraldsson Sigfús Pétursson
Karl Lúðvíksson Erna Geirsdóttir
Arnór Gunnarsson Ragnar Gunnlaugsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Fundur 208 - 21. júní 2007
Ár 2007, fimmtudaginn 21. júní kl. 16:00, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Safnahúsinu við Faxatorg á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Hrund Pétursdóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Bjarni Egilsson, Páll Dagbjartsson, Gísli Sigurðsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson, sveitarstjóri.
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir.
Erindi til afgreiðslu | |||
1. | 393. fundur byggðaráðs, 12. júní 2007. | Mál nr. SV070339 |
Til máls tóku Þórdís Friðbjörnsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi fyrsta varaforseta, Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. | 394. fundur byggðaráðs, 19. júní 2007. | Mál nr. SV070340 |
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Guðmundur Guðlaugsson, fleiri ekki.
Liður 1, Lánsumsókn vegna Skagafjarðarveitna ehf, borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða.
- Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
3. | 070611 Fræðslunefnd 25 | Mál nr. SV070341 |
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
4. | 070608 Landbúnaðarnefnd | Mál nr. SV070342 |
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
5. | 070615 Menningar- og kynningarnefnd | Mál nr. SV070343 |
Til máls tóku Gunnar Bragi Sveinsson og leggur fram svofellda tillögu frá meirihluta:
“Sveitarstjórn Skagafjarðar staðfestir fyrir sitt leyti samstarfssamning um menningarmál
eins og hann liggur fyrir með þeim fyrirvara að nýlega undirritaður menningarsamningur
við ríkisvaldið verði sendur sveitarstjórnum á starfssvæði hans til formlegrar staðfestingar.”
Bjarni Jónsson kvaddi sér hljóðs, þá Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.
Samþykktir sveitarfélagsins fyrir félagsheimili bornar undir atkvæði og samþykktar með 8 atkv.
Bjarni Jónsson tók til máls og óskaði bókað:
“Undirritaður situr hjá við afgreiðsluna þar sem ég hef ekki, eða aðrir fulltrúar VG, fengið tækifæri eða ráðrúm til að kynna mér efni þess ramma að samþykktum, sem dreift er á sveitarstjórnarfundinum, en VG hefur hvorki kjörinn fulltrúa né áheyrnarfulltrúa í Menningar- og kynningarnefnd.”
Tillaga fulltrúa meirihluta borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
6. | 070618 Skipulags- og byggingarnefnd | Mál nr. SV070344 |
Til máls tók Bjarni Jónsson og lagði fram bókun:
“Þar sem undirrituðum hafa ekki borist gögn fyrir sveitarstjórnarfundinn er varða meðferð þeirra mála, sem til afgreiðslu voru í nefndinni og nauðsynleg eru til að átta sig á málum, sit ég hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar í heild sinni.”
Gunnar Bragi Sveinsson kvaddi sér hljóðs, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Þórdís Friðbjörnsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu 6. liðar.
7. | 070619 Umhverfis- og samgöngunefnd | Mál nr. SV070345 |
Til máls tók Bjarni Jónsson, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
8. | Kosningar skv. A-lið 53. gr. Samþ. um stjórn og fundarsköp Sveitarfél. Skagafj. | Mál nr. SV070346 |
Forseti sveitarstjórnar, fyrsti og annar varaforseti:
Fram hafa komið tillögur um eftirtalda aðila:
Forseti sveitarstjórnar: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Fyrsti varaforseti sveitarstjórnar: Gunnar Bragi Sveinsson
Annar varaforseti sveitarstjórnar: Páll Dagbjartsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.
Tveir skrifarar og jafnmargir til vara úr hópi sveitarstjórnarfulltrúa:
Aðalmenn Varamenn
Þórdís Friðbjörnsdóttir Einar Einarsson
Sigríður Björnsdóttir Páll Dagbjartsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.
Byggðaráð: Þrír aðalmenn og jafnmargir til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Gunnar Bragi Sveinsson Þórdís Friðbjörnsdóttir
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir H. Vanda Sigurgeirsdóttir
Bjarni Egilsson Páll Dagbjartsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.
Kjörstjórn við Alþingiskosningar:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Hjalti Árnason Kristján Sigurpálsson
Gunnar Sveinsson Guðmundur Vilhelmsson
Ásgrímur Sigurbjörnsson Halla Másdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Undirkjörstjórnir:
Kjördeild Hofsósi:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Halldór Ólafsson Sigmundur Jóhannesson
Ásdís Garðarsdóttir Dagmar Þorvaldsdóttir
Bjarni Þórisson Einar Einarsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Hólum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Sverrir Magnússon Ingibjörg Klara Helgad.
Haraldur Jóhannsson Ása Sigurrós Jakobsd.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Sauðárkróki:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Lovísa Símonardóttir Ágústa Eiríksdóttir
Konráð Gíslason Reynir Kárason
Þórarinn Sólmundarson Eva Sigurðardóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Heilbrigðisstofnuninni, Sauðárkróki.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Varamenn:
Pétur Pétursson Ásta Pálmadóttir
Björn Björnsson Gunnar Steingrímsson
Jón Karlsson Karl Bjarnason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild á Skaga:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Jón Stefánsson Guðrún Halldóra Björnsdóttir
Brynja Ólafsdóttir Jósefína Erlendsdóttir
Steinn Rögnvaldsson Jón Benediktsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild Fljótum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Haukur Ástvaldsson Sigurbjörg Bjarnadóttir
Hólmfríður Bergþóra Pétursdóttir Íris Jónsdóttir
Ríkharður Jónsson Örn Þórarinsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild Steinsstöðum:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Hólmfríður Jónsdóttir Jóhannes Guðmundsson
Eymundur Þórarinsson Magnús Óskarsson
Smári Borgarsson Þórey Helgadóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Kjördeild í Varmahlíð:
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn Varamenn
Karl Lúðvíksson Erna Geirsdóttir
Arnór Gunnarsson Ragnar Gunnlaugsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.