Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

10. fundur 15. október 1998 kl. 12:00 Skrifstofa Sveitarfélagsins

Ár 1998, hinn 15. október, kom Sveitarstjórn saman til fundar á skrifstofu sveitar­félagsins kl. 12,00.

            Mætt voru: Gísli Gunnarsson, Páll Kolbeinsson, Árni Egilsson, Sigrún Alda Sighvats, Pétur Valdimarsson, Ingibjörg Hafstað, Sigurður Friðriksson, Elinborg Hilmarsdóttir og Herdís Sæmundardóttir.

Forseti setti fund og lýsti dagskrá:

1. Ársreikningar Skefilsstaða-, Fljóta- og Viðvíkurhrepps fyrir árið 1997. - Síðari umræða - .

 

Afgreiðslur: 

  1. Fyrir fundinum lágu ársreikningar Skefilsstaða-, Fljóta- og Viðvíkurhrepps fyrir árið 1997 til síðari umræðu. Fóru fundarmenn yfir reikningana og voru þeir samþykktir samhljóða.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið.

 

Gísli Gunnarsson                               Elsa Jónsdóttir. ritari

Herdís Á. Sæmundard.

Árni Egilsson

Elinborg Hilmarsdóttir

Sigurður Friðriksson

Pétur Valdimarsson

Ingibjörg Hafstað

Páll Kolbeinsson

Sigrún Alda Sighvats