Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

56. fundur 18. júlí 2000 Skrifstofa Skagafjarðar

 SVEITARSTJÓRN SKAGAFJARÐAR
FUNDUR 56 - 18.07.2000


    Ár 2000, þriðjudaginn 18. júlí kom Sveitarstjórn Skagafjarðar saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar kl. 1400.
    Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Helgi Sigurðsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Árni Egilsson, Brynjar Pálsson, Herdís Sæmundardóttir, Elinborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Pétur Valdimarsson, ásamt sveitarstjóra Snorra Birni Sigurðssyni.
DAGSKRÁ:
1. FUNDARGERÐIR:

  • Byggðarráð 29. júní, 5. og 14. júlí.
  • Menn.- íþr.- og æskulýðsnefnd 6. júlí.
  • Félagsmálanefnd 4. og 12. júlí.
  • Skólanefnd 4. júlí.
  • Umhverfis- og tækninefnd 5. júlí.
  • Veitustjórn 13. júlí.
  • Hafnarstjórn 13. júlí.
  • Atvinnu- og ferðamálanefnd 12. júlí.
  • 2. ÞRIGGJA ÁRA ÁTÆLUN SVEITARFÉLAGSINS  SKAGAFJARÐAR 
        OG STOFNANA ÞESS 2001-2003
     -  FYRRI UMRÆÐA. 3. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR.
    AFGREIÐSLUR:
  • FUNDARGERÐIR:
  • a)    Byggðarráð 29. júní.         Dagskrá:
        1. Kosning formanns og varaformanns byggðarráðs.
        2. Fundur með Bæjarstjórn Akureyrar 7. júní 2000.
        3. Mál Sighvats Torfasonar gegn Sveitarfélaginu Skagafirði.
        4. Starfslýsingar skólaliða.
        5. Bréf frá sýslumanni.
        6. Bréf frá SÍS vegna dóms í orlofsmáli.
        7. Drög að samstarfssamningi Hólaskóla, Byggðasafns Skagfirðinga og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga.
        8. Gjaldskrá vinnuskóla.
        9. Ályktun.
    Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
           Byggðarráð 5. júlí.
            Dagskrá:
  • Bréf frá Kongsberg.
  • Bréf frá Gagnvirkri miðlun.
  • Bréf frá Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga.
  • Afsal vegna Reykja í Steinsstaðahverfi.
  • Tilboð í skólaakstur.
  • Afrit af bréfi til Vegagerðar ríkisins frá foreldrum í Varmahlíð.
  • Umsókn um vínveitingaleyfi.
  • Samkomulag við K.S.
  • Kjarasamningsumboð til launanefndar.
  • Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Ásdís Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu 9. liðar fundargerðarinnar.
            Byggðarráð 14. júlí.
            Dagskrá:
  • Bréf frá Félagsmálaráðuneytinu.
  • Geymsluskúr við Birkilund.
  • Tilboð í skólaakstur.
  • Niðurfellingar.
  • Málefni Hótels Tindastóls.
  • Bréf S.Í.S.
  • Bréf frá eigendum Húsabakka.
  • Starfslokasamningur við Evu Snæbjarnardóttur.
  • Þriggja ára áætlun.
  • Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Til máls tók Árni Egilsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Elinborg Hilmarsdóttir og Helgi Sigurðsson óska bókað að þau sitji hjá við afgreiðslu 3. liðar. Árni Egilsson og Sigurður Friðriksson óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu 5. liðar.
    b)     Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd 6. júlí.
            Dagskrá:
        1. Félagsheimili í Skagafirði.
        2. Samningar um íþróttavelli í Skagafirði.
        3. Bréf frá Bílaíþróttaklúbbi Skagafjarðar.
        4. Bréf frá Jóni Ormari Ormssyni.
        5. Bréf frá UMF. Tindastóli.
        6. Bréf frá Birni Björnssyni og Hilmari Sverrissyni um minningarstofu á Sauðárkróki.
        7. Sæluvikan 2001.
        8. Önnur mál.
    Ásdís Guðmundsdóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
    c)     Félagsmálanefnd 4. júlí.
            Dagskrá:
  • Trúnaðarmál.
  • Gæsluvöllur á Sauðárkróki.
  • Starfsmannamál Iðju / Hæfingar.
  • Samningur við eldri borgara.
  • Önnur mál.
  •         Félagsmálanefnd 12. júlí.
            Dagskrá:
  • Húsnæðismál.
  • Trúnaðarmál.
  • Önnur mál.
  • Elinborg Hilmarsdóttir skýrði fundargerðirnar. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðirnar bornar upp saman og samþykktar samhljóða.
    d)     Skólanefnd 4. júlí.
            Dagskrá:
                        Leikskólamál:
  • Umsóknir um leikskólastjórastöðu á Furukoti.
  • Svar leikskólans Birkilundi.
  • Uppsögn umsjónarmanns gæsluvallar Sólgörðum. Grunnskólamál:
  • Skólaakstur - útboð.
  • Tillaga að svari til Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar.
  • Starfsskýrslur grunnskólanna.
  • Uppkast að bréfi til skólastjórafélags og Kennarasambands N.V.
  • Erindi frá foreldrum nemenda í Árskóla.
  • Starfslýsingar starfsfólks í grunnskólum.
  • Staðfesting á ráðningu kennara við Grunnskólann Hofsósi.

Önnur mál:

  • Kynnt námskeið.
  • Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
    e)     Umhv.-og tækninefnd 5. júlí.
            Dagskrá:
  • Aðalskipulag Hólum í Hjaltadal - bréf Skúla Skúlasonar skólameistara dags. 3. júlí 2000.
  • Efribyggðarvegur, Kolgröf, Skagafjarðarvegur - umsókn um framkvæmdaleyfi - Vegagerð ríkisins.
  • Grundarstígur 22, Sauðárkróki - breytingar á íbúðarhúsi og bílgeymslu - Árni Kjartansson arkitekt fh. félagsmálaráðuneytisins.
  • Erindi frá byggðarráði - bréf Hafsteins Oddssonar.
  • Umsókn um lagningu ljósleiðara á Sauðárkróki - Fjölnet ehf.
  • Hafragil, Skagafirði - umsókn um utanhússklæðningu og lagfæringu á húsinu.
  • Drekahlíð 3, Sauðárkróki - umsókn um leyfi til utanhúss breytinga og breytinga á bílgeymslu.
  • Önnur mál.
  • Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Til máls tók Árni Egilsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
    f)     Veitustjórn 13. júlí.
            Dagskrá:
  • Þriggja ára áætlun veitna 2001-2003.
  • Önnur mál.
        1. Bréf frá Fjölneti ehf.
        2. Bréf frá Halldóri Jónssyni.
    Árni Egilsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Samþykkt að vísa 1. lið til afgreiðslu með 2. lið dagskrár. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
    g)     Hafnarstjórn 13. júlí.
            Dagskrá:
  • Þriggja ára áætlun 2001-2003.
  • Bréf frá smábátaeigendum.
  • Brynjar Pálsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Samþykkt að vísa 1. lið til afgreiðslu með 2. lið dagskrár. Fundargerðin að öðru leyti borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
    h)     Atvinnu- og ferðamálanefnd 12. júlí.
            Dagskrá:
    1. Samningar við INVEST vegna verkefna í ferðaþjónustu.
    2. Bréf frá Ferðamiðstöð Skagafjarðar, dags 6.júlí 2000.
    3. Bréf vegna hljóðkerfis, vísað til nefndarinnar af Íþrótta-, menningar-og æskulýðsnefnd þann 22.maí 2000.
    4. Önnur mál.
    Stefán Guðmundsson skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs. Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
    2. ÞRIGGJA ÁRA ÁÆTLUN SVEITARFÉLAGSINS SKAGAFJARÐAR OG STOFNANA ÞESS 
    2001-2003 - FYRRI UMRÆÐA.

    Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson sveitarstjóri. Fór hann yfir og skýrði nánar þá Þriggja ára áætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess 2001-2003, sem hér er lögð fram til fyrri umræðu. Leggur hann til að áætluninni eins og hún liggur fyrir verði vísað til nefnda og síðari umræðu í Sveitarstjórn.
    Þá tóku til máls Herdís Sæmundardóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hafstað og Gísli Gunnarsson. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
    Tillaga um að vísa Þriggja ára áætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess 2001-2003 til nefnda og síðari umræðu í Sveitarstjórn borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
    3. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR.
    Ekkert lá fyrir undir þessum lið.
    Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 1535.
    Gísli Gunnarsson 
    Ásdís Guðmundsdóttir 
    Árni Egilsson
    Helgi Sigurðsson
    Brynjar Pálsson
    Herdís Á. Sæmundardóttir
    Elinborg Hilmarsdóttir
    Stefán Guðmundsson
    Sigurður Friðriksson
    Ingibjörg Hafstað
    Pétur Valdimarsson
                                Elsa Jónsdóttir, ritari
                                Snorri Björn Sigurðsson