Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
Sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði
FUNDUR 3 – 26.06.98
Ár 1998, hinn 26. júní, kom sveitarstjórn saman til fundar í Safnahúsinu á Sauðárkróki kl. 14.oo.
Mættir voru Gísli Gunnarsson, Páll Kolbeinsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Snorri Styrkársson, Ingibjörg Hafstað, Sigurður H. Friðriksson, Stefán Guðmundsson, Elínborg Hilmarsdóttir og Herdís Sæmundardóttir auk sveitarstjóra Snorra Björns Sigurðssonar.
Forseti setti fund og lýsti dagskrá:
1. FUNDARGERÐIR:
a) Byggðarráð 18., 22. og 23. júní.
2. SAMÞYKKTIR UM STJÓRN SAMEINAÐS SVEITARFÉLAGS Í SKAGAFIRÐI OG FUNDARSKÖP SVEITARSTJÓRNAR.
- síðari umræða -
3. KOSNINGAR:
Samkvæmt B lið 63. greinar Samþykkta um stjórn sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði og fundarsköp sveitarstjórnar.
Fastanefndir kosnar til 4ra ára:
1. Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
2. Félagsmálanefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
3. Skólanefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
4. Umhverfis- og tækninefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
5. Veitustjórn:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
6. Hafnarstjórn:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
7. Skoðunarmenn:
Tveir aðalmenn og jafnmargir til vara.
8. Landbúnaðarnefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
9. Atvinnu- og ferðamálanefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
4. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR
- Bréf frá Snorra Styrkárssyni - .
Afgreiðslur:
1. FUNDARGERÐIR:
a) Byggðarráð 18. júní
Dagskrá:
- Samþykktir um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfél.
- í Skagafirði.
- Störf fjallskilastjóra í héraðinu.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Aðrir kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin upp og samþ. samhljóða.
Byggðarráð 22. júní
Dagskrá:
- Fjármál.
- Samþykktir um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði.
- Viðræður við fulltrúa Bygg.nefndar Grunnskóla Sauðárkróks.
- Málefni Loðskinns hf.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Þá tóku til máls Stefán Guðmundsson, Snorri Björn Sigurðsson og Stefán Guðmundsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin upp og samþ. samhljóða.
Byggðarráð 23. júní
Dagskrá:
- Samþykktir um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði.
- Erindi til Bygginganefndar.
- Erindi frá Sigurbjörgu Bjarnadóttur – frestað 12. júní.
- Starfslokasamningur við skólastjóra.
- Ráðningarsamningur.
- Bréf frá Sigurði Þorsteinssyni á Skúfsstöðum.
- Málefni Minjahússins á Sauðárkróki.
- Bréf frá Umhverfisráðuneyti.
- Bréf frá Ó.K. Gámaþjónustu, sorphirðu.
- Sorphirða í héraðinu.
- Bréf frá Magnúsi Daníelssyni.
Herdís Sæmundardóttir skýrði fundargerðina. Þá tóku til máls Snorri Styrkársson og Herdís Sæmundardóttir.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fundargerðin borin upp og samþ. samhljóða.
2. SAMÞYKKTIR UM STJÓRN SAMEINAÐS SVEITARFÉLAGS Í SKAGAFIRÐI OG FUNDARSKÖP SVEITARSTJÓRNAR.
- síðari umræða -
Til máls tók Snorri Björn Sigurðsson. Fór hann yfir þær breytingar á Samþykktum um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði, sem gerðar hafa verið á milli umræðna.
Þá tóku til máls Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson, sem leggur fram tillögur um breytingar á nokkrum greinum samþykktanna. Þá tók Herdís Sæmundardóttir til máls og leggur hún til að breytingartillögum Snorra Styrkárssonar verði vísað frá.
Síðan tóku Snorri Styrkársson, Páll Kolbeinsson og Herdís Sæmundardóttir til máls.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Frávísunartillaga Herdísar Sæmundard. borin upp og samþykkt með 9 atkv. gegn 2.
Samþykktir um stjórn sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði og fundarsköp sveitarstjórnar, eins og þær liggja fyrir, bornar undir atkvæði og samþ. með 9 samhljóða atkvæðum.
3. KOSNINGAR:
Samkvæmt B lið 63. greinar Samþykkta um stjórn sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði og fundarsköp sveitarstjórnar.
Fastanefndir kosnar til 4ra ára:
1. Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Til vara:
D Ásdís Guðmundsdóttir D Gísli Eymarsson
D Ólafur Adolfsson D Björgvin Guðmundsson
B Hlín Bolladóttir B Þóra Björk Þórhallsdóttir
B Sigurbjörg Guðjónsdóttir B Trausti Kristjánsson
S Helgi Thorarensen S Erna Rós Hafsteinsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
2. Félagsmálanefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Til vara:
D Ásdís Guðmundsdóttir D Helgi Sigurðsson
D Sólveig Jónasdóttir D Kristín Bjarnadóttir
B Elínborg Hilmarsdóttir B Jón Garðarsson
B Trausti Kristjánsson B Guðrún Sölvadóttir
S Anna Margrét Stefánsd. S Gréta Sjöfn Guðmundsd.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
3. Skólanefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Til vara:
D Páll Kolbeinsson D Kristjana Jónsdóttir
D Helgi Sigurðsson D Steinunn Hjartardóttir
B Herdís Sæmundardóttir B Jón Garðarsson
B Ingimar Ingimarsson B Einar Gíslason
S Stefanía Hjördís Leifsd. S Eva Sigurðard.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þeir því rétt kjörnir.
4. Umhverfis- og tækninefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Til vara:
D Sigrún Alda Sighvats D Gísli Gunnarsson
D Árni Egilsson D Sólveig Jónasdóttir
B Stefán Guðmundsson B Páll Sighvatsson
B Örn Þórarinsson B Sigurður Friðriksson
S Jóhann Svavarsson S Helgi Thorarensen
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
5. Veitustjórn:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Til vara:
D Árni Egilsson D Páll Ragnarsson
D Sigrún Alda Sighvats D Lárus Dagur Pálsson
B Einar Gíslason B Páll Sighvatsson
B Ingimar Ingimarsson B Bjarni Ragnar Brynjólfsson
S Snorri Styrkársson S Ingvar Guðnason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
6. Hafnarstjórn:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Til vara:
D Brynjar Pálsson D Guðmundur Árnason
D Björn Björnsson D Merete Rabölle
B Gunnar Valgarðsson B Örn Þórarinsson
B Eiríkur Jónsson B Björn Jónasson
S Pétur Valdimarsson S Guðni Kristjánsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
7. Skoðunarmenn:
Tveir aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Til vara:
D Haraldur Friðriksson D Haraldur Þór Jóhannesson
B Sigurbjörn Bogason B María Gréta Ólafsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
8. Landbúnaðarnefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Til vara:
D Bjarni Egilsson D Arnór Gunnarsson
D Smári Borgarsson D María Reykdal
B Símon Traustason B Gunnar Valgarðsson
B Skapti Steinbjörnsson B Vilborg Elísdóttir
S Þórarinn Leifsson S Jón Helgi Arnljótsson
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
9. Atvinnu- og ferðamálanefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fram kom tillaga um:
Aðalmenn: Til vara:
D Brynjar Pálsson D Ásdís Guðmundsdóttir
D Sveinn Árnason D Guðmundur Árnason
B Stefán Guðmundsson B Bjarni Ragnar Brynjólfsson
B Einar Gíslason B Ásgrímur Ásgrímsson
S Pétur Valdimarsson S Rósa M. Vésteinsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
4. BRÉF OG KYNNTAR FUNDARGERÐIR
- Bréf frá Snorra Styrkárssyni - .
Til máls tóku Snorri Styrkársson, Herdís Sæmundardóttir, Snorri Styrkársson, Ásdís Guðmundsdóttir og Stefán Guðmundsson.
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Dagskrá tæmd. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið.
Elsa Jónsdóttir, ritari
Gísli Gunnarsson Elínborg Hilmarsdóttir
Ásdís Guðmundsdóttir Stefán Guðmundsson
Páll Kolbeinsson Herdís Á. Sæmundard.
Snorri Styrkársson Sigurður Friðriksson
Árni Egilsson Ingibjörg Hafstað
Sigrún Alda Sighvats Snorri Björn Sigurðsson