Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur 209 - 21. ágúst 2007
Ár 2007, þriðjudaginn 21. ágúst kl. 16:00, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Safnahúsinu við Faxatorg á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar Eðvald Einarsson, Sigurður Árnason, Páll Dagbjartsson, Jón Sigurðsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir.
Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna til starfa eftir sumarfrí sveitarstjórnar.
Fundargerðin er í 5. liðum. Einar E. Einarsson kynnti.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Einar E. Einarsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Lagt fram bréf frá Bjarna Egilssyni, dags. 16. ágúst 2007, þar sem hann óskar lausnar frá störfum í sveitarstjórn og nefndum á vegum sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar frá og með 21. ágúst 2007 vegna brottflutnings úr héraði. Jafnframt færir Bjarni sveitarstjórnarfulltrúum, sveitarstjóra og öðru starfsfólki sveitarfélagsins bestu þakkir fyrir gott samstarf.
Nefndir, ráð og stjórnir, sem Bjarni hefur átt sæti í eru:
Sveitarstjórn, Byggðaráð, Atv.- og ferðamálanefnd, Landsþing Samb.ísl. sveitarfél., Stjórn SSNV, Ársþing SSNV, Samstarfsn. með Akrahreppi, Stjórn Náttúrustofu Nl.v., Kjaranefnd, Stjórn Eyvindarstaðaheiðar, Nefnd um endursk. Samþykkta sveitarfél., Samstarfsnefnd með Hólaskóla, Byggingarnefnd Miðgarðs, Aðal- og hluthafafundir Skagafjarðarveitna, Stjórn Flugu ehf.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að veita Bjarna Egilssyni lausn frá sveitarstjórnarmálum í Skagafirði og þakkar honum vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins.
Forseti, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, kvaddi sér hljóðs og þakkaði Bjarna Egilssyni öll hans störf í þágu sveitarfélagsins og afar gott samstarf og óskaði Bjarna velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Páll Dagbjartsson kvaddi sér einnig hljóðs til að ítreka þakkir til Bjarna Egilssonar fyrir mjög gott samstarf að málefnum sveitarfélagsins, sem og góðar óskir til handa honum og fjölskyldu hans í nýjum heimkynnum.
Lögð fram þrjú bréf frá Páli Dagbjartssyni, öll dags. 16. ágúst sl. Biðst hann lausnar sem fulltrúi í Skipulags- og byggingarnefnd og Menningar- og kynningarnefnd Sveitarfél. Skagafjarðar frá og með 16. ágúst 2007. Einnig biðst hann lausnar frá stjórnarsetu í byggðasamlaginu Norðurá b/s frá sama degi. Ástæður þessa eru breytingar á skipan fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórn og nefndum sveitarfélagsins vegna brottflutnings Bjarna Egilssonar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að veita Páli Dagbjartssyni lausn frá setu í þessum nefndum.
Breytingar fulltrúa í nefndum, ráðum og stjórnum vegna brottflutnings Bjarna Egilssonar:
Gísli Sigurðsson færist upp og verður aðalmaður í Sveitarstjórn og Jón Sigurðsson verður 1. varamaður D-lista.
Þessir aðilar voru tilnefndir í nefndir, ráð og stjórnir:
(Aðalm) (Varam)
Byggðaráð
Páll Dagbjartsson (áður varam.) Sigríður Björnsd. (nýr varam.)
Atv.- og ferðamálanefnd
Páll Dagbjartsson
Landsþing Samb.ísl. sveitarfél.
Páll Dagbjartsson (áður varam.) Sigríður Björnsd. (nýr varam.)
Stjórn SSNV
Páll Dagbjartsson (áður varam.) Sigríður Björnsd. (nýr varam.)
Ársþing SSNV
Gísli Sigurðsson (áður varam.) Magnea Guðmundsd. (nýr varam.)
Bjarni K. Þórisson (nýr varam.)
Samstarfsn. með Akrahr.
Sigríður Björnsdóttir
Stjórn Náttúrustofu
Sigríður Björnsdóttir (áður varam.) Vignir Kjartansson (nýr varam.)
Kjaranefnd
Páll Dagbjartsson (áður varam.) Jón Sigurðsson (nýr varam.)
Stjórn Eyvindarstaðaheiðar
Smári Borgarsson
Nefnd um endurskoðun Samþykkta sveitarfél.
Páll Dagbjartsson
Samstarfsn með Hólaskóla
Páll Dagbjartsson
Aðal- og hluthafafundir Skagafjarðarveitna:
Sigríður Björnsdóttir (áður varam.) Magnea Guðmundsd. (nýr varam.)
Gísli Sigurðsson (áður varam.) Bjarni K. Þórisson (nýr varam.)
Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Tilnefningar í nefndir, ráð og stjórnir í stað Páls Dagbjartssonar:
Þessar tilnefningar komu fram:
Skipul.- og byggingarn.
Gísli Sigurðsson (áður varam.) Vignir Kjartansson (nýr varam.)
Menningar- og kynningarn.
Bjarni K. Þórisson
Norðurá b.s.
Vignir Kjartansson
Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þessir því rétt kjörnir.
Aðalfundur í Eyvindarstaðaheiði ehf verður haldinn miðvikud. 22. ágúst 2007 kl. 13,00 í húsnæði KPMG, Borgarmýri 1, Sauðárkróki.
Um þessar kynntu fundargerðir kvaddi sér hljóðs Bjarni Jónsson, og lagði fram bókun vegna fundargerða Skipulags- og byggingarnefndar 5. júlí, liður 15 og 11. júlí, 9. liður, þar sem fjallað er um deiliskipulag:
„Undirritaður telur að kanna eigi frekar þær hugmyndir og ábendingar sem fram koma í athugasemdum Harðar Ingimarssonar varðandi tillögu að deiliskipulagi við Ártorg. Því tel ég ekki rétt nú að auglýsa deiliskipulagstillöguna óbreytta.“
Bjarni Jónsson.
Þá tóku til máls Páll Dagbjartsson, Einar E. Einarsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 16:42. Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ritari fundargerðar
Fundur 209 - 21. ágúst 2007
Ár 2007, þriðjudaginn 21. ágúst kl. 16:00, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Safnahúsinu við Faxatorg á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar Eðvald Einarsson, Sigurður Árnason, Páll Dagbjartsson, Jón Sigurðsson, Magnea Guðmundsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir.
Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna til starfa eftir sumarfrí sveitarstjórnar.
Erindi til afgreiðslu | |||
1. | 070809 Landbúnaðarnefnd | Mál nr. SV070404 |
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Einar E. Einarsson, fleiri ekki.
Fundargerð borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. | Erindi frá Bjarna Egilssyni | Mál nr. SV070405 |
Nefndir, ráð og stjórnir, sem Bjarni hefur átt sæti í eru:
Sveitarstjórn, Byggðaráð, Atv.- og ferðamálanefnd, Landsþing Samb.ísl. sveitarfél., Stjórn SSNV, Ársþing SSNV, Samstarfsn. með Akrahreppi, Stjórn Náttúrustofu Nl.v., Kjaranefnd, Stjórn Eyvindarstaðaheiðar, Nefnd um endursk. Samþykkta sveitarfél., Samstarfsnefnd með Hólaskóla, Byggingarnefnd Miðgarðs, Aðal- og hluthafafundir Skagafjarðarveitna, Stjórn Flugu ehf.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að veita Bjarna Egilssyni lausn frá sveitarstjórnarmálum í Skagafirði og þakkar honum vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins.
Forseti, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, kvaddi sér hljóðs og þakkaði Bjarna Egilssyni öll hans störf í þágu sveitarfélagsins og afar gott samstarf og óskaði Bjarna velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Páll Dagbjartsson kvaddi sér einnig hljóðs til að ítreka þakkir til Bjarna Egilssonar fyrir mjög gott samstarf að málefnum sveitarfélagsins, sem og góðar óskir til handa honum og fjölskyldu hans í nýjum heimkynnum.
3. | Erindi frá Páli Dagbjartssyni | Mál nr. SV070406 |
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að veita Páli Dagbjartssyni lausn frá setu í þessum nefndum.
4. | Endurtilnefningar í nefndir, ráð og stjórnir Sveitarfél. Skagafjarðar | Mál nr. SV070407 |
Gísli Sigurðsson færist upp og verður aðalmaður í Sveitarstjórn og Jón Sigurðsson verður 1. varamaður D-lista.
Þessir aðilar voru tilnefndir í nefndir, ráð og stjórnir:
(Aðalm) (Varam)
Byggðaráð
Páll Dagbjartsson (áður varam.) Sigríður Björnsd. (nýr varam.)
Atv.- og ferðamálanefnd
Páll Dagbjartsson
Landsþing Samb.ísl. sveitarfél.
Páll Dagbjartsson (áður varam.) Sigríður Björnsd. (nýr varam.)
Stjórn SSNV
Páll Dagbjartsson (áður varam.) Sigríður Björnsd. (nýr varam.)
Ársþing SSNV
Gísli Sigurðsson (áður varam.) Magnea Guðmundsd. (nýr varam.)
Bjarni K. Þórisson (nýr varam.)
Samstarfsn. með Akrahr.
Sigríður Björnsdóttir
Stjórn Náttúrustofu
Sigríður Björnsdóttir (áður varam.) Vignir Kjartansson (nýr varam.)
Kjaranefnd
Páll Dagbjartsson (áður varam.) Jón Sigurðsson (nýr varam.)
Stjórn Eyvindarstaðaheiðar
Smári Borgarsson
Nefnd um endurskoðun Samþykkta sveitarfél.
Páll Dagbjartsson
Samstarfsn með Hólaskóla
Páll Dagbjartsson
Aðal- og hluthafafundir Skagafjarðarveitna:
Sigríður Björnsdóttir (áður varam.) Magnea Guðmundsd. (nýr varam.)
Gísli Sigurðsson (áður varam.) Bjarni K. Þórisson (nýr varam.)
Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
Tilnefningar í nefndir, ráð og stjórnir í stað Páls Dagbjartssonar:
Þessar tilnefningar komu fram:
Skipul.- og byggingarn.
Gísli Sigurðsson (áður varam.) Vignir Kjartansson (nýr varam.)
Menningar- og kynningarn.
Bjarni K. Þórisson
Norðurá b.s.
Vignir Kjartansson
Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þessir því rétt kjörnir.
Lagt fram til kynningar | |||
5. | 070801 - Eyvindarstaðaheiði ehf - stjórnarfundargerð | Mál nr. SV070408 | |
6. | Aðalfundarboð Eyvindarstaðaheiðar ehf | Mál nr. SV070409 |
7. | 395. fundur byggðaráðs, 26. júní 2007. | Mál nr. SV070410 | |
8. | 396. fundur byggðaráðs, 9. júlí 2007. | Mál nr. SV070411 | |
9. | 397. fundur byggðaráðs, 24. júlí 2007. | Mál nr. SV070412 | |
10. | 398. fundur byggðaráðs, 14. ágúst 2007. | Mál nr. SV070413 | |
11. | 070702 Atvinnu- og ferðamálanefnd | Mál nr. SV070414 | |
12. | 070620 Menningar- og kynningarnefnd | Mál nr. SV070415 | |
13. | 070705 - 127.f Skipulags- og byggingarnefnd | Mál nr. SV070416 | |
14. | 070711- 128.f Skipulags- og byggingarnefnd | Mál nr. SV070417 | |
15. | 070809 - 129.f Skipulags- og byggingarnefnd | Mál nr. SV070418 | |
16. | 070615 - Stjórn Menningarseturs Skagf. í Varmahlíð | Mál nr. SV070419 | |
17. | 070620 - Heilbrigðisnefnd Nl.v. | Mál nr. SV070420 | |
18. | 070622 - Stjórn Samb. ísl. sveitarfél. | Mál nr. SV070421 |
„Undirritaður telur að kanna eigi frekar þær hugmyndir og ábendingar sem fram koma í athugasemdum Harðar Ingimarssonar varðandi tillögu að deiliskipulagi við Ártorg. Því tel ég ekki rétt nú að auglýsa deiliskipulagstillöguna óbreytta.“
Bjarni Jónsson.
Þá tóku til máls Páll Dagbjartsson, Einar E. Einarsson, Bjarni Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 16:42. Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ritari fundargerðar