Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

212. fundur 02. október 2007
Sveitarstjórn Skagafjarðar
Fundur 212 - 2. október 2007
 
Ár 2007, þriðjudaginn 2. október kl. 16:00, kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar í Safnahúsinu við Faxatorg á Sauðárkróki.
 
Mætt voru:
Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar Eðvald Einarsson, Sigurður Árnason, Páll Dagbjartsson, Sigríður Björnsdóttir, Gísli Sigurðsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Bjarni Jónsson.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
 
Fundarritari var Engilráð Margrét Sigurðardóttir.
 
Forseti setti fund og lýsti dagskrá. Leitaði síðan eftir samþykki fulltrúa til að taka á dagskrá, með afbrigðum, fundargerð Menningar- og kynningarnefndar frá 26. sept. sl. og var það veitt samhljóða.
 
 
Erindi til afgreiðslu
 
1.
403. fundur byggðaráðs, 20. september 2007.
 
 
Mál nr. SV070476
 
Fundargerðin er í 9 liðum. Gunnar Bragi Sveinsson kynnir hana.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
2.
404. fundur byggðaráðs, 27. september 2007.
 
 
Mál nr. SV070488
 
Fundargerðin er í 2 liðum. Gunnar Bragi Sveinsson kynnir.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
3.
070920 Atvinnu- og ferðamálanefnd
 
 
Mál nr. SV070477
 
Gunnar Bragi Sveinsson kynnir fundargerðina, sem er í 2 liðum.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
4.
070924 Fræðslunefnd 27
 
 
Mál nr. SV070478
 
Sigurður Árnason kynnti fundargerðina, sem er í 7 liðum.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
5.
070927 - f.132 Skipulags- og byggingarnefnd
 
 
Mál nr. SV070487
 
Einar E. Einarsson kynnti fundargerðina, sem er 11 dagskrárliðir.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
6.
070921 Umhverfis- og samgöngunefnd 17
 
 
Mál nr. SV070479
 
Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerðina, eitt mál á dagskrá.
Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, fleiri ekki.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
7.
070926 Menningar- og kynningarnefnd
 
 
Mál nr. SV070487
 
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerðina, sem er í 2 liðum.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
 
 
Lagt fram til kynningar
 
8.
070926 Skagafjarðarveitur 91
 
 
Mál nr. SV070480
 
 
 
9.
070830 FNV Skólanefnd FNV
 
 
Mál nr. SV070481
 
 
 
10.
f 070921 Menningarráð Nlv
 
 
Mál nr. SV070482
 
 
 
11.
SSNV stjórnarf. 070919
 
 
Mál nr. SV070483
 
 
Enginn kvaddi sér hljóðs um þessar kynntu fundargerðir.
 
 
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
 
Fundi slitið kl. 16,25.   Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ritari fundargerðar